Hjálp með budget tölvu?


Höfundur
andrif1
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Sep 2011 20:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf andrif1 » Mið 28. Sep 2011 22:48

Ég ætla ekki að hafa þetta flókið, vantar hjálp með budget tölvu.
langar að setja saman leikjatölvu, og þarf ekki að vera einhvað fancy stuff með rosa kassa og ljóskösturum og læti.
Bara runna leiki eins og BF3 og black ops án nokkurra vandræða, budgetið er helst ekki yfir 170k



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf Nitruz » Mið 28. Sep 2011 23:02

Hjá tölvutækni, gott verð og góð þjónusta.

Cooler Master 690 Basic turnkassi án aflgjafa Cooler Master 690 Basic turnkassi án aflgjafa
18.900.-

OCZ 500W ModXStream Pro, modular með 135mm hljóðlátri viftu OCZ 500W ModXStream Pro, modular með 135mm hljóðlátri viftu
14.900.-

Gigabyte P67A-D3-B3, Intel LGA1155, 4xDDR3, SATA3 & USB3 Gigabyte P67A-D3-B3, Intel LGA1155, 4xDDR3, SATA3 & USB3
24.900.-

Intel Core i5-2500K 3.3GHz, LGA1155, Quad-Core, 6MB cache, OEM Intel Core i5-2500K 3.3GHz, LGA1155, Quad-Core, 6MB cache, OEM
29.900.-

Zalman CNPS10X Performa öflug kælivifta fyrir alla nýrri sökkla Zalman CNPS10X Performa öflug kælivifta fyrir alla nýrri sökkla***
9.990.-

Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR3 1333MHz, CL9, PC3-10666, Silverline Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR3 1333MHz, CL9, PC3-10666, Silverline
5.900.-

Seagate 1TB SATA3 6Gb/s, 32MB í flýtiminni, 7200sn Seagate 1TB SATA3 6Gb/s, 32MB í flýtiminni, 7200sn
9.900.-

Gigabyte AMD Radeon HD6950 2GB GDDR5 PCI-Express Gigabyte AMD Radeon HD6950 2GB GDDR5 PCI-Express***
47.900.-
Samtals: 162.290.-

tada undir budget eða gtx 570 aðeinns yfir budget :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf SolidFeather » Mið 28. Sep 2011 23:06

Mynd

Gleymdi reyndar örgjörvakælingu but whatevs



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf Nitruz » Mið 28. Sep 2011 23:11

hah já ég hélt ég hefði sett hana með. :oops:
en já bætti svona 5-10þús við þá.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf SolidFeather » Mið 28. Sep 2011 23:13

Nitruz skrifaði:hah já ég hélt ég hefði sett hana með. :oops:
en já bætti svona 5-10þús við þá.


Þú gleymdir henni ekki, ég gleymdi henni.



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf Nitruz » Mið 28. Sep 2011 23:16

SolidFeather skrifaði:
Nitruz skrifaði:hah já ég hélt ég hefði sett hana með. :oops:
en já bætti svona 5-10þús við þá.


Þú gleymdir henni ekki, ég gleymdi henni.


hehe það er greinilega hátta tími hjá mér...



Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf kobbi keppz » Mið 28. Sep 2011 23:17

SolidFeather skrifaði:Mynd

Gleymdi reyndar örgjörvakælingu but whatevs


myndi taka Cooler Maste hyper 212 hjá tölvutækni. kostar 5.990 kr
er með hana hjá mér á i5 2500k og hann er að runna 28-29° IDLE
mjög fín örgjavakæling, mæli með henni.


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda


Höfundur
andrif1
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Sep 2011 20:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf andrif1 » Mið 28. Sep 2011 23:20

Þetta var það sem ég hafði sett saman í sakleysi, er ekkert varið í þetta setup? nema kannski ódýrara móðurborðið sem þú talaðir um hérna fyrir ofan

Mynd



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf Klaufi » Mið 28. Sep 2011 23:22

andrif1 skrifaði:Þetta var það sem ég hafði sett saman í sakleysi, er ekkert varið í þetta setup? nema kannski ódýrara móðurborðið sem þú talaðir um hérna fyrir ofan

Mynd


Nánast það sama og hinir eru að benda á, og lúkkar mjög vel..

Áttu til kassa?


Mynd


Höfundur
andrif1
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Sep 2011 20:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf andrif1 » Mið 28. Sep 2011 23:29

Það er nefnilega málið, á nýlegan kassa einhverstaðar hérna, hvernig veit ég hvort að allt þetta passi í hann? fer það ekki eftir stærðinni á móðurborðinu eða e-h slíkt.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf Gunnar » Mið 28. Sep 2011 23:34

það er yfirleitt bara móðurborðið sem maður þarf að athuga hvort passi.




Höfundur
andrif1
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Sep 2011 20:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf andrif1 » Mið 28. Sep 2011 23:46

http://www.techpowerup.com/reviews/Giga ... 180/4.html

Þetta er kassinn sem ég á, passar móbóið og 570 nokkuð í hann?



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf Nitruz » Fim 29. Sep 2011 00:00

andrif1 skrifaði:http://www.techpowerup.com/reviews/Gigabyte/Triton_180/4.html

Þetta er kassinn sem ég á, passar móbóið og 570 nokkuð í hann?

Mb er ATX þannig að það passar fínt og kortið ætti að passa líka, annars geturu bara mælt til að vera viss.

Length 10.5 inches (267 mm)




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með budget tölvu?

Pósturaf Dazy crazy » Fim 29. Sep 2011 08:52



Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!