Er með playstation 3 tölvu sem er rúmleg eins árs, en þegar ég reyni að tengja hana með Hdmi tengi kemur enginn mynd á skjáinn, en það kemur mynd ef ég tengi hana með scart tenginu.
Er búinn að prufa að skipta um snúru en alltaf sama vesenið.
Veit eitthver hvað er að ?
Vesen með playstation 3
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Vesen með playstation 3
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
Getur verið að þú þurfir að stilla PS3 á HDMI output ? Þ.e.a.s ef þú hefur notað scart í einhvern tíma og stillt outputtið á 480p eða álika, þá þarftu að manualy breyta því í HDMI (var þannig vesen með Xbox360 hjá mér)
Og svo auðvitað stilla á HDMI rásina
Og svo auðvitað stilla á HDMI rásina
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
já er búinn að prufa að stilla manualy yfir á HDMI og gera restore settings en þá kemur bara svartur skjá þegar ég stilli á HDMI á sjónvarpinu
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Fim 30. Des 2010 23:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
Haltu inni power takkanum þegar þú kveikir á henni þangað til það heyrist píp hljóð númer tvö. Þetta ætti að virka!
Chieftec Dragon|Gigabyte GA-MA770T-UD3P|AMD Phenom II X6 1055T @ 3.0 ghz|Cooler Master Hyper 212 Plus|4GB Corsair 1333mhz DDR3|Saphire Radeon HD 4870|InterTech 700w|320 GB HDD
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Vesen með playstation 3
halli7 skrifaði:buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið
prófa aðra hdmi snuru
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
Sphinx skrifaði:halli7 skrifaði:buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið
prófa aðra hdmi snuru
búinn að prófa það og búinn að prófa annan skjá.
ætli HDMI tengið sé ónýtt
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
halli7 skrifaði:buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið
Ertu viss um að það komi píp hljóð þegar þú heldur takkanum inni ??, það kemur yfirleitt unsupported format á skjáinn þegar þú ert með 3D stillingar á tölvunni þegar þú ert ekki með 3D sjónvarp. Þetta getur líka komið þegar þú ert að senda of háa upplausn inní sjónvarpið, þetta er einskonar vörn á sjónvarpinu svo þú rústir þvi ekki. Hvaða upplausn styður sjónvarpið þitt ?? og hvernig sjónvarp ertu með ?? Annars getur það líka verið að HDMI outputið á tölvunni þinni sé einfaldlega ónýtt.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
MarsVolta skrifaði:halli7 skrifaði:buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið
Ertu viss um að það komi píp hljóð þegar þú heldur takkanum inni ??, það kemur yfirleitt unsupported format á skjáinn þegar þú ert með 3D stillingar á tölvunni þegar þú ert ekki með 3D sjónvarp. Þetta getur líka komið þegar þú ert að senda of háa upplausn inní sjónvarpið, þetta er einskonar vörn á sjónvarpinu svo þú rústir þvi ekki. Hvaða upplausn styður sjónvarpið þitt ?? og hvernig sjónvarp ertu með ?? Annars getur það líka verið að HDMI outputið á tölvunni þinni sé einfaldlega ónýtt.
já ég er viss um að það komi píp þegar ég held inni takkanum, en annars er ég með svona sjónvarp: http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7695H
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
halli7 skrifaði:MarsVolta skrifaði:halli7 skrifaði:buinn að prófa það oft en það virkar ekki.
það kemur alltaf unsupported format á sjónvarpið þegar ég reyni að nota HDMI tengið
Ertu viss um að það komi píp hljóð þegar þú heldur takkanum inni ??, það kemur yfirleitt unsupported format á skjáinn þegar þú ert með 3D stillingar á tölvunni þegar þú ert ekki með 3D sjónvarp. Þetta getur líka komið þegar þú ert að senda of háa upplausn inní sjónvarpið, þetta er einskonar vörn á sjónvarpinu svo þú rústir þvi ekki. Hvaða upplausn styður sjónvarpið þitt ?? og hvernig sjónvarp ertu með ?? Annars getur það líka verið að HDMI outputið á tölvunni þinni sé einfaldlega ónýtt.
já ég er viss um að það komi píp þegar ég held inni takkanum, en annars er ég með svona sjónvarp: http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7695H
Já þú meinar, ef þú færð mynd í gegnum HDMI tengið á sjónvarpinu frá öðrum tækjum þá er mjög líklegt að HDMI tengið á tölvunni hjá þér sé ónýtt :/, síðan er alltaf möguleiki að þetta sé sjónvarpið sem er með leiðindi (Mjög ólíklegt). Ef tölvan er í ábyrgð, þá er um að gera að fara með hana í tékk .
-
- has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
Ég myndi segja að þetta er klárlega í stillingunum
Verður að stilla rétt hdmi í display settings (minni mig)
Lenti í þessu og breytti því bara, verður að vera með tengt skart til að sjá myndina og breyta þessu.
Getur bara haft 1 display í einu ! (hdmi eða skart t.d. - í stillingum)
Verður að stilla rétt hdmi í display settings (minni mig)
Lenti í þessu og breytti því bara, verður að vera með tengt skart til að sjá myndina og breyta þessu.
Getur bara haft 1 display í einu ! (hdmi eða skart t.d. - í stillingum)
intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
Getur verið að sjónvarpið þitt sé ekki full HD og það sé hakað við 1080p í stillingunum á PS3? Ef svo er færði enga mynd nema haka af 1080p.
Þetta ætti reyndar að afhakast sjálfkrafa með því að halda niðri powertakkanum til að resetta stillingarnar.
Þetta ætti reyndar að afhakast sjálfkrafa með því að halda niðri powertakkanum til að resetta stillingarnar.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation 3
Er búinn að prufa allt meira að segja tvö full HD sjónvörp en ekkert virkar, en tölvan er ennþá í ábyrgð þannig að eg ætla að kíkja með hana
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD