Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni

Pósturaf fallen » Fim 23. Jún 2011 00:55

Ókei, nú stend ég á gati..

Er að græja gamla Shuttlið mitt til að selja það og reif hana alla í sundur til þess að rykhreinsa áður en ég færi í format, það eina sem ég set ekki aftur í er SoundBlaster X-Fi Elite Pro hljóðkortið sem ég ætla ekki að láta fylgja henni.
Jæja, ég bomba öllu draslinu saman og kveiki á tölvunni, fæ power í svona 2-3 sek og svo drepur hún á sér. Búinn að troubleshoota allan vélbúnað sem ég get þegar ég ákveð bara for the heck of it að setja hljóðkortið aftur í hana.. og viti menn, kvikindið virkar. Tek kortið úr henni og þá drepur hún bara á sér.

Dettur ykkur í hug hvað gæti verið að orsaka það að fjarvera venjulegs PCI hljóðkorts orsaki það að tölvan drepur á sér? Þarf að láta tölvuna frá mér á morgun og langar bara absalút ekki neitt til að missa þetta hljóðkort.

Speccarnir eru AMD 4800+ x2, 1GB OCZ EL Rev. 2 400MHz PC3200, ATi x800XT, 2x74GB Raptor í RAID0 og þetta er inní gamalli Shuttle XPC SN95G5V2.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni

Pósturaf Raidmax » Fim 23. Jún 2011 01:01

Getur ekki verið að hljóðkortið á móðurborðinu sé ónýtt og alltaf þegar þú ræsir tölvunni þá finnur hún ekkert hljóðkort og getur þá sennilega ekki kveikt á sér myndi ég halda. en svo þegar þú setur hljóðkortið í móðurborðið þá finnur hún það við ræsingu og replace-ar það. Bara hugmynd... :sleezyjoe



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni

Pósturaf Glazier » Fim 23. Jún 2011 01:20

Raidmax skrifaði:Getur ekki verið að hljóðkortið á móðurborðinu sé ónýtt og alltaf þegar þú ræsir tölvunni þá finnur hún ekkert hljóðkort og getur þá sennilega ekki kveikt á sér myndi ég halda. en svo þegar þú setur hljóðkortið í móðurborðið þá finnur hún það við ræsingu og replace-ar það. Bara hugmynd... :sleezyjoe

Finnst afar hæpið að vél sleppi því að kveikja á sér þegar hún finnur ekki hljóðkort ](*,)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni

Pósturaf guttalingur » Fim 23. Jún 2011 01:23

fallen skrifaði:Ókei, nú stend ég á gati..

Er að græja gamla Shuttlið mitt til að selja það og reif hana alla í sundur til þess að rykhreinsa áður en ég færi í format, það eina sem ég set ekki aftur í er SoundBlaster X-Fi Elite Pro hljóðkortið sem ég ætla ekki að láta fylgja henni.
Jæja, ég bomba öllu draslinu saman og kveiki á tölvunni, fæ power í svona 2-3 sek og svo drepur hún á sér. Búinn að troubleshoota allan vélbúnað sem ég get þegar ég ákveð bara for the heck of it að setja hljóðkortið aftur í hana.. og viti menn, kvikindið virkar. Tek kortið úr henni og þá drepur hún bara á sér.

Dettur ykkur í hug hvað gæti verið að orsaka það að fjarvera venjulegs PCI hljóðkorts orsaki það að tölvan drepur á sér? Þarf að láta tölvuna frá mér á morgun og langar bara absalút ekki neitt til að missa þetta hljóðkort.

Speccarnir eru AMD 4800+ x2, 1GB OCZ EL Rev. 2 400MHz PC3200, ATi x800XT, 2x74GB Raptor í RAID0 og þetta er inní gamalli Shuttle XPC SN95G5V2.


Lennti einusinn i þessu þá var einhvað að móðurborðinu s.s prufaðu að setja gamallt lan kort í hana ;)



Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni

Pósturaf fallen » Fim 23. Jún 2011 01:57

Jöss, ég þarf að redda mér eitthverju hræódýru pci netkorti í hana á morgun bara.. það hlýtur að virka jafn vel og þetta hljóðkort, fubar vandamál samt.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni

Pósturaf guttalingur » Fim 23. Jún 2011 02:02

fallen skrifaði:Jöss, ég þarf að redda mér eitthverju hræódýru pci netkorti í hana á morgun bara.. það hlýtur að virka jafn vel og þetta hljóðkort, fubar vandamál samt.


Ég á PCI netkort þráðlaust :sleezyjoe



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni

Pósturaf kizi86 » Fim 23. Jún 2011 02:37

ein pæling, í bios-num, er hægt að "disable"-a onboard hljóðkortið? ef svo er, prufaðu að gera það og taka svo úr soundblaster kortið..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni

Pósturaf fallen » Fim 23. Jún 2011 03:26

kizi86 skrifaði:ein pæling, í bios-num, er hægt að "disable"-a onboard hljóðkortið? ef svo er, prufaðu að gera það og taka svo úr soundblaster kortið..


Það er að sjálfsögðu disable'að. :)


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni

Pósturaf Glazier » Fim 23. Jún 2011 03:31

fallen skrifaði:
kizi86 skrifaði:ein pæling, í bios-num, er hægt að "disable"-a onboard hljóðkortið? ef svo er, prufaðu að gera það og taka svo úr soundblaster kortið..


Það er að sjálfsögðu disable'að. :)

En búinn að prófa að gera "Enable"? :megasmile


Tölvan mín er ekki lengur töff.