Músin frýs
Músin frýs
Ég er með það vandamál að músin frýs randomly. Það virðist aukast ef ég er að gera eitthvað sem reynir á vélina(eins og t.d. tölvuleikir). Hafið þið vaktarar einhverja hugmynd um hvað er að og e.t.v. hvernig er hægt að laga það?
Re: Músin frýs
Fatal1ty mús(seinni gerðina). Gerðist bæði með og án drivers. er á windows 7 og þetta er fyrsta skiptið sem þetta gerist(byrjaði stuttu eftir að ég rebootaði tölvunni)
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Músin frýs
snúru eða þráðlaust?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Músin frýs
sambandsleysi.. mjög líklega efst þar sem snúran fer í músina
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Músin frýs
Hefur verið að koma fyrir einhverja aðra bara á síðustu 2 dögum, líklega eitthvað software update gone wrong, myndi bíða með að misþyrma músinni þinni og surfa netið að lausnum.
Update: Ertu með AMD/ATI kort? Update 11.2 kom nýlega og það hefur verið talað um það síðasta sólarhring að mouse cursor sé að lagga vegna þess, eitthvað útaf cursor shadows, líklegasta útskýringin.
Update: Ertu með AMD/ATI kort? Update 11.2 kom nýlega og það hefur verið talað um það síðasta sólarhring að mouse cursor sé að lagga vegna þess, eitthvað útaf cursor shadows, líklegasta útskýringin.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3