kaup á skjákorti


Höfundur
vesteinn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 25. Jún 2011 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

kaup á skjákorti

Pósturaf vesteinn » Fim 04. Ágú 2011 14:29

er að spá í að kaupa http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1693 en langar að vita hvort það sé hægt að gera betri kaup?
og hvað er "power color" er einhver með góða reynslu frá þeim? eða þessu skjákorti?

Mbk Vésteinn




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: kaup á skjákorti

Pósturaf halli7 » Fim 04. Ágú 2011 14:30

Mæli með að bæta smá pening við og fá sér gtx 560 ti


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: kaup á skjákorti

Pósturaf BirkirEl » Fim 04. Ágú 2011 14:43

eða bara gtx460



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 459
Staða: Ótengdur

Re: kaup á skjákorti

Pósturaf Moldvarpan » Fim 04. Ágú 2011 14:45

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=40063

Öflugt skjákort á góðu verði.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: kaup á skjákorti

Pósturaf halli7 » Fim 04. Ágú 2011 14:50

Mæli með að þú fáir þér þetta: http://buy.is/product.php?id_product=9207831


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1605
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: kaup á skjákorti

Pósturaf gutti » Fim 04. Ágú 2011 15:33

Mæli með þessu http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2025 það er 3ja ára ábyrgð á því
auk þess er ég búinn að panta 1 kort frá þeim sem kemur á morgun http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1885 svo er bara spurning hvað þú ætla að eyða mikið í skjákort :?:




imedia
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 06. Ágú 2011 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaup á skjákorti

Pósturaf imedia » Lau 06. Ágú 2011 15:14

Hvernig er það eru menn ekkert að skoða GTX 550 kortið frá Nvidiahttp://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=27698 eða er það ekki þess virði að kaupa ? er nefnilega á mörkunum að fara kaupa 1 stk til skipta út 512mb 9600 GT kortinu sem ég er með



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: kaup á skjákorti

Pósturaf mundivalur » Lau 06. Ágú 2011 16:30

Hef bara heyrt að Nvidia 550 sé ekki að gera sig,lestu bara nokkur review um það!
Þetta 460oc er á sama verði og kemur betur út http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23423