Fyrir algjöra tilviljun endaði ég sem Intel maður og hef þar af leiðandi nánst ekkert hugsað um AMD. Núna hinsvegar er ég orðinn pínu forrvitinn og fór að skoða. Ég get ekki betur séð en að Chipsetta skiftinginn á þessu sé algjört rugl. Töku dæmi.
Á síðunni hénra er til sölu vél með AMD 5200+örgjörva. Chipsettið heytir AM2 AMD Athlon. Ég fór að skoða hvort að það væri ekki séns á að fá öflugri örgjörva á þetta síðar og kíki á verðvaktina. Þar skoðaði ég þá sem hétu AMD Athlon II og átti eginlega von á að þetta væri það sama. En þá rekst ég á að þetta er AM3. Ég geri ráð fyrir að þetta fari semsagt ekki saman.
Hvaða rugl er að vera að kalla þetta bæði Athlon. Eða er ég kanski að rangtúlka AM2 og AM3? Endilega fræðið mig
Útlistun á AMD örgjörvum
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Útlistun á AMD örgjörvum
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Útlistun á AMD örgjörvum
http://en.wikipedia.org/wiki/CPU_socket
Socket AM3:
AMD Phenom II
AMD Athlon II
AMD Sempron
Socket AM2+:
AMD Athlon 64
AMD Athlon X2
AMD Phenom
Socket AM2:
AMD Athlon 64
AMD Athlon X2
Socket AM3:
AMD Phenom II
AMD Athlon II
AMD Sempron
Socket AM2+:
AMD Athlon 64
AMD Athlon X2
AMD Phenom
Socket AM2:
AMD Athlon 64
AMD Athlon X2
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Útlistun á AMD örgjörvum
Gott Svar. En AM2 er semagt úrelt socket nánst eins og 479 hjá Intel
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Útlistun á AMD örgjörvum
littli-Jake skrifaði:Gott Svar. En AM2 er semagt úrelt socket nánst eins og 479 hjá Intel
ekki alveg .. meira eins og 775.. þ.e. það er til dual og quad cores í AM2
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Útlistun á AMD örgjörvum
Zpand3x skrifaði:littli-Jake skrifaði:Gott Svar. En AM2 er semagt úrelt socket nánst eins og 479 hjá Intel
ekki alveg .. meira eins og 775.. þ.e. það er til dual og quad cores í AM2
Trúz en það er enþá framboð á 775 örgjörvum. Sýnist að AM2 sé allt önnur saga
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3082
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Útlistun á AMD örgjörvum
AM3 Örgjörvar ganga í AM2 borð
Svo er þetta ekkert sami Athlon
Athlon 64 X2 5200+
Athlon II X2 250
Sami ruglingurinn hjá Intel
Pentium 630
Pentium E6300
Spurning hvort sé meira ruglandi hjá AMD eða Intel
Svo er þetta ekkert sami Athlon
Athlon 64 X2 5200+
Athlon II X2 250
Sami ruglingurinn hjá Intel
Pentium 630
Pentium E6300
Spurning hvort sé meira ruglandi hjá AMD eða Intel
Síðast breytt af beatmaster á Fös 15. