Ég var að kaupa mér tölvu og síðasta sem ég á eftir að kaupa mér er innraminni.
Móðurborðið sem ég er með heitir MSI AM3 890GXM-G65 og upplýsingarnar segja að það stiðji:
1.5 Volt DDR3 800/1066/1333/1600*/1800*/2133* (OC) DRAM, 16GB Max.
Á ég að kaupa mér 1333MHz innraminni eða 1600MHz og OC þau eða hvað á ég að gera ?
Eða kanski það sem skiptir meira máli.. hvaða innraminni mælið þið snillingarnir með að ég kaupi? (ég ætla mér í 2x4GB kubba)
Þetta er minn fyrsti póstur vonandi af mörgum, ég er nýr hérna og er kominn til að vera
Takk kærlega