Hvaða skjár er bestur, CRT og LCD ???
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvaða skjár er bestur, CRT og LCD ???
Málið er að ég er að leita mér að skjá sem er góður í tölvuleikjum, og er með gott refresh rate (helst meira en 120 í 1024x768 og 100 í 1280x1024), og bilar ekki. Stærðin getur verið frá 19" til 21", helst ekki minna en 19". Mig vantar ráðleggingar!
p.s. það væri gott ef að skjárinn væri undir 100.000kr.
p.s.2 Hvernig lýst ykkur á þennan skjá sem er seldur í tölvulistanum;
HP Compaq Evo P930 19" Diamondtron skjár, 1280x1024@100Hz, 0,24mm dot pitch - 39.900 kr.
p.s. það væri gott ef að skjárinn væri undir 100.000kr.
p.s.2 Hvernig lýst ykkur á þennan skjá sem er seldur í tölvulistanum;
HP Compaq Evo P930 19" Diamondtron skjár, 1280x1024@100Hz, 0,24mm dot pitch - 39.900 kr.
-
- Staða: Ótengdur
Ég er með 22" iiyama Vision Master Pro 514 og keypti hann á 70þús, skammast mín samt hvar ég keypti hann.. en ég fékk hann í bt :/
refresh rates eru:
2048 x 1538 @ 85hz
1600 x 1200 @ 110hz
Svo er 1024x768 minnir mig 160hz og 1280x1024 140hz
svo er 800x600 @ 200hz
hörkuskjár, með Diamontron´túpu (sem er sama tækni og trinitron)
Ég mæli með þessum
refresh rates eru:
2048 x 1538 @ 85hz
1600 x 1200 @ 110hz
Svo er 1024x768 minnir mig 160hz og 1280x1024 140hz
svo er 800x600 @ 200hz
hörkuskjár, með Diamontron´túpu (sem er sama tækni og trinitron)
Ég mæli með þessum
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ég hef verið að skoða nokkra LCD skjái, og það hjá fólki með dýra svona skjái sem er að halda því fram að þeir séu betri en CRT skjáir, samt eru þeir hræðilegir í samanburði við 3x ódýrari CRT skjái. Bæði hvað varðar liti og contrast og hve mikið seinni þeir eru að uppfæra. þarft að fá þéR LCD fyrir ~200þús ef þú vilt fá þá góða.
-
- Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Lau 28. Feb 2004 02:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Refresh Rate
Refresh rate skiptir engu máli þegar það fer yfir 85 hertz. Það er bara bull að hafa skjáinn á hærri stillingu, bæði af því að mannsaugað greinir ekki svona mikinn hraða og mikið álag getur skemmt skjáinn á löngum tíma. Ég prufaði að nota 100 hertz en ég sá engan mun, þar að auki fer enginn ,,góður'' leikur yfir 60 hertz á sek, nema maður sé með uber-vél dauðans. - mín skoðun (og reynsla), endilega leiðréttið mig.
-
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjár er bestur, CRT og LCD ???
Flatir skjáir eru frekar slappir í tölvuleikjum :I Allavega cs
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:Það er akkurat ekkert heimskulegt að segja þetta. CS er einn leiðinlegasti leikur sem gerður hefur verið og óraunverulegasti. CS fer ílla með fólk og ég hef talað við marga sem hata CS en geta bara ekki hætt að spila hann.
Ahh, hann er ekki svona raunverulegur eins og leikirnir sem snúast um að berjast við geimverur?
Hvað sem þú segir þá er það ekki raunverulegt!!
Það er kanski ekki góð grafík í leiknum en hann er sammt raunverulegri en mjög margir aðrir leikir.
Afhverju lendi ég alltaf í því að rífast við fólk
gumol skrifaði:Pandemic skrifaði:Það er akkurat ekkert heimskulegt að segja þetta. CS er einn leiðinlegasti leikur sem gerður hefur verið og óraunverulegasti. CS fer ílla með fólk og ég hef talað við marga sem hata CS en geta bara ekki hætt að spila hann.
Ahh, hann er ekki svona raunverulegur eins og leikirnir sem snúast um að berjast við geimverur?
Hvað sem þú segir þá er það ekki raunverulegt!!
Það er kanski ekki góð grafík í leiknum en hann er sammt raunverulegri en mjög margir aðrir leikir.
Afhverju lendi ég alltaf í því að rífast við fólk
Þú stendur alltaf svo fast á þínu. Verður að vera aðeins sveiganlegri og spotta það þegar fólk er að tröllast.
Voffinn has left the building..
Pandemic skrifaði:Cs er leiðinlegasti leikur sem gerður hefur verið punktur
gaur uta þér og þinu gay-ass svari þá mun þetta topic enda sem rifildi um hvort þu ert halfviti eða faviti.....its your choice
Pandemic skrifaði:Það er akkurat ekkert heimskulegt að segja þetta. CS er einn leiðinlegasti leikur sem gerður hefur verið og óraunverulegasti. CS fer ílla með fólk og ég hef talað við marga sem hata CS en geta bara ekki hætt að spila hann.
ok..hefuru sé raunverulegan leik?
eg held að eina dratt sem þu hefur fengið var i sims