hvernig setur maður vinnsluminni


Höfundur
hjorleifur
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvernig setur maður vinnsluminni

Pósturaf hjorleifur » Mán 08. Ágú 2011 15:30

hvernig setur maður vinnsluminnið í raufina ef að pinnanir eru brotnir báðum meiginn á móðurborðinu bara að spurja?



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig setur maður vinnsluminni

Pósturaf astro » Mán 08. Ágú 2011 15:31

hjorleifur skrifaði:hvernig setur maður vinnsluminnið í raufina ef að pinnanir eru brotnir báðum meiginn á móðurborðinu bara að spurja?


Held að það sé ekki hægt, pinnarnir halda því niðri í raufunum.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: hvernig setur maður vinnsluminni

Pósturaf Eiiki » Mán 08. Ágú 2011 15:31

virkar ekki að þrýsta þeim bara fast niður? heyrist þá ekki smellu hljóð?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
hjorleifur
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvernig setur maður vinnsluminni

Pósturaf hjorleifur » Mán 08. Ágú 2011 15:34

það vantar til að halda því niðri



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig setur maður vinnsluminni

Pósturaf zedro » Mán 08. Ágú 2011 15:47

hjorleifur skrifaði:hvernig setur maður vinnsluminnið í raufina ef að pinnanir eru brotnir báðum meiginn á móðurborðinu bara að spurja?

You dont! :catgotmyballs

Það er ástæð fyrir því að íhlutir séu festir, þeir eiga ekki að hreifast í raufunum vegna hættu á skammhlaupi. :woozy


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

zenon
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 07:43
Reputation: 0
Staðsetning: 010100100101011001001011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig setur maður vinnsluminni

Pósturaf zenon » Mán 08. Ágú 2011 15:48

taktu múrstein og settu ofan á vinnsluminnið ;)

Annars nota ég andrés önd syrpu og smelli á milli RAM og dvd drifsins


*Burb*

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: hvernig setur maður vinnsluminni

Pósturaf mundivalur » Mán 08. Ágú 2011 17:10

smá skvettu af tonnataki :sleezyjoe




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: hvernig setur maður vinnsluminni

Pósturaf AntiTrust » Mán 08. Ágú 2011 17:15

Ekkert af þessu hér f. ofan. Þú kaupir þér nýtt móðurborð.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvernig setur maður vinnsluminni

Pósturaf Sphinx » Mán 08. Ágú 2011 17:15

ég nota vekjaraklukku


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

zenon
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 07:43
Reputation: 0
Staðsetning: 010100100101011001001011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig setur maður vinnsluminni

Pósturaf zenon » Mán 08. Ágú 2011 18:15

Sphinx skrifaði:ég nota vekjaraklukku


*High five*

En hvað þegar hún hringir?

Bsod?


*Burb*