60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Hef gert þráð um þetta áður fyrir örugglega að verða ári síðan..
Fékk eitthvað af svörum en náði ekki að leysa vandamálið þá og gafst upp, var að spá í að gera aðra tilraun.
Ég bjó semsagt til 60gb partition til þess að prófa að setja upp annað stýrikerfi þar (hafði gert þetta mörgum sinnum áður án vandræða).
Svo allt í einu þegar ég kveikti á tölvunni og valdi þetta partition þá virkaði það ekki svo ég byrjaði að nota hinn partinn af harða disknum en það eru ljósmyndir þarna inná sem ég þarf að ná útaf en get ekki.
Þetta partition kemur ekki upp í My computer en ef ég fer í start > hægri klikka á Computer > Manage þá sé ég þar þetta 60 gb partition nákvæmlega svona:
Ég þyrfti helst að ná nokkrum gögnum þarna útaf áður en ég losa mig við partition-ið, hvernig get ég farið að því?
Fékk eitthvað af svörum en náði ekki að leysa vandamálið þá og gafst upp, var að spá í að gera aðra tilraun.
Ég bjó semsagt til 60gb partition til þess að prófa að setja upp annað stýrikerfi þar (hafði gert þetta mörgum sinnum áður án vandræða).
Svo allt í einu þegar ég kveikti á tölvunni og valdi þetta partition þá virkaði það ekki svo ég byrjaði að nota hinn partinn af harða disknum en það eru ljósmyndir þarna inná sem ég þarf að ná útaf en get ekki.
Þetta partition kemur ekki upp í My computer en ef ég fer í start > hægri klikka á Computer > Manage þá sé ég þar þetta 60 gb partition nákvæmlega svona:
Ég þyrfti helst að ná nokkrum gögnum þarna útaf áður en ég losa mig við partition-ið, hvernig get ég farið að því?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Þarftu ekki bara að gefa þessu drive letter/path til að geta accessað það?
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rkjnes
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Eða bara prófa Linux live cd, athuga hvort hægt sé að mounta partition bútin þaðan.
Ef þú notar live Linux þá skrifast ekkert í mbr.
Ef þú gefur þessu Drive letter frá Win þá breytirðu mbr og gætir tapað einhverju.
Flottast væri bara að sækja forsenic útgáfu af Linux og gerast gagnabjörgunarmaður
Ef þú notar live Linux þá skrifast ekkert í mbr.
Ef þú gefur þessu Drive letter frá Win þá breytirðu mbr og gætir tapað einhverju.
Flottast væri bara að sækja forsenic útgáfu af Linux og gerast gagnabjörgunarmaður
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Safnari skrifaði:Eða bara prófa Linux live cd, athuga hvort hægt sé að mounta partition bútin þaðan.
Ef þú notar live Linux þá skrifast ekkert í mbr.
Ef þú gefur þessu Drive letter frá Win þá breytirðu mbr og gætir tapað einhverju.
Flottast væri bara að sækja forsenic útgáfu af Linux og gerast gagnabjörgunarmaður
Ertu nokkuð með link fyrir mig til að dl "forsenic útgáfu af linux" ?
(Vil bara vera viss um að sækja rétta dæmið..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Mig minnir að það eins sem þú egir að gera sé að ýta á delete volume.
MJÖG EINFALT PROCESS.
gerði þetta þegar ég losaði mig við ubuntu
En í sambandi við að ná skránum hef ég ekki hugmynd
MJÖG EINFALT PROCESS.
gerði þetta þegar ég losaði mig við ubuntu
En í sambandi við að ná skránum hef ég ekki hugmynd
_______________________________________
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
kjarribesti skrifaði:Mig minnir að það eins sem þú egir að gera sé að ýta á delete volume.
MJÖG EINFALT PROCESS.
gerði þetta þegar ég losaði mig við ubuntu
En í sambandi við að ná skránum hef ég ekki hugmynd
Heh, ég hefði nú viljað ná slatta af gögnum af þessu partition-i áður en ég eyði því.. er með um 20 gb af ljósmyndum og eitthvað meira sem ég man ekki akkurat núna.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
ýttu á mark partition as active, mig minnir að ég hafi gert það um daginn til að fá svona til að virka
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Fyrst change letter og velja eitthvað, mark as active og færa gögnin yfir, ýta svo á delete volume og síðan extend volume á hinu partitioninu?
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Vá frábært.. breytti smávægilegu vandamáli (sem ekki lá mikið á að laga) í risastórt vandamál sem virkilega liggur á að laga..
Gerði eins og biturk sagði,
-Hægri klikk og smellti á mark partition as active.
Svo eins og Hvati sagði,
-Change letter, þá kom upp villa sem sagði mér að restarta tölvunni sem ég gerði.
Þar sem hörðu diskarnir tikka inn alveg í byrjun þegar maður kveiki á tölvu og svo næsti skjár þar hef ég alltaf getað valið á hvaða partition ég ætla að keyra hvert skipti.
Þar kemur einfaldlega svartur skjár með stöfum efst uppi sem stendur á "Missing operating system" og ekkert sem ég get gert, þetta kemur í staðinn fyrir að geta valið partition.
Stefnir allt í að ég þurfi að formatta tölvuna eða hvað ?
Edit: Er btw. að keyra á fartölvu núna ef einhver var að spá í því
Gerði eins og biturk sagði,
-Hægri klikk og smellti á mark partition as active.
Svo eins og Hvati sagði,
-Change letter, þá kom upp villa sem sagði mér að restarta tölvunni sem ég gerði.
Þar sem hörðu diskarnir tikka inn alveg í byrjun þegar maður kveiki á tölvu og svo næsti skjár þar hef ég alltaf getað valið á hvaða partition ég ætla að keyra hvert skipti.
Þar kemur einfaldlega svartur skjár með stöfum efst uppi sem stendur á "Missing operating system" og ekkert sem ég get gert, þetta kemur í staðinn fyrir að geta valið partition.
Stefnir allt í að ég þurfi að formatta tölvuna eða hvað ?
Edit: Er btw. að keyra á fartölvu núna ef einhver var að spá í því
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
hjérna.....hvaða staf gafstu drifinu kallinn?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Glazier skrifaði:Vá frábært.. breytti smávægilegu vandamáli (sem ekki lá mikið á að laga) í risastórt vandamál sem virkilega liggur á að laga..
Gerði eins og biturk sagði,
-Hægri klikk og smellti á mark partition as active.
Svo eins og Hvati sagði,
-Change letter, þá kom upp villa sem sagði mér að restarta tölvunni sem ég gerði.
Þar sem hörðu diskarnir tikka inn alveg í byrjun þegar maður kveiki á tölvu og svo næsti skjár þar hef ég alltaf getað valið á hvaða partition ég ætla að keyra hvert skipti.
Þar kemur einfaldlega svartur skjár með stöfum efst uppi sem stendur á "Missing operating system" og ekkert sem ég get gert, þetta kemur í staðinn fyrir að geta valið partition.
Stefnir allt í að ég þurfi að formatta tölvuna eða hvað ?
Edit: Er btw. að keyra á fartölvu núna ef einhver var að spá í því
Ahhhh, kjáni, mátt ekki marka þessa sem active Það partition sem inniheldur fyrstu boot-upplýsingar á að vera active, í þínu tilfelli (og þeirra sem keyra Vista/7) er það System reserved....
En ekki stórar áhyggjur, þú getur annað hvort tekið harða diskinn úr og tengt við aðra tölvu til að merkja aftur system reserved sem active EÐA bootað upp á einhverjum góðum boot disk (t.d. Hiren's og notað MiniXP) og notað það til að merkja System reserved aftur sem active
Hins vegar með því að velja change drive letter and paths hefurðu líklega gert þetta partition aftur aðgengilegt og ættir að geta nálgast gögnin án vandræða
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
biturk skrifaði:hjérna.....hvaða staf gafstu drifinu kallinn?
Ég komst aldrei inn í það að skipta um staf.. þegar ég ætlaði að opna þann valmöguleika kom error sem sagði mér að annaðhvort refresh-a manage draslið eða restarta tölvunni.. var akkurat að fara fram og ná mér í pizzu svo ég restartaði bara.
Og nei, ég hefði aldrei gefið drifinu stafinn C:
Edit:
Tékka á þessu á morgun Klemmi..
Kvóti þolinmæðinnar fyrir daginn er sprunginn.. og það fyrir löngu síðan, læt þessa fartölvu duga í kvöld
Edit2: Er ekki hægt að vesenast eitthvað með þetta í gegnum BIOS?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rkjnes
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Æjæ gat ekki fylgt þessu eftir í gærkvöldi.
En það sem kom fyrir hjá þér er einmitt það sem ég vara að reyna að stýra þér frá.
Það borgar sig sjaldan að reyna eitthvað verandi í stýrikerfinu þar sem vandamálið er.
Ef þú ert klárari í Windows umhverfi þá er Hirens bestur,, http://www.hiren.info/
En ef þú vilt prófa Linux forsenics þá td. ,, http://www.deftlinux.net/
Þú verður þá að sækja cd iso image og brenna í laptoppnum.
Gefðu þér bara góðan tíma.
EDIT: Farðu svo að ráðum Klemma til að geta ræst W7 aftur.
Ekki gleyma því að Linux partitionin sem þú bjóst til, er ólesandi frá Win7.
Hafirðu sett Linux upp á hana þá er hún ext2, ext3 eða ext4 sumsé ekki nfts.
Þessvegna þarftu að ræsa upp frá Linux live cd til að geta sótt myndirnar.
En það sem kom fyrir hjá þér er einmitt það sem ég vara að reyna að stýra þér frá.
Það borgar sig sjaldan að reyna eitthvað verandi í stýrikerfinu þar sem vandamálið er.
Ef þú ert klárari í Windows umhverfi þá er Hirens bestur,, http://www.hiren.info/
En ef þú vilt prófa Linux forsenics þá td. ,, http://www.deftlinux.net/
Þú verður þá að sækja cd iso image og brenna í laptoppnum.
Gefðu þér bara góðan tíma.
EDIT: Farðu svo að ráðum Klemma til að geta ræst W7 aftur.
Ekki gleyma því að Linux partitionin sem þú bjóst til, er ólesandi frá Win7.
Hafirðu sett Linux upp á hana þá er hún ext2, ext3 eða ext4 sumsé ekki nfts.
Þessvegna þarftu að ræsa upp frá Linux live cd til að geta sótt myndirnar.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Jæja.. búinn að safna upp þolinmæði yfir helgina og ætla að gera tilraun til að laga þetta.
Tók diskinn úr (eins og klemmi var að tala um) og setti hann í hýsingu er núna með hann tengdann við fartölvu sem er uppsett með XP og lýtur þetta svona út núna..
Ég reyndi að hægri klikka á F: þarna og gera "Mark partition as active" eeen það virkaði ekki.. átti ég ekki annars að gera það?
Tók diskinn úr (eins og klemmi var að tala um) og setti hann í hýsingu er núna með hann tengdann við fartölvu sem er uppsett með XP og lýtur þetta svona út núna..
Ég reyndi að hægri klikka á F: þarna og gera "Mark partition as active" eeen það virkaði ekki.. átti ég ekki annars að gera það?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
E: á að vera active hjá þér En kemstu í gögnin inn á P: ?
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Klemmi skrifaði:E: á að vera active hjá þér En kemstu í gögnin inn á P: ?
Kemst ekki í nein gögn inná P:
Ef ég hægri smelli á P: og geri explore þá kemur upp þessi gluggi:
En var að gera E: active núna.. það virkaði ætla að prófa að setja hann í borðtölvuna núna
Edit: It works
En vandamálið er samt ekki leyst.. nú fyrst get ég haldið áfram að reyna að ná gögnum af þessu 60gb partition-i
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rkjnes
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Var það ekki rétt skilið að þú varst með Linux á þessari 60Gb. Partition.?
Ef þetta var Linux partition þá les Windows hana ekki og býðst þessvegna til að formata.
Prófaðu nú að sækja td. Ubuntu eða hvaða Linux live cd sem er og ræstu vélina frá CD drifi.
Þá ættiru að komast frá Linux umhverfinu inn á 60Gb. Partitionina.
Ef þetta var Linux partition þá les Windows hana ekki og býðst þessvegna til að formata.
Prófaðu nú að sækja td. Ubuntu eða hvaða Linux live cd sem er og ræstu vélina frá CD drifi.
Þá ættiru að komast frá Linux umhverfinu inn á 60Gb. Partitionina.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Safnari skrifaði:Var það ekki rétt skilið að þú varst með Linux á þessari 60Gb. Partition.?
Ef þetta var Linux partition þá les Windows hana ekki og býðst þessvegna til að formata.
Prófaðu nú að sækja td. Ubuntu eða hvaða Linux live cd sem er og ræstu vélina frá CD drifi.
Þá ættiru að komast frá Linux umhverfinu inn á 60Gb. Partitionina.
Nei.. er með windows 7 á báðum pörtum harða disksins, bara mismunandi útgáfu
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rkjnes
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Sorry, hélt þú hefðir átt við Linux þegar þú sagðir ‘‘ annað stýrikerfi ‘‘
En okey, farðu td. Hingað.. http://www.pcinspector.de/Default.htm?language=1
Sæktu eintak af Pc Inspector File Recovery 4.x (freeware)
Athugaðu hvort forritið finni eitthvað á 60Gb partitioninni.
Kanski getur forritið restorað 60Gb. Partitionina og gert hana aðgengilega.
En okey, farðu td. Hingað.. http://www.pcinspector.de/Default.htm?language=1
Sæktu eintak af Pc Inspector File Recovery 4.x (freeware)
Athugaðu hvort forritið finni eitthvað á 60Gb partitioninni.
Kanski getur forritið restorað 60Gb. Partitionina og gert hana aðgengilega.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Safnari skrifaði:Sorry, hélt þú hefðir átt við Linux þegar þú sagðir ‘‘ annað stýrikerfi ‘‘
En okey, farðu td. Hingað.. http://www.pcinspector.de/Default.htm?language=1
Sæktu eintak af Pc Inspector File Recovery 4.x (freeware)
Athugaðu hvort forritið finni eitthvað á 60Gb partitioninni.
Kanski getur forritið restorað 60Gb. Partitionina og gert hana aðgengilega.
Hmm.. sótti þetta forrit, kann ekkert sérstaklega mikið á það en gerði það sem ég hélt að væri rétt og fékk ekkert út úr því
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rkjnes
- Staða: Ótengdur
Re: 60gb partition sem ég bjó til en vill losna við.
Hér er linkur, ásamt umfjöllun, á fimm freeware útgáfur... http://lifehacker.com/5237503/five-best ... very-tools
Ef engin þeirra finnur svo mikið sem eina mynd á 60Gb partitioninni,
þá minnka líkurnar á því að þú sjáir þessar myndir aftur allverulega.
Ef engin þeirra finnur svo mikið sem eina mynd á 60Gb partitioninni,
þá minnka líkurnar á því að þú sjáir þessar myndir aftur allverulega.