Ég er í smá vandræðum, ég þarf að hafa tvo prentara tengda við eina tölvu, og hvorugan prentarann er hægt að tengja við hvorn annann..
Er eitthvað millistikki til þess að tengja þá tvo saman og svo í vélina mína?
Vonast eftir góðum svörum
Thingy til þess að hafa tvo prentara tengda?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Þetta spjald er ódýr lausn, en mesta vesenið...
Best væri að fjárfesta i prentara "switch". Sæmilegur sviss ætti að styðja auto switching.
http://froogle.google.com/froogle?q=%2B ... ch+Froogle
Best væri að fjárfesta i prentara "switch". Sæmilegur sviss ætti að styðja auto switching.
http://froogle.google.com/froogle?q=%2B ... ch+Froogle