Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf schaferman » Sun 18. Sep 2011 16:54

Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
Er eingöngu að nota tölvuna fyrir myndvinnslu á ljósmyndum.

Örri. P-4 ht 3,4
Minni. 3.5 gb ddr2 667
Skjákort GF 8400 512mb
HD, Wd 250gb sata


http://kristalmynd.weebly.com/


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf Gets » Sun 18. Sep 2011 16:58

schaferman skrifaði:Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
Er eingöngu að nota tölvuna fyrir myndvinnslu á ljósmyndum.

Örri. P-4 ht 3,4
Minni. 3.5 gb ddr2 667
Skjákort GF 8400 512mb
HD, Wd 250gb sata



Sorry sá ekki þetta með myndvinsluna :dead
Síðast breytt af Gets á Sun 18. Sep 2011 17:00, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf schaferman » Sun 18. Sep 2011 16:59

að skjákortið sé flöskuhálsinn??


http://kristalmynd.weebly.com/


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf Gets » Sun 18. Sep 2011 17:02

Minnið er aðalmálið og hafa nóg af því ef þú ert að vinna með risastórar myndir




x le fr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 14. Okt 2008 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf x le fr » Sun 18. Sep 2011 17:32

Ég myndi segja harði diskurinn ...

Það fer samt eftir ýmsu. Eftir hverju ertu mest að bíða?

Uppflettingum, opnun, vistun? Harði diskurinn. SSD myndi breyta heilmiklu. (Þarft ekkert að uppfæra restina af tölvunni. Harðir diskar hafa verið stærsti flöskuhálsinn mjöööööög lengi.)

Ef þú ert mest að bíða eftir sjálfum myndvinnsluaðgerðunum: Örgörvinn, og bara almennt platformið. Pentium 4 er leiðindadót ...

Þú gætir fengið eitthvað smá út úr meira minni, en 3.5GB eru ekki flöskuhálsinn myndi ég segja. Nema þú sért að keyra allskonar önnur forrit á sama tíma.

Sko ... Sirka allar tölvur sem þú gætir keypt notaðar í dag myndu vera mun sprækari en þessi vél í myndvinnslu.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf bulldog » Sun 18. Sep 2011 17:35

Ég myndi segja allt ... kominn tími á uppfærslu :twisted:




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf Gets » Sun 18. Sep 2011 18:08





Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf Predator » Sun 18. Sep 2011 18:08

Allt, kominn tími á allsherjar uppfærslu myndi ég segja.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf schaferman » Sun 18. Sep 2011 18:19

einfaldlega ekki til aur fyrir að uppfæra dótið,,,og því miður á ég ekki xp 64 bita til að auka minnið enn meira, er að keyra á XP pro 32bita, flest mín myndvinnsluforrit styðja bara XP en ekki win 7 ennþá,, en á til Pentium D 2,8 en er nokkuð viss að P-4 3,4 sé betri því ég er bara að vinna með eitt forrit í einu,, ps,,,,hef aldrei spilað tölvuleiki og er ekkert að eiga við video eða vinnslu á því,, er búinn að vera berjast við kælinguna á Þessum P4 hékk alltaf í 70-80 gráðum c. en mixaði eitthvað sjálfur um daginn með hellin af kopar og núna fer örrinn í hámark 55-60 gráður c er það ekki ok?
datt í hug ef ég reddaði mér XP 64 bita og einn 2gb kubb þá gæti ég aukið minnið í t.d. 5gb

hér sjáið þið hvernig myndir ég er að taka og vinna,

http://kristalmynd.weebly.com/
Síðast breytt af schaferman á Sun 18. Sep 2011 18:29, breytt samtals 3 sinnum.


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf Glazier » Sun 18. Sep 2011 18:20

x le fr skrifaði:Ég myndi segja harði diskurinn ...

Það fer samt eftir ýmsu. Eftir hverju ertu mest að bíða?

Uppflettingum, opnun, vistun? Harði diskurinn. SSD myndi breyta heilmiklu. (Þarft ekkert að uppfæra restina af tölvunni. Harðir diskar hafa verið stærsti flöskuhálsinn mjöööööög lengi.)

Ef þú ert mest að bíða eftir sjálfum myndvinnsluaðgerðunum: Örgörvinn, og bara almennt platformið. Pentium 4 er leiðindadót ...

Þú gætir fengið eitthvað smá út úr meira minni, en 3.5GB eru ekki flöskuhálsinn myndi ég segja. Nema þú sért að keyra allskonar önnur forrit á sama tíma.

Sko ... Sirka allar tölvur sem þú gætir keypt notaðar í dag myndu vera mun sprækari en þessi vél í myndvinnslu.

