Jæja, sælir meistarar. Nú fer alveg að koma að uppfærslu og þarfnast ég aðstoð ykkar. Þetta er það sem ég er með núna:
ASUS P5N-E SLI
Intel Core 2 Duo CPU E8400 3GHz
2x DDR2 2gb
550w PSU
Geforce GTX 260
Það sem ég ætla að gera með þessa tölvu er að spila leiki og mjög mjög lítið annað. Spila í Acer GD245HQ og suma leiki í 3d.
Miðað við það sem ég hef verið að skoða þá ætla ég að fá mér i5 2500K því i7 2600K er ekkert betri í leikjum miðað við benchmarks og review sem ég hef verið að skoða og 14 þúsund króna verðmunurinn er ekki þess virði, sérstaklega fyrir leikjaspilun.
Svo fylgir ein spurning. Ég ætla að fá mér GTX 570 en get ég ekki notað GTX 260 kortið sem mun bara vera PhysX kort? Mér skilst það en ég er ekki 100 á því. Svo síðar (mun síðar, rúmlega ár) mun ég fá mér annað GTX 570 og vera með þau og selja/henda GTX 260 kortinu.
Þá er grunnurinn kominn, i5 2500K og GTX 570 (með GTX 260 sem PhysX). Og þá vantar mig aðstoð. Hvað bottleneckar hvað? Mun ég ekki þurfa nýtt móðurborð og nýtt minni til að halda í við örran/skjákortið? Og ég mun væntanlega þurfa nýtt PSU núna eða þegar ég fæ mér annað 570?
Er betra að kaupa eitthvað af þessum hlutum í USA? (er með ferð í Sept) En ég er samt hrifnari af því að borga aðeins hærra verð og fá ábyrgð hérna heima, svo maður lendir nú ekki í veseni ef allt fer í fokk. Svo er ég með 15-20% afslátt í Tolvutek, en Buy.is er oftast ódýrara en það.
Gefið að ég fái mér þennan örgjörva og skjákort í buy.is, þá er þetta komið upp í 78þ. Budgetið er ekki alveg ákveðið (fer eftir útborgun) en ég vil eiginlega bara eyða því sem ég þarf að eyða. Ekkert stjarnfræðilega mikið en heldur ekkert að spara of. Bara fara meðalveginn, ef hann er til.
Endilega hjálpið mér, gagnrýnið örgjörva eða skjákortsvalið, þetta verður allt vegið og metið þegar kaupin fara fram
Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
ég gæti verið til í að kaupa gömu tölvuna af þér, sendu mér verð í pm.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
Þú þarft nýtt móðurborð, nýtt DDR3 minni og Örgjörvakælingu fyrir Sandy Bride socketið lga1155
Gamla borðið þitt er Intel lga775 socket.
Ekki verra að fá sér 750w plús aflgjafa og borgar sig ekki að spara í þeim málum. Þar sem ég er AMD fanboy þá ætla ég að leyfa Intel snillingunum að finna fyrir þig rétta móðurborðið og minnin.
Sjálfur er ég mikið fyrir Asus og hef ég heyrt að þetta sé ágætis borð http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_291&products_id=7473 Asus P8P67
Gamla borðið þitt er Intel lga775 socket.
Ekki verra að fá sér 750w plús aflgjafa og borgar sig ekki að spara í þeim málum. Þar sem ég er AMD fanboy þá ætla ég að leyfa Intel snillingunum að finna fyrir þig rétta móðurborðið og minnin.
Sjálfur er ég mikið fyrir Asus og hef ég heyrt að þetta sé ágætis borð http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_291&products_id=7473 Asus P8P67
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
asus p8p67
gigabyte ud4 ud5 ud7 ? fer eftir hvað mikin pening þú átt
eva p67 ftw - veit ekkert um þetta móðurborð en finnst það ílla flott, MatroX ætti að vita eitthvað um þetta borð.
i7 2600k - eða i5 2500k - fer eftir pening
g skill ripjaws - eða mushkin minni 1,5 volt.
fáðu þér svo vandaðan afgjafa antec eða corsair.
Noctua NHD-14 kælingu
held þetta sé solid, mátt svo segja hvað þú ert með mikin pening í budduni
gigabyte ud4 ud5 ud7 ? fer eftir hvað mikin pening þú átt
eva p67 ftw - veit ekkert um þetta móðurborð en finnst það ílla flott, MatroX ætti að vita eitthvað um þetta borð.
i7 2600k - eða i5 2500k - fer eftir pening
g skill ripjaws - eða mushkin minni 1,5 volt.
fáðu þér svo vandaðan afgjafa antec eða corsair.
