Sælir,
Ég var beðinn um að leita af tölvu fyrir einn fermingarstrák. Hún verður líklega aðalega notuð í leiki og verðhugmynd var í kringum 150.000 kr.
Er þessi pakki ekki fínn frá Tölvuvirkni: http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... av=GP_A153 ?
Það væri alla vega mun þægilegra að kaupa heila tölvu frá einni búð frekar en að púsla henni saman.
Fermingarvél
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél
Vantar þig bara turn eða viltu hafa allt með? (Þá er ég að tala um skjá+lyklaborð+mús+hátalara/heyrnatól)
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél
Ég mndi ráðleggja þér að tala við strákana í Tölvutækni.
Segðu þeim hvaða verðhugmynd þú ert með í huga og áætlaða notkun.
Er nokkuð viss um að þeir henda saman skotheldum pakka á flottu verði!
Ath: Hef engra hagsmuna að gæta, hef bara aldrei fengið eins góða þjónustu og þar.
Fyrir utan það að þeir styrktu fyrstu tölvunördakeppni Íslands sem tengdist ekki leikjaspilun.
Segðu þeim hvaða verðhugmynd þú ert með í huga og áætlaða notkun.
Er nokkuð viss um að þeir henda saman skotheldum pakka á flottu verði!
Ath: Hef engra hagsmuna að gæta, hef bara aldrei fengið eins góða þjónustu og þar.
Fyrir utan það að þeir styrktu fyrstu tölvunördakeppni Íslands sem tengdist ekki leikjaspilun.
Síðast breytt af Klaufi á Mán 13. Jún 2011 21:38, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
- Reputation: 11
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél
Eiiki skrifaði:Vantar þig bara turn eða viltu hafa allt með? (Þá er ég að tala um skjá+lyklaborð+mús+hátalara/heyrnatól)
Miðað við að hann setti það allt í körfuna og hún kosatði 150.000 þá býst ég við að honum vanti allt á 150.000
Ert líka að borga þarna næstum því 9.000 fyrir samsetningu en held að strákarnir í tölvutækni hendi þessu saman fyrir þig frítt ef þú verslar allt hjá þeim.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél
Tek undir þetta með Klaufa og Halla Mæla held ég langflestir hérna með því að þú myndir tala við þá í tölvutækni og þeir henda saman eins skotheldum pakka fyrir þig og þú getur hugsað þér fyrir peninginn.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846