Uppfæra CPU - Móðurborð fyrir 20-30 þús


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfæra CPU - Móðurborð fyrir 20-30 þús

Pósturaf semper » Fim 12. Maí 2011 09:31

Jæja nú veit ég ekki alveg hvað ég er að fara út í, svo googla smá og spyrja svo! Ég er með Pentium 4, socket 775 örgjörva (lga 945) og sýnist að fara upp í Intel® Core™2 Duo Processor E6400 2M Cache, 2.13 GHz, 1066 MHz FSB sem er líka socket 775 væri peningalega í lagi að fikta sig áfram með.
Gengur þetta saman, þá chipsetlega séð?
Minnið á móðurborðinu er DDR 400 (3gb)

(Duck and get ready for the Blast)

Ég er búinn að sjá að það er ekki hægt að þróa þessa vél mína mikið meira án þess að skipta um móðurborð og örgjörva.
Enda er hún svolítið hæg í Civ leiknum mínum og heyrist of hátt í kælingunni á P4 (frægt að hann hitnar mikið)
Er með 2 viftur í kassanum og eina á P4.
Hvað væri Best Value for Money uppfærsla fyrir mig?
Besti díll á MB og örgjörva (og minni væntanlega) samt með framtíðarþróunarmöguleikum.

Kassinn er Álturn frá Ace (keyptur hér fyrir viku) sjá augl hjá gunni91
Skjákort Radeon 1600x pro (væri veikur hlekkur veit ég, en skítþokkalegt)
Aflgjafi 350W
Pata Hdd sem ég myndi væntanlega ekki geta notað? Er til í að fara út í lítinn SDD fyrir stýrikerfið til að byrja með.

Ef þið viljið skjóta rökstuddum tillögum, þá hefði ég mikið gagn og gaman að því
20 til 30 þús væri alveg mátulegt skref í þetta sinnið
Með fyrirfram þökk
Síðast breytt af semper á Lau 14. Maí 2011 16:04, breytt samtals 1 sinni.


Bankinn er ekki vinur þinn

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra CPU - Pentium4 í E6400

Pósturaf mundivalur » Fim 12. Maí 2011 09:56

Hvað týpa af móðurborði?




Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra CPU - Pentium4 í E6400

Pósturaf semper » Fim 12. Maí 2011 10:23

MS-7046 (v1.X) M-ATX Mainboard


Bankinn er ekki vinur þinn

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra CPU - Pentium4 í E6400

Pósturaf mundivalur » Fim 12. Maí 2011 10:52

Held að það sé ekki að virka,þú verður bara bæta við vinnsluminnum :-"



Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra CPU - Pentium4 í E6400

Pósturaf Safnari » Fim 12. Maí 2011 11:25

Þetta er svokallað OEM móðurborð.
Þó svo að það sé ættað frá MSI þá er ekkert um það að finna hjá þeim sjálfum.
Að öllum líkindum er þetta í Medion vél, ekki satt.
Það voru engin móðurborð með DDR1 (DDR333/400) minni sem gátu stutt Core2duo örgjörvana.
Ef þú átt þennan E6400 örgjörva þarftu að kaupa þér nýtt móðurborð, og minni.
Ef þú ert að hugsa um að kaupa hann í þitt, slepptu því.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra CPU - Pentium4 í E6400

Pósturaf beatmaster » Fim 12. Maí 2011 11:32

Passar ekki því miður

Rökstuðningur hér


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra CPU - Pentium4 í E6400

Pósturaf semper » Lau 14. Maí 2011 12:07

Ég er búinn að sjá að það er ekki hægt að þróa þessa vél mína mikið meira án þess að skipta um móðurborð og örgjörfa.
Enda er hún svolítið hæg í Civ leiknum mínum og heyrist of hátt í kælingunni á P4 (frægt að hann hitnar mikið)
Er með 2 viftur í kassanum og eina á P4.
Hvað væri Best Value for Money uppfærsla fyrir mig?
Besti díll á MB og örgjörfa og minni væntanlega samt með framtíðarþróunarmöguleikum.

Kassinn er Álturn frá Ace (keyptur hér fyrir viku) sjá augl hjá gunni91
Skjákort Radeon 1600x pro (væri veikur hlekkur veit ég, en skítþokkalegt)
Aflgjafi 350W

Ef þið viljið skjóta rökstuddum tillögum, þá hefði ég mikið gagn og gaman að því
20 til 30 þús væri alveg mátulegt skref í þetta sinnið
Með fyrirfram þökk
Síðast breytt af semper á Lau 14. Maí 2011 12:19, breytt samtals 2 sinnum.


Bankinn er ekki vinur þinn


KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra CPU - Pentium4 í E6400

Pósturaf KristinnK » Lau 14. Maí 2011 12:12

Til að við getum lagt eitthvað til verður þú að segja okkur á hvaða verðbili uppfærslan skal vera.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra CPU - Móðurborð fyrir 20-30 þús

Pósturaf semper » Sun 15. Maí 2011 11:41

Eftir smá Gúgl sýnist mér að 1155 móðurborð væri góð byrjun og I3 örgjörvi.
Er ég nokkuð á voðalegum villigötum?
Ég sé að 1366 er meira fyrir þá sem þurf 2 skjákort og minni dauðans.
Með þessu er ég að festa mig í intel þróun og útiloka AMD?


Bankinn er ekki vinur þinn