Official Rate My Cables þráðurinn

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Lau 16. Júl 2011 17:12

Þar sem að síðasti rate my cables þráður er frekar óskipulagður og mjög fáir búnir að posta myndum þá datt mér í hug að koma hérna
með meira skipulaggðan.

Þið postið inn mynd af hliðinni opni á kassanum ykkar, ekkert meira en það og skrifið undir ''0/10''

síðan sjáiði hvað aðrir segja um það og breytið (0/10) skalanum í það sem aðrir segja (meðaltal), svo þegar við flettum í gegn sjáum við hvernig staðan er hjá hverjum og einum.

Rate-um miðað við okkur hérna á vaktinni og hvernig manneskjan hefði getað gert í sínum kassa.

>Ekki quote-a myndir ! brjótiði IMG kóðann<

Engin skítköst og gerum þetta almennilega. Hér byrja ég.

_______________________________________________________

Mynd

8/10

@AncientGod 6/10
@Gunnidg 9/10
@Helgzen 9/10
Síðast breytt af kjarribesti á Lau 16. Júl 2011 19:41, breytt samtals 6 sinnum.


_______________________________________


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf HelgzeN » Lau 16. Júl 2011 17:15

9/10 :)

þetta er flott


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

gunnidg
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Kef/Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf gunnidg » Lau 16. Júl 2011 17:16

Á fólk að taka average eða bara hæstu einkunn sem það hefur fengið ? btw nicely done 9/10 :happy



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Lau 16. Júl 2011 17:19

bara average, ef þú færð 6,7,8 þá bara finna meðaltalið :happy


_______________________________________

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf Plushy » Lau 16. Júl 2011 17:24

Finna sér PSU Slide/Cover dæmi eins og er í Coolermaster HAF X og þá sést einu sinni ekki í aflgjafa snúrnar og þá bara 10/10 :)



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf AncientGod » Lau 16. Júl 2011 18:43

Mynd


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf Senko » Lau 16. Júl 2011 18:54

Mynd
5/10 @ AncientGod




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf ViktorS » Lau 16. Júl 2011 19:02

Senko skrifaði:http://i.imgur.com/pi5qt.jpg
5/10 @ AncientGod

Hvaða örgjörvavifta er þetta?



Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf Senko » Lau 16. Júl 2011 19:04

ViktorS skrifaði:Hvaða örgjörvavifta er þetta?

Scythe Yasya



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf AncientGod » Lau 16. Júl 2011 19:16

Farið eftir reglum og ekki hoppa yfir myndir !


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Lau 16. Júl 2011 19:25

@AncientGod 6/10
mættir reyna að fá þá meira saman og sumt sem má laga til

@senko 7/10
Kassinn er ekki að bjóða upp á neitt svakalegt cable management

samt báðar flottar vélar :happy


_______________________________________

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf AncientGod » Lau 16. Júl 2011 19:29

kjarribesti 6.0

Senko 5.5

þið eruð allt of góðhjarta, þetta er ekkert þegar þið eruð búin að skoða á OC hvernig þar er gert það er eins og sumir aflgjafar hafi engar snúrur yfir höfuð.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Lau 16. Júl 2011 19:30

AncientGod skrifaði:kjarribesti 6.0

Senko 5.5

þið eruð allt of góðhjarta, þetta er ekkert þegar þið eruð búin að skoða á OC hvernig þar er gert það er eins og sumir aflgjafar hafi engar snúrur yfir höfuð.


tjahh erum eginlega að miða við hérna á vaktinni, ekkert sem er nálægt þessu á overclock síðunum, nema tveir svo ég viti.

miðað við vaktar stöðu þá ertu með svona 6 finnst mér :-#


_______________________________________

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf AncientGod » Lau 16. Júl 2011 19:31

Já þetta fer líka reyndar eftir skoðun hjá manni sjálfum =D


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Lau 16. Júl 2011 19:35

jep, mér finnst best að rate-a miðað við hvað kassi manneskjunnar býður uppá og hvað hann ''hefði'' getað gert betur.


_______________________________________

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf Kobbmeister » Lau 16. Júl 2011 21:17

P2110142.JPG
P2110142.JPG (171.1 KiB) Skoðað 1419 sinnum


Veit að það er hægt að gera betur en helvítis CPU power snúran er alltof stutt og front audio er asnarlega staðsett á þessu borði og ég þoli ekki hvað það er hægt að fela lítið af köplum fyrir bakvið án þess að vera að spenna upp bakhliðina.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Lau 16. Júl 2011 21:20

gef þér 8/10 miðað við kassann :happy


_______________________________________

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official Rate My Cables þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Mán 08. Ágú 2011 00:49

bumps á þetta, mér langar að fara að rate-a cables :P


_______________________________________