Skjákort sem virkar með Hl2. :)


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjákort sem virkar með Hl2. :)

Pósturaf Snorrmund » Lau 10. Apr 2004 16:15

Jæja, ég er reyndar nýbúinn að senda póst svipaðann en, er að fara að kaupa mér tölvu og ég vill geta spilað Hl2 án þess að þurfa að uppfæra. Þetta sem ég er búinn að ákveða er:
Móðurborð: Abit A17
CPU: P4 2.8ghz
RAM: 512mb mushkin basic green.
Skjákort: ? :)
er að pæla hvort sé betra að kaupa 9800(standard) eða 9600xt?
ég miða bæði kortin við að þau séu 128mb. Þarf nokkuð 256mb af minni fyrir HL2? Já, um daginn sá ég að einhver verslun var að selja 9700 pro, hvaða verslun var það? er það ekki annars svona besta Performance vs Kostnaður?




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort sem virkar með Hl2. :)

Pósturaf Predator » Lau 10. Apr 2004 18:08

http://www.computer.is er að selja ATI Radeon 9700pro. ATI Radeon 9500 og allt fyrir ofan það ráða við HL2 án vandræða held ég. Tölvan sem þú ert að spá í á að ráða við HL2 án vandræða.




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Lau 10. Apr 2004 18:47

Var Radeon 9700 ekki hætt í framleiðslu :shock:




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Lau 10. Apr 2004 23:32





xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Sun 11. Apr 2004 00:36

jú, en nú bráðlega mun koma ný gerð af 9700


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 11. Apr 2004 00:39

ég gat nú spilað betuna á Geforce 4 mx 440 :lol:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 11. Apr 2004 01:03

Pandemic "Gast" var ekki MX 4 bara DX7 kort? Það er ekki nóg að leikurinn kveiki á sér hann verður líka að vera spilanlegur.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Sun 11. Apr 2004 10:19

DX6 skjákort eiga að ráða við HL2 svo það getur vel verið að hann hafi getað spilað betuna.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 11. Apr 2004 17:55

Þú ættir að fá þér ATi Radeon 18500XT eða GeForce 8 Ti, en þessi kort koma ekki út fyrr en eftir svona áratug, rétt á undan HL2.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 11. Apr 2004 17:57

lol!




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 11. Apr 2004 18:57

Sorry að stela þræðinum, en af því að við erum að tala um þetta, hvort er þá betra: Radeon 9600XT eða 9700PRO?




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 11. Apr 2004 19:01

Og hvernig er þetta: "Gainward Geforce 4 TI4800SE, 128 MB öflugt DDR skjákort með TV-out og Video-in - VIVO&DVI og AGP 8x". Þetta er á 19þús á Computer.is. Hvort mælið þið með þessu eða Radeon 9600XT 128mb? Og styðja bæði DX9 leiki?




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Sun 11. Apr 2004 19:04

Öll Radeon kort 9500 og ofar styðja DX9 en Geforce 4Ti styðja ekki DX9 en eru að fá hærra fps en Geforce FX kortin í HL2. Ef þú ætlar að nota þetta í HL2 skaltu fá þér ATI Radeon 9600XT.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 11. Apr 2004 19:06

I'm telling you, Radeon 9600xt verður steinaldartækni þegar(eða öllu heldur "ef") HL2 kemur út....


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 11. Apr 2004 19:25

Er að pæla í að skella mér bara á 9800 pro :8)



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

..

Pósturaf DaRKSTaR » Sun 11. Apr 2004 22:41

9800 proinn. held að það sé algjört lámark í half life 2.

hugsa að þú viljir keyra hann með öllum details og svona í gángi.. held að 9600 kortin ráði ekkert við það....



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 12. Apr 2004 00:47

Emilf það er EKKERT varið í leikin ef það eru ekki amk DX8 effektar.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 12. Apr 2004 02:59

IceCaveman skrifaði:Emilf það er EKKERT varið í leikin ef það eru ekki amk DX8 effektar.


Leikir sem eru ekkert varið í útaf smotterís grafíkbreytingum , eru varla góðir leikir .

En hvað veit ég svosem , mér finnst Colonization ennþá standa fyrir sínu .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 12. Apr 2004 09:52

Já, Colonization rokkar feitt :D