Örgjörvinn og minnið eru bæði saman aðal flöskuhálsinn.. 3,5gb 667 mhz minni eru bara enganveginn nóg.
Örgjörvinn og minnin hjá mér finnst mér vera flöskuháls við vinnslu á ljósmyndum, ég maxa bæði örgjörvann og vinnsluminnin við vinnslu á mínum ljósmyndum.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf schaferman » Sun 18. Sep 2011 19:30

en á til Pentium D 2,8 en er nokkuð viss að P-4 3,4 sé betri því ég er bara að vinna með eitt forrit í einu,, eða er það rangt af mér D örrinn er 2 kjarna reyndar


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf schaferman » Mán 19. Sep 2011 10:31

hvaða eina atriði ætti ég að reyna uppfæra fyrst?


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf gardar » Mán 19. Sep 2011 11:39

.
Síðast breytt af gardar á Þri 20. Sep 2011 02:20, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf ManiO » Mán 19. Sep 2011 11:58

Má þá segja að veskið þitt sé flöskuhálsinn? :-k

Var samt ekki instruction settið á pentium D uppfært? Og voru þeir ekki líka sjúklega yfirklukkanlegir?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf schaferman » Mán 19. Sep 2011 12:14

Garðar, ég ætla biðja þig vinsamlegast að taka þessa mynd hér út af síðunni strax,,,,,,,,á síðunni sést að allar myndir þar eru með copyright og er það lögbrot að nota myndir þaðan


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf schaferman » Mán 19. Sep 2011 12:39

Takk fyrir þetta garðar að bregðast skjótt við beðni minni


http://kristalmynd.weebly.com/


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf blitz » Mán 19. Sep 2011 12:46

Garðar fyrir BBW?


PS4

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf gardar » Mán 19. Sep 2011 12:53

schaferman skrifaði:Garðar, ég ætla biðja þig vinsamlegast að taka þessa mynd hér út af síðunni strax,,,,,,,,á síðunni sést að allar myndir þar eru með copyright og er það lögbrot að nota myndir þaðan


Ég eignaði mér engan rétt af þessari mynd þinni, heldur hlekkjaði í hana af vef þínum. Ef þú heldur að það sé ólöglegt að hlekkja í myndir á internetinu þá ættir þú að athuga hvernig internetið virkar.




Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf schaferman » Mán 19. Sep 2011 12:55

gardar skrifaði:
schaferman skrifaði:Garðar, ég ætla biðja þig vinsamlegast að taka þessa mynd hér út af síðunni strax,,,,,,,,á síðunni sést að allar myndir þar eru með copyright og er það lögbrot að nota myndir þaðan


Ég eignaði mér engan rétt af þessari mynd þinni, heldur hlekkjaði í hana af vef þínum. Ef þú heldur að það sé ólöglegt að hlekkja í myndir á internetinu þá ættir þú að athuga hvernig internetið virkar.

jájá tékkaði á öllu þessu hjá myndstef,, ef einhver ætlar að nota myndir eða hlekkja þær annað þá er það möguleiki með því að fá leyfi hjá höfundi verksins.
tvent ólíkt að eigna sér réttinn er þjófnaður en að nota mynd er brot á höfundaréttarlögum


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf Gunnar » Mán 19. Sep 2011 12:57

fann hvergi stað sem stóð að það væri copyright á myndunum...



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf gardar » Mán 19. Sep 2011 12:58

.
Síðast breytt af gardar á Þri 20. Sep 2011 02:20, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf schaferman » Mán 19. Sep 2011 13:00

það er skilti á öllum síðunum mínum þarna sem segir þetta,, annars er enginn pirringur eða reiði að minni hálfu, en vona að þið skiljið það að maður er að mynda ókunnugt fólk og það kanski er ekkert hrifið að því að myndirnar séu út um allt.
Bað bara um þetta á vinsamlegu nótunum,, ekkert annað


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf Gunnar » Mán 19. Sep 2011 13:03

schaferman skrifaði:það er skilti á öllum síðunum mínum þarna sem segir þetta,, annars er enginn pirringur eða reiði að minni hálfu, en vona að þið skiljið það að maður er að mynda ókunnugt fólk og það kanski er ekkert hrifið að því að myndirnar séu út um allt.
Bað bara um þetta á vinsamlegu nótunum,, ekkert annað

en hvar? gefðu mér link eða taktu screenshot því ég fynn ekki hvar það stendur....




Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf schaferman » Mán 19. Sep 2011 13:04

skrollaðu bara þessa upphafsíðu

http://kristalmynd.weebly.com/


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?

Pósturaf gardar » Mán 19. Sep 2011 13:07

Þú ættir kannski að senda google kæru, þar sem þeir bæði hlekkja í myndirnar þínar og vista sín eigin afrit af myndunum. Það hlýtur að vera töluvert verra en að hlekkja bara í myndirnar! Tvöfalt lögbrot!

http://www.google.com/search?um=1&hl=en ... tnG=Search