Vandamál með Logitech X-530


Höfundur
Tumi23
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 22. Júl 2010 01:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með Logitech X-530

Pósturaf Tumi23 » Fös 24. Jún 2011 23:04

Ég keypti Logitech X-530 hátalara í Tölvutek fyrir um það bil ári síðan, og færði semsagt tölvuna mína um stað og þegar
ég gerði það neyddist ég til að færa hátalarana mína líka nema þegar ég tengdi tölvuna og hátalarana við hana þá virkuðu þeir ekki
samt lítur út fyrir að eitthvað sé ennþá í lagi með þar sem á einum hátalaranum er headphone input og ef ég tengi headphones í inputið
þá virka þau samt virkar ekkert annað, kannski gæti líka verið ástæðan fyrir biluninni að þegar ég tengdi tölvuna aftur þá setti ég óvart
VGA snúruna úr skjánum í Subwooferinn samt get ég ekki trúað því að það gæti eyðilagt hátalarana og er að vonast semsagt til hvort
eitthver veit hvernig á að laga þetta hérna á vaktinni.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Logitech X-530

Pósturaf Plushy » Fös 24. Jún 2011 23:08

Tumi23 skrifaði:Ég keypti Logitech X-530 hátalara í Tölvutek fyrir um það bil ári síðan, og færði semsagt tölvuna mína um stað og þegar
ég gerði það neyddist ég til að færa hátalarana mína líka nema þegar ég tengdi tölvuna og hátalarana við hana þá virkuðu þeir ekki
samt lítur út fyrir að eitthvað sé ennþá í lagi með þar sem á einum hátalaranum er headphone input og ef ég tengi headphones í inputið
þá virka þau samt virkar ekkert annað,
kannski gæti líka verið ástæðan fyrir biluninni að þegar ég tengdi tölvuna aftur þá setti ég óvart
VGA snúruna úr skjánum í Subwooferinn
samt get ég ekki trúað því að það gæti eyðilagt hátalarana og er að vonast semsagt til hvort
eitthver veit hvernig á að laga þetta hérna á vaktinni.


:-"




Höfundur
Tumi23
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 22. Júl 2010 01:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Logitech X-530

Pósturaf Tumi23 » Fös 24. Jún 2011 23:32

Plushy skrifaði:
Tumi23 skrifaði:Ég keypti Logitech X-530 hátalara í Tölvutek fyrir um það bil ári síðan, og færði semsagt tölvuna mína um stað og þegar
ég gerði það neyddist ég til að færa hátalarana mína líka nema þegar ég tengdi tölvuna og hátalarana við hana þá virkuðu þeir ekki
samt lítur út fyrir að eitthvað sé ennþá í lagi með þar sem á einum hátalaranum er headphone input og ef ég tengi headphones í inputið
þá virka þau samt virkar ekkert annað,
kannski gæti líka verið ástæðan fyrir biluninni að þegar ég tengdi tölvuna aftur þá setti ég óvart
VGA snúruna úr skjánum í Subwooferinn
samt get ég ekki trúað því að það gæti eyðilagt hátalarana og er að vonast semsagt til hvort
eitthver veit hvernig á að laga þetta hérna á vaktinni.


:-"

Já ég vildi bara vera nokkurn veginn viss hvort það þetti væri einmitt ástæðan en næsta spurning ætti þá að vera þar sem það er ábyrgð á hátölurunum hvort það væri ekki alveg hægt að fá nýja vegna ábyrgar
þótt að ástæðan fyrir bilun er alveg mér að kenna með að tengja óvart vitlaust



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3075
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Logitech X-530

Pósturaf beatmaster » Fös 24. Jún 2011 23:43

Ábyrgð nær ekki yfir það sem að þú skemmir heldur yfir eitthvað sem að skemmist við eðlilega notkun, kanski heimilistrygging bjargi þér ef að hún er til staðar


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Logitech X-530

Pósturaf oskar9 » Lau 25. Jún 2011 00:00

beatmaster skrifaði:Ábyrgð nær ekki yfir það sem að þú skemmir heldur yfir eitthvað sem að skemmist við eðlilega notkun, kanski heimilistrygging bjargi þér ef að hún er til staðar


er samt ekki alltaf rosalega sjálfsábyrgð að láta heimilistryggingar covera svona hluti, ferð ekkert með þetta niðrí tryggingar og færð nýtt, borgar líklega 50-60 þús eða eitthvað í sjálfsábyrgð

Correct me if I am wrong..... :? :?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

zenon
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 07:43
Reputation: 0
Staðsetning: 010100100101011001001011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Logitech X-530

Pósturaf zenon » Lau 25. Jún 2011 00:01

Tumi23 skrifaði:Ég keypti Logitech X-530 hátalara í Tölvutek fyrir um það bil ári síðan, og færði semsagt tölvuna mína um stað og þegar
ég gerði það neyddist ég til að færa hátalarana mína líka nema þegar ég tengdi tölvuna og hátalarana við hana þá virkuðu þeir ekki
samt lítur út fyrir að eitthvað sé ennþá í lagi með þar sem á einum hátalaranum er headphone input og ef ég tengi headphones í inputið
þá virka þau samt virkar ekkert annað, kannski gæti líka verið ástæðan fyrir biluninni að þegar ég tengdi tölvuna aftur þá setti ég óvart
VGA snúruna úr skjánum í Subwooferinn samt get ég ekki trúað því að það gæti eyðilagt hátalarana og er að vonast semsagt til hvort
eitthver veit hvernig á að laga þetta hérna á vaktinni.



Hentu þessu í tölvutek þeir geta skorið úr hvort þetta var í raun eðlileg bilun

Mér finnst líklegra að þeir muni redda þér svo lengi sem þú minnist ekki á vga snúruna


*Burb*