crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?


Höfundur
krusty
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 05. Sep 2009 19:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?

Pósturaf krusty » Mið 07. Sep 2011 10:04

Crucial m4 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
Mushkin Chronos 120GB SSD, Read 550MB/s, Write 515MB/s



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?

Pósturaf MatroX » Mið 07. Sep 2011 10:10

chronos:D

er með 2 svona í raid0 og þetta er geðveikt.

chronosinn er með 90k iops á móti 40k á Crucial disknum.

Chronosinn er líka ódýrari


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?

Pósturaf Kristján » Mið 07. Sep 2011 11:44

MatroX skrifaði:chronos:D

er með 2 svona í raid0 og þetta er geðveikt.

chronosinn er með 90k iops á móti 40k á Crucial disknum.

Chronosinn er líka ódýrari


hvad var það sem tu missir ef tu setur ssd í raid?




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?

Pósturaf Godriel » Mið 07. Sep 2011 11:55

Kristján skrifaði:
hvad var það sem tu missir ef tu setur ssd í raid?


Missir Trim eða sandforce


Godriel has spoken

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?

Pósturaf Kristján » Mið 07. Sep 2011 12:14

Godriel skrifaði:
Kristján skrifaði:
hvad var það sem tu missir ef tu setur ssd í raid?


Missir Trim eða sandforce


sem er eitthvað mikilvægt?



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?

Pósturaf Saber » Mið 07. Sep 2011 13:11

Godriel skrifaði:Missir Trim eða sandforce


Hann missir að öllum líkindum Trim stuðning, vegna þess að diskstýringin hans styður það líklega ekki í RAID. Að segja að einhver missi Sandforce er eins og að segja "Þú missir Intel". Sandforce er framleiðandinn á kubbnum/heilanum í SSD disknum, sem sér um samskipti við móðurborðið.

Kristján skrifaði:sem er eitthvað mikilvægt?


Sjá hér


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?

Pósturaf MatroX » Mið 07. Sep 2011 13:57

þetta trim skiptir jú alveg máli en þessir nýju diskar eru komnir með svo gott garbage collection að ég hef littlar áhyggjur af þessu,


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?

Pósturaf Kristján » Fim 08. Sep 2011 01:17

janus skrifaði:
Godriel skrifaði:Missir Trim eða sandforce


Hann missir að öllum líkindum Trim stuðning, vegna þess að diskstýringin hans styður það líklega ekki í RAID. Að segja að einhver missi Sandforce er eins og að segja "Þú missir Intel". Sandforce er framleiðandinn á kubbnum/heilanum í SSD disknum, sem sér um samskipti við móðurborðið.

Kristján skrifaði:sem er eitthvað mikilvægt?


Sjá hér


haha var of erfitt að setja bara linkinn ? þo eg lesi um trim þá mun eg ekki skilja hvað það gerir eitthvað mikið betur en matrox sagði það meira skiljanlegra en þú...



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?

Pósturaf Saber » Fim 08. Sep 2011 12:58

Kristján skrifaði:haha var of erfitt að setja bara linkinn ? þo eg lesi um trim þá mun eg ekki skilja hvað það gerir eitthvað mikið betur en matrox sagði það meira skiljanlegra en þú...


Nei það hefði í raun verið auðveldara, þetta var bara miklu skemmtilegra. \:D/

Matrox útskýrði ekkert Trim, hann tók það bara fram að það væri ekki eins nauðsynlegt og það var fyrir ca. 1-2 árum.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: crucial vs mushkin , hvorn diskinn myndud thid taka?

Pósturaf bAZik » Fim 08. Sep 2011 13:15

Þó að Chronos sé betri, þá er M4 drullu hraður diskur þó hann líti ekki þannig út á blaði. Athugaðu bara reviews.

Annars væri Chronos betri kostur í dag því hann er nýrri og ódýrari.