Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Skjámynd

Höfundur
Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf Ayru » Sun 09. Jan 2011 19:47

Nyja buildið mitt.


CPU: I7 2600K (fæ hann á manudag)
Mobo: Gigabyte P67A-UD7
RAM: 2x4GB Corsair Vengeance
GPU: 580 gtx
PSU: Corsair AX850
Heatsink - NOCTUA NH-D14
SSD drif: 128gb c300 CRUCIAL


Good shit verð ég að segja.


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf BjarkiB » Sun 09. Jan 2011 19:51

Flottur!
Hvaða Noctua kælingu verðuru með? Komdu svo með hitatölur þegar þú ert búinn að setja allt upp :snobbylaugh



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf ZoRzEr » Sun 09. Jan 2011 19:59

Þú unboxar þetta fyrir okkur hina ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf zdndz » Sun 09. Jan 2011 20:03

sleggja!


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf vesley » Sun 09. Jan 2011 20:04

Kominn með allt nema örgjörvann ?




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf Krisseh » Mán 10. Jan 2011 07:32

Ef ég mætti spurja, hvað mun þessi tölva verið notuð í?

Ultimate question... Hvort er meira vinnualki og framtíðarvænara, LGA1155, LGA1156 eða LGA1366?


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Höfundur
Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf Ayru » Mán 10. Jan 2011 09:45

Tiesto skrifaði:Flottur!
Hvaða Noctua kælingu verðuru með? Komdu svo með hitatölur þegar þú ert búinn að setja allt upp :snobbylaugh



Ég verð með Noctua NH-D14 120mm & 140mm hún fæst tölvutækni. Hitatölur koma upp um leið og ég er buinn að ná stable Overclock. Ætla að stefna á 4.8 eða 4.9 ghz 24/7
Síðast breytt af Ayru á Mán 10. Jan 2011 09:49, breytt samtals 1 sinni.


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

Skjámynd

Höfundur
Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf Ayru » Mán 10. Jan 2011 09:48

Krisseh skrifaði:Ef ég mætti spurja, hvað mun þessi tölva verið notuð í?

Ultimate question... Hvort er meira vinnualki og framtíðarvænara, LGA1155, LGA1156 eða LGA1366?


Hún verður aðallega notuð í high-end gaming 1920*1200.
2011 verður eitt besta PC gaming árið og þess vegna er ég að uppfæra, til að geta spilað DEUS ex3 , GW 2, Archham city, Dead space 2, Fear 3, Rage ect í max gæðum.


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf ViktorS » Mán 10. Jan 2011 18:15

Flott setup!




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf HelgzeN » Mán 10. Jan 2011 18:39

styður s.s. LGA1155 ekki triple channel ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf Frost » Mán 10. Jan 2011 18:49

I demand an unboxing thread. Flott vél hjá þér, hlakka til að sjá tölurnar af þessu kvikyndi O:)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf Fletch » Mán 10. Jan 2011 19:04

HelgzeN skrifaði:styður s.s. LGA1155 ekki triple channel ?


sandy bridge á LGA1155 styður dual channel

Ivy bridge kemur Q3 eða 2012 og verður triple channel, 8core cpu's etc


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf Ayru » Mán 10. Jan 2011 19:38

Frost skrifaði:I demand an unboxing thread. Flott vél hjá þér, hlakka til að sjá tölurnar af þessu kvikyndi O:)



Ég skal koma upp með tölurnar og screens, þegar ég fæ örrann (hann kom ekki í dag :@ og þegar ég hef náð stable 4.8 ghz )


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1260
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Tengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf nonesenze » Mán 10. Jan 2011 19:43

Fletch skrifaði:
HelgzeN skrifaði:styður s.s. LGA1155 ekki triple channel ?


sandy bridge á LGA1155 styður dual channel

Ivy bridge kemur Q3 eða 2012 og verður triple channel, 8core cpu's etc



hann verður quad channel ekki triple


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf MatroX » Mán 10. Jan 2011 23:12

Fletch skrifaði:
HelgzeN skrifaði:styður s.s. LGA1155 ekki triple channel ?


sandy bridge á LGA1155 styður dual channel

Ivy bridge kemur Q3 eða 2012 og verður triple channel, 8core cpu's etc


hann verður 6,8 og 12 kjarna. :twisted:


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


TestType
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf TestType » Þri 11. Jan 2011 14:00

Þetta er alveg top-of-the-line build hjá þér, ekkert til sparað.
Ég er samt forvitinn, hvar keyptirðu Corsair AX 850 PSU og hvað borgaðirðu fyrir hann?




0li
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 26. Nóv 2008 20:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf 0li » Þri 11. Jan 2011 16:59

flott setup :D



Skjámynd

Höfundur
Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Pósturaf Ayru » Þri 11. Jan 2011 20:21

TestType skrifaði:Þetta er alveg top-of-the-line build hjá þér, ekkert til sparað.
Ég er samt forvitinn, hvar keyptirðu Corsair AX 850 PSU og hvað borgaðirðu fyrir hann?


Keypti það á netinu. Um 24000 kr


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250