Tölvan les bara hluta minnis?


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf semper » Fös 24. Jún 2011 11:12

Ég er með 4 raufar fyrir DDR400 minni. Hef keyrt á þessu með 2x1 Gb og 2x512mb. Allt samstætt og flott. Speccy les 3 GB en 2 physical og 2 virtual. Nú set ég 2x1 GB í staðinn fyrir 2x 512. Speccy les þetta sem 4 Gb en aftur 2GB physical (1.38% available) og 2GB virtual (1.88% available). Sama % af minni notað hvort sem er 3 eða 4 GB (ca.27% í idle )
Windows experience rating gefur upp sömu tölu hvort sem ég er með 3 eða 4 Gb
Hvað er í gangi hérna og hvað á ég að gera?


Bankinn er ekki vinur þinn

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf ManiO » Fös 24. Jún 2011 11:15

Prófaðu að ræsa tölvunni bara með 2x1 GB kubbunu, nema skiptu um raufar sem þeir eru í. Sjáðu hvort að tölvan ræsir sig eðlilega.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf semper » Fös 24. Jún 2011 16:12

Ég er búinn að skipta um raufar. Málið er að ég var með 3 GB (2x1 og 2x512) Tölvan les þetta sem 3 GB í heild, 2 GB virtual og 2 Gb physical.

Svo bæti ég við minni þannig að nú er ég með 4x1 gb og tölvan les 4 Gb, en samt 2 GB virt og 2 GB phys.

Hvað er að klikka?


Bankinn er ekki vinur þinn

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf Eiiki » Fös 24. Jún 2011 16:24

Ég held að það sé ekkert að þessu hjá þér. Physical memory á held ég við þær tvær "aðal" minnisraufar sem þú notar og virtual við hinar tvær...


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf semper » Fös 24. Jún 2011 16:32

En þetta eins, hvort sem ég er með 3 eða 4 Gb


Bankinn er ekki vinur þinn

Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf Safnari » Fös 24. Jún 2011 16:49

Skoðaðu upplýsingar um minnisuppsettningu í manualnum, eða flettu því upp á netinu.
Það voru DDR borð sem líkaði illa að hafa 'tvöfold´ minni í öllum slottum. þe. ic rásir báðum megin.
Sum DDR borð sýndu aldrei meir en 3Gig. settu jafnvel hraðan niður í 333 ef öll slott notuð.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf beatmaster » Fös 24. Jún 2011 18:06

32 bita stýrikerfi?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf biturk » Fös 24. Jún 2011 18:33

beatmaster skrifaði:32 bita stýrikerfi?

:happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf semper » Fös 24. Jún 2011 19:49

32 Bita stýrikerfi. Ójá.
Borðið er gefið upp fyrir hámark 4 GB (4x1) og það er það sem ég er með núna. Þetta virkar fínt (so far so good), svo ég geri ekki meir í þessu í bili.
Finnst eins og tölvan virkar eitthvað betur, allavega ekki verr.
Ég vildi bara fá staðfestingu á því í Speccy og Windows Rating.
Windows rating sýnir smá hægjun við að 4ða Gb bætist við. En ég met það þannig að smá hægara 4 gb virkar þó betur en örlítið hraðara 3 gb. Það er mín tilfinning allavega.


Bankinn er ekki vinur þinn

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf flottur » Fös 24. Jún 2011 20:06

ég lent í svipuðu dæmi með xp og eftir smá gúggl, kom það í ljós að ég var ekki búin að enable-a pae dæmið, eftir að ég gerði það sýndi hún öll vinnsluminnin :D

Hvaða os er verið að runna á kvikindinu?


Lenovo Legion dektop.


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf semper » Fös 24. Jún 2011 21:02

Win 7 32bit.
Ég ætla að kíkja á þetta PAE dæmi. :happy


Bankinn er ekki vinur þinn


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf biturk » Fös 24. Jún 2011 21:33

settu upp win 64bit


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7537
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf rapport » Fös 24. Jún 2011 21:40

biturk skrifaði:settu upp win 64bit


x2




Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan les bara hluta minnis?

Pósturaf semper » Fös 24. Jún 2011 23:18

Roger á þetta


Bankinn er ekki vinur þinn