Noctua NHD-14 kælingu
held þetta sé solid, mátt svo segja hvað þú ert með mikin pening í budduni
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
Getur notað Coolermaster haf212+ örgjörva kælingu þarf enga kælingu fyrir 15 þús, getur meira að segja notað stock kælingu nema þegar þú ferð í overclock.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
Gríðarlega glaður með að heyra það AncientGod. Ég stefni ekki á overclock í náinni framtíð, en samt einhverntíma.
Ég yrði alveg sáttur að sleppa með 120. Gæti örugglega sannfært sjálfan mig að fara upp í 140. Síðan ef mér lýst mjög vel á eitthvað þá gæti ég jafnvel (með einhverjum leiðum) sannfært sjálfan mig um að ég þyrfti að eyða 160 í þetta En helst á bilinu 120-140 (reikna þá með að örrinn og skjákortið kosti 78)
En ég þyrfti að réttlæta það að fara x hátt. T.d. hvað er betra við ud4 eða 7 miðað við ud3 móðurborð? Ef það lélegasta er mjög gott og nothæft vel og lengi þá væri ég alveg glaður að sleppa með það. Munar 10 þús á ud3 og 4.
En hvað segiði með að versla eitthvað af þessu frá USA? Er það ekki alltaf töluverð áhætta upp á ábyrgð, ef hluturinn bilar?
Ákvað að skoða þetta meðan ég skrifaði og segjum að ég taki
Asus P8P67 - 29.750
GTX570 - 48.990
i5 2500K - 29.990
Corsair 850w - 26.990
DDR3-1333 8GB - 12.990
Þá gerir það 148.710 kr. Sem er slatti, gæti hækkað, veit ekkert hvort kassinn sé nægilega stór en það kemur bara í ljós þegar ég kaupi þetta. En hvar gæti ég sparað ef ég ákveð það? Er ég að græða mikið/eitthvað í leikjum á að hafa 8gb í staðinn fyrir 4gb minni? Annars get ég alveg sætt mig við þetta. En hvað segiði með að versla eitthvað af þessu frá USA, er það ekki óþarfa áhætta ef hluturinn fer svo í fokk? Ef ég myndi t.d. taka þetta allt frá newegg þá myndi það kosta um 110 þúsund. Hef bara ekki reynslu af því að kaupa úti.
Hvernig finnst ykkur þessir hlutir annars líta út? Eitthvað sem má bæta/breyta?
Ég yrði alveg sáttur að sleppa með 120. Gæti örugglega sannfært sjálfan mig að fara upp í 140. Síðan ef mér lýst mjög vel á eitthvað þá gæti ég jafnvel (með einhverjum leiðum) sannfært sjálfan mig um að ég þyrfti að eyða 160 í þetta En helst á bilinu 120-140 (reikna þá með að örrinn og skjákortið kosti 78)
En ég þyrfti að réttlæta það að fara x hátt. T.d. hvað er betra við ud4 eða 7 miðað við ud3 móðurborð? Ef það lélegasta er mjög gott og nothæft vel og lengi þá væri ég alveg glaður að sleppa með það. Munar 10 þús á ud3 og 4.
En hvað segiði með að versla eitthvað af þessu frá USA? Er það ekki alltaf töluverð áhætta upp á ábyrgð, ef hluturinn bilar?
Ákvað að skoða þetta meðan ég skrifaði og segjum að ég taki
Asus P8P67 - 29.750
GTX570 - 48.990
i5 2500K - 29.990
Corsair 850w - 26.990
DDR3-1333 8GB - 12.990
Þá gerir það 148.710 kr. Sem er slatti, gæti hækkað, veit ekkert hvort kassinn sé nægilega stór en það kemur bara í ljós þegar ég kaupi þetta. En hvar gæti ég sparað ef ég ákveð það? Er ég að græða mikið/eitthvað í leikjum á að hafa 8gb í staðinn fyrir 4gb minni? Annars get ég alveg sætt mig við þetta. En hvað segiði með að versla eitthvað af þessu frá USA, er það ekki óþarfa áhætta ef hluturinn fer svo í fokk? Ef ég myndi t.d. taka þetta allt frá newegg þá myndi það kosta um 110 þúsund. Hef bara ekki reynslu af því að kaupa úti.
Hvernig finnst ykkur þessir hlutir annars líta út? Eitthvað sem má bæta/breyta?
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
Moreno8 skrifaði:Gríðarlega glaður með að heyra það AncientGod. Ég stefni ekki á overclock í náinni framtíð, en samt einhverntíma.
Ég yrði alveg sáttur að sleppa með 120. Gæti örugglega sannfært sjálfan mig að fara upp í 140. Síðan ef mér lýst mjög vel á eitthvað þá gæti ég jafnvel (með einhverjum leiðum) sannfært sjálfan mig um að ég þyrfti að eyða 160 í þetta En helst á bilinu 120-140 (reikna þá með að örgjörvinn og skjákortið kosti 78)
En ég þyrfti að réttlæta það að fara x hátt. T.d. hvað er betra við ud4 eða 7 miðað við ud3 móðurborð? Ef það lélegasta er mjög gott og nothæft vel og lengi þá væri ég alveg glaður að sleppa með það. Munar 10 þús á ud3 og 4.
En hvað segiði með að versla eitthvað af þessu frá USA? Er það ekki alltaf töluverð áhætta upp á ábyrgð, ef hluturinn bilar?
Ákvað að skoða þetta meðan ég skrifaði og segjum að ég taki
Asus P8P67 - 29.750
GTX570 - 48.990
i5 2500K - 29.990
Corsair 850w - 26.990
DDR3-1333 8GB - 12.990
Þá gerir það 148.710 kr. Sem er slatti, gæti hækkað, veit ekkert hvort kassinn sé nægilega stór en það kemur bara í ljós þegar ég kaupi þetta. En hvar gæti ég sparað ef ég ákveð það? Er ég að græða mikið/eitthvað í leikjum á að hafa 8gb í staðinn fyrir 4gb minni? Annars get ég alveg sætt mig við þetta. En hvað segiði með að versla eitthvað af þessu frá USA, er það ekki óþarfa áhætta ef hluturinn fer svo í fokk? Ef ég myndi t.d. taka þetta allt frá newegg þá myndi það kosta um 110 þúsund. Hef bara ekki reynslu af því að kaupa úti.
Hvernig finnst ykkur þessir hlutir annars líta út? Eitthvað sem má bæta/breyta?
Getur náttúrulega sparað í aflgjafanum, 650w er meira en nóg ef þú ætlar ekkert að vera með SLI.
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
Ætla að vera með 570 og gamla 260 kortið sem physX kort (ef það er hægt). Svo eftir ár (c.a.) þá er ætlunin að kaupa annað 570 kort þannig að þá mun ég þurfa meira og um að gera að kaupa öflugan aflgjafa núna.
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
Moreno8 skrifaði:Ætla að vera með 570 og gamla 260 kortið sem physX kort (ef það er hægt). Svo eftir ár (c.a.) þá er ætlunin að kaupa annað 570 kort þannig að þá mun ég þurfa meira og um að gera að kaupa öflugan aflgjafa núna.
Já gleymdi því, dreg þá hugmyndina til baka
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
P8P67 styður bara crossfire, þarft P8P67 PRO fyrir SLI, mér synist það vera 10 þus ódýrara hja att.is heldur en buy.is
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
Svo þessi coolermaster haf212+ kæling er að standa sig ágætlega í smá overclock, ef þú ætlar að vera brjálaður í því að overclocka þá áttu að fá þér eithvað svaka kælingu fyrir 10+ frékkar að kaupa bettra skjákort eða eithvern annan betri íhlut, en þetta er bara minn skoðun.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
HelgzeN skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=931
taktu þessi vinnsluminni.
En hafðu vit á því að taka þau hér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1507
Maður hefði haldið að netverslun með engan lager sem svarar ekki einu sinni í síma ætti að geta boðið betur...
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
Ég þakka hjálpina mikið og þetta er það sem ég ætla mér að velja, nema eitthvað annað komi í ljós.
Asus P8P67 Pro - 35.750
GTX570 - 48.990
i5 2500K - 29.990
Corsair 850w - 26.990
DDR3-1333 4GB - 6.900
Lítur þetta ekki bara þokkalega út?
Asus P8P67 Pro - 35.750
GTX570 - 48.990
i5 2500K - 29.990
Corsair 850w - 26.990
DDR3-1333 4GB - 6.900
Lítur þetta ekki bara þokkalega út?
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
tæki frekar 1600mhz minnin,sneggri og halda lengur verðgildi!
4gb sleppa en rétt svo
4gb sleppa en rétt svo
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Tengdur
Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
SSD ætti að vera must með svona setupi
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos