Móðurborð fyrir XP
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
Móðurborð fyrir XP
Ég er að setja saman vél fyrir vin minn - má kosta um 80-100þús kall.. Vantar ekki harðadisk, kassa né skjá..
Ég er kominn með þetta :
2800xp - att.is - 12.900
OCZ PC-3200 512MB Premier Dual Channel DDR 2x256 - task.is - 14.900
Thermaltake Silent Boost vifta fyrir AMD XP - task.is - 3990
Radeon9600 XT 256MB - att.is 23.950
-- En ég veit ekkert hvaða móðurborð er best fyrir AMD pakkan - Það þarf að vera dual channel, 8xAGP og eitthver sniðugheit.. Það á ekkert að fara overclocka þannig það skiptir ekki.. Hvaða móðurborði mæliði með og er eitthvað sem mætti fara betur í þessum pakka?
Ég er kominn með þetta :
2800xp - att.is - 12.900
OCZ PC-3200 512MB Premier Dual Channel DDR 2x256 - task.is - 14.900
Thermaltake Silent Boost vifta fyrir AMD XP - task.is - 3990
Radeon9600 XT 256MB - att.is 23.950
-- En ég veit ekkert hvaða móðurborð er best fyrir AMD pakkan - Það þarf að vera dual channel, 8xAGP og eitthver sniðugheit.. Það á ekkert að fara overclocka þannig það skiptir ekki.. Hvaða móðurborði mæliði með og er eitthvað sem mætti fara betur í þessum pakka?
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MSI K7N2 Delta http://www.computer.is og http://www.tolvulistinn.is
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Til hvers Dual-channel þegar þú færð 95-99% af performance með góðu single-channel móbói, ég mæli með þessu:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=945&id_sub=825&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_7VT600F
En hey, það er bara ég
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=945&id_sub=825&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_7VT600F
En hey, það er bara ég
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ekkert nema að þar er á ferðinni betri örgjörvi með slappara þrívíddarkorti, ég tók nú bara svona dæmi úr raunveruleikanum þar sem við vorum að tala um það á öðrum þræði hvernig allar samsettar vélar eru oft með uber örgjörva eins og P4 3.0GHz en einhverju drasl skjákorti á borð við 5600XT.
Ekki taka þetta nærri þér gumol, ég var bara að nota Pentium örran þarna sem dæmi um dýrari og hraðari örgjörva.
Allir sem eiga 5600XT mega hins vegar taka þetta nærri sér og henda því í ruslið
Ekki taka þetta nærri þér gumol, ég var bara að nota Pentium örran þarna sem dæmi um dýrari og hraðari örgjörva.
Allir sem eiga 5600XT mega hins vegar taka þetta nærri sér og henda því í ruslið
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Þetta er náttúrulega öflugri tölva en hin Sjálfur fengi ég mér samt ódýrari örgjörva og bara 128MB minni í skjákortið, svo gætiru yfirklukkað örgjörvann upp í 3GHz eða meira og sparað vini þínum pening þannig, ágætis yfirklukkunarmöguleikar með svona gott móðurborð og örgjörvaviftu. 256MB minni hefur ekki verið að standa sig neitt betur í leikjum að ráði fram yfir 128MB minni á eins korti, leikirnir nota einfaldlega aldrei allt þetta minni.
Hvaða vinur þinn er þetta annars?
Hvaða vinur þinn er þetta annars?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sammála nemesis, fáðu heldur 2.8 P4 og 128MB skjákortið, sparar helling en missir lítið performance, ég myndi líka fá mér móðurborð með PT880 Dual channel kubbasettinu frá VIA, það er að afkasta á við 875p kubbasettin en móðurborðin með því eru miklu ódýrari, ég mæli með Abit VT7 eða MSI PT880 NEO-LSR, vantar að vísu firewire og GigaLan en eru með öllu öðru þ.á.m SATA-RAID ofl.
Sparar 10-15þús kall við þetta.
Sparar 10-15þús kall við þetta.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
Ég mæli ennþá með AMD XP2800+ og Abit AN7
Örri: 12.550 @tt.is
móðurborð: 12.990 hugver
Samtals: 25.540
Dæmið með Intel:
P4 2.8 800mhz FSB Abit VT7
Örri: 17.950 @tt.is
móðurborð: 9.990 tölvulistinn
Samtals: 27.940
S.s. AMD er ódýrari kostur... sérstaklega þar sem hann ætlar ekkert að overclocka. Svo er ég líka bara hrifnari af AMD
Örri: 12.550 @tt.is
móðurborð: 12.990 hugver
Samtals: 25.540
Dæmið með Intel:
P4 2.8 800mhz FSB Abit VT7
Örri: 17.950 @tt.is
móðurborð: 9.990 tölvulistinn
Samtals: 27.940
S.s. AMD er ódýrari kostur... sérstaklega þar sem hann ætlar ekkert að overclocka. Svo er ég líka bara hrifnari af AMD
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
AMD ekki ódýrari kostur
Gleymir sammt að nefna að 2800 XP er hægvirkari en P4 2,8 GHz.
Ég tel að það sé alveg þessa virði að kaupa intelinn á 2500 kr. meira miðað við afköst og þessvegna sé AMD ekki ódýrari kostur
En ég er auðvita líka hrifnari af Intel.
Ég tel að það sé alveg þessa virði að kaupa intelinn á 2500 kr. meira miðað við afköst og þessvegna sé AMD ekki ódýrari kostur
En ég er auðvita líka hrifnari af Intel.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Móðurborðið sem hann velur fyrir AMD gjörvan er reyndar mun dýrara, með fleiri fídusum, ef hann velur samskonar móðurborð þá er munurinn 5000 kall, ég myndi reyndar bara kaupa mér 2500+ á 7.750kr og spara 10.000 kall.
Þessi tiltekni P4 örri er svo reyndar prescott en ég er ekkert sérlega hrifinn af honum. Hann er aftur á móti 2000 krónum ódýrari en northwood.
Þessi tiltekni P4 örri er svo reyndar prescott en ég er ekkert sérlega hrifinn af honum. Hann er aftur á móti 2000 krónum ódýrari en northwood.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
Mjá.. Hann vill allavega P4 örgjörva.. Hvernig vél mynduð þið setja saman fyrir 70-90 þúsund.. Vantar skjákort, örgjava, örgjavaviftu, móðurborð og minni...
Endilega komið með hvað þið mynduð gera - vélin ekki notuð í overclock, og verður 90% notuð í leiki.
Endilega komið með hvað þið mynduð gera - vélin ekki notuð í overclock, og verður 90% notuð í leiki.
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
WarrioJoe:
Það er minnsta mál að overclocka töluvert. Hvaða vitleysingur getur fundið fbs/multipler í BIOS og hækkað
Ef þú þorir ekki sjálfur þekkið þið örugglega einhvern sem getur hjálpað.
Multipler X FBS = MHZ
15 x 200 = 3 ghz ....
Síðan runna tölvuna á 100% CPU/Önnur benchmarks í einhvern tíma til að athuga stöðuleika. Ef þú færð restart/BSOD.... á þá er bara að bakka nokkur mhz.
Einnig er gott að hækka voltage smá ef viðkomandi þorir(hættulegt)
Fyrir max overclock er oftast multipler skrúfaður niður í ekki neitt, og FBS nauðgað eins hátt og hann vill fara. Síðan lækkaður nokkur mhz og multipler aftur hækkaður.
Varðandi skjákortið. Þá er svona þumalputta regla að 256mb minni á kortum er klukkað lægra en minni á 128mb kortum = 256mb kort eru hægari.
Að viðbættu að eingir leikir sem eru að koma út nota nálægt 128mb af textures.
Doom 3 notar hvað ?, ~90mb ?.
Radeon9600 XT 128mb 15.690 kr -Tölvuvirkni.
Muna svo að snerta jörð allavega af og til. Meðan þú ert að troða þessu saman.
Það er minnsta mál að overclocka töluvert. Hvaða vitleysingur getur fundið fbs/multipler í BIOS og hækkað
Ef þú þorir ekki sjálfur þekkið þið örugglega einhvern sem getur hjálpað.
Multipler X FBS = MHZ
15 x 200 = 3 ghz ....
Síðan runna tölvuna á 100% CPU/Önnur benchmarks í einhvern tíma til að athuga stöðuleika. Ef þú færð restart/BSOD.... á þá er bara að bakka nokkur mhz.
Einnig er gott að hækka voltage smá ef viðkomandi þorir(hættulegt)
Fyrir max overclock er oftast multipler skrúfaður niður í ekki neitt, og FBS nauðgað eins hátt og hann vill fara. Síðan lækkaður nokkur mhz og multipler aftur hækkaður.
Varðandi skjákortið. Þá er svona þumalputta regla að 256mb minni á kortum er klukkað lægra en minni á 128mb kortum = 256mb kort eru hægari.
Að viðbættu að eingir leikir sem eru að koma út nota nálægt 128mb af textures.
Doom 3 notar hvað ?, ~90mb ?.
Radeon9600 XT 128mb 15.690 kr -Tölvuvirkni.
Muna svo að snerta jörð allavega af og til. Meðan þú ert að troða þessu saman.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
læstur multiplier.. annars er piece of cake að oc-a
ég myndi taka Abit IC7 eða AI7, P4 2.8GHz Northwood (samt líst mér ágætlega á prescott, ég held að hann sé að far aða rocka innan skamms), 2x 512MB 400-433DDR CL2 og 9700pro hjá computer.is.
ic7 = 13.990 - hugver
P4 2.8 northwood, retail = 17.999 - bt
512MB HyperX 400 *2 = 24.572 - tölvuvirkni, staðgreitt
Ati Radeon 9700pro = 29.370 - computer.is
samtals= 85.931kr
hann fær ekki betri leikjatölvu/vinnutölvu/grafíkvinslutölvu/younameit fyrir þennann pening.
ég myndi taka Abit IC7 eða AI7, P4 2.8GHz Northwood (samt líst mér ágætlega á prescott, ég held að hann sé að far aða rocka innan skamms), 2x 512MB 400-433DDR CL2 og 9700pro hjá computer.is.
ic7 = 13.990 - hugver
P4 2.8 northwood, retail = 17.999 - bt
512MB HyperX 400 *2 = 24.572 - tölvuvirkni, staðgreitt
Ati Radeon 9700pro = 29.370 - computer.is
samtals= 85.931kr
hann fær ekki betri leikjatölvu/vinnutölvu/grafíkvinslutölvu/younameit fyrir þennann pening.
"Give what you can, take what you need."