Haldið þið að 500W aflgjafi myndi duga fyrir þetta
örgjörvi: Intel i5 2500K
skjákort: Ati Radeon HD6850 eða HD6870
Móðurborð: MSI H67MA-E35 B3
ég vona það...
Stærð á aflgjafa
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Stærð á aflgjafa
nei
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Stærð á aflgjafa
halli7 skrifaði:nei
ekki fullyrða eitthvað sem þú ert ekki viss um
En það fer svolítið eftir hvernig 500W aflgjafa þú ert með. Einnig fer það eftir því hversu marga harða diska þú ert með
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Sun 10. Ágú 2008 11:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Stærð á aflgjafa
Eiiki skrifaði:halli7 skrifaði:nei
ekki fullyrða eitthvað sem þú ert ekki viss um
En það fer svolítið eftir hvernig 500W aflgjafa þú ert með. Einnig fer það eftir því hversu marga harða diska þú ert með
Ég er ekki með hljóðkort né netkort. Bara einn TB harðan disk, si´ðam þetta þrennt sem ég nefni að ofan.
Aflgjafinn er innbyggður í kassa: Antec Sonata III ATX
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Stærð á aflgjafa
dagvaktin skrifaði:pattzi skrifaði:samkvæmt mínu þarf ég 447 er með 500w
Hvað er þú með?
fór eftir bara linknum einhvað drasl bara
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 979
- Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Stærð á aflgjafa
dagvaktin skrifaði:Eiiki skrifaði:halli7 skrifaði:nei
ekki fullyrða eitthvað sem þú ert ekki viss um
En það fer svolítið eftir hvernig 500W aflgjafa þú ert með. Einnig fer það eftir því hversu marga harða diska þú ert með
Ég er ekki með hljóðkort né netkort. Bara einn TB harðan disk, si´ðam þetta þrennt sem ég nefni að ofan.
Aflgjafinn er innbyggður í kassa: Antec Sonata III ATX
Hlýtur að hafa vinnsluminni right ? Örgjörva Kælingu...
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Sun 10. Ágú 2008 11:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Stærð á aflgjafa
Raidmax skrifaði:dagvaktin skrifaði:Eiiki skrifaði:halli7 skrifaði:nei
ekki fullyrða eitthvað sem þú ert ekki viss um
En það fer svolítið eftir hvernig 500W aflgjafa þú ert með. Einnig fer það eftir því hversu marga harða diska þú ert með
Ég er ekki með hljóðkort né netkort. Bara einn TB harðan disk, si´ðam þetta þrennt sem ég nefni að ofan.
Aflgjafinn er innbyggður í kassa: Antec Sonata III ATX
Hlýtur að hafa vinnsluminni right ? Örgjörva Kælingu...
Jú aðvitað sorry. Ég er með 4gb vinnsluminni (2x2gb DDR2) en ég held að síðan á hlekknum http://www.antec.outervision.com/ geri ráð fyrir örgjörvakælingu...
skv síðunni þarf ég þá 374W, ég ætti þá að vera góður ekki satt?
-
- Vaktari
- Póstar: 2564
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Stærð á aflgjafa
Mjög vandaður aflgjafi í þessum Antec Sonata III, Antec Earthwatts 500W, hann ætti vel að ráða við þetta setup svo lengi sem þú yfirklukkar þig ekki útúr heiminum eða bætir við endalaust af hörðum diskum