Hávaði í EZ Cool aflgjafa


Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hávaði í EZ Cool aflgjafa

Pósturaf emmibe » Lau 16. Apr 2011 21:01

Aflgjafinn í vélinni minni gefur frá sér mjög leiðinleg vúmfpf vúmfpf vumfpf hljóð með 1 sec millibili og því fylgir víbringur sem ég finn í skrifborðinu. Það er eins og það þyngi á honum þegar (vúmpið kemur) en viftan gengur stöðugt á 1500 til 1562 RPM. Ef ég færi kassann til þá hættir þetta stundum en kemur alltaf aftur?? 650 W EZ Cool socet 775 aflgjafi. Get ekki stjórnað viftunum þær ganga bara á 1500 + Skipta um aflgjafa eða hvað?




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í EZ Cool aflgjafa

Pósturaf Krisseh » Lau 16. Apr 2011 21:04

Ef ábyrgðin er runnin, þá prufa að skipta um viftu.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í EZ Cool aflgjafa

Pósturaf emmibe » Lau 16. Apr 2011 21:58

Er með ASRock A770DE móðurborð og það bíður víst ekki uppá viftustýringu, þannig að skipta um viftu ????