Já, Titillinn segir allt.
Ég er oft að sjá screenshot frá ykkur, og þar eruði að posta benchmark af hörðum diskum.
Ef maður rannsakar þetta vel, sést að þið eruð með max read\write file size 1MB.
Til þess að benchmarka rétt, verður file size að vera vel yfir stærðina á cache, annars er ekkert að marka þessar niðurstöður þar sem Cache er 2-8MB og margfalt hraðara en read\write hraðinn á disknum sjálfum.
Vildi bara koma þessu á framfæri.
Þið benchmarkið harðadiskana ykkar vitlaust
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Venjuleg vinnsla felst í því að opna exe fæla sem sækjast í data fæla sem eru yfirleitt pakkaðir og vel yfir 8MB.
þið eruð að mæla cache\buffer speed, og það er rangt að bera diska þannig saman.
Voða lítill munur á háhraða SCSI disk og ATA66 disk, ef þú benchmarkar bufferinn á þeim.
þetta er eins og að benchmarka registera í staðinn fyrir vinnsluminni... skilar rugl árangri.
þið eruð að mæla cache\buffer speed, og það er rangt að bera diska þannig saman.
Voða lítill munur á háhraða SCSI disk og ATA66 disk, ef þú benchmarkar bufferinn á þeim.
þetta er eins og að benchmarka registera í staðinn fyrir vinnsluminni... skilar rugl árangri.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ég hélt að það væri búið að útskýra bufferana nógu vel... stór buffer hefur sama og engin áhrif á þessi test, því að það er alltaf verið að prófa mismunandi gögn í hvert skipti í testinu. ef þetta test myndi insvegar lesa sömu skránna alltaf aftur og aftur, þá myndi bufferinn skipta máli.
"Give what you can, take what you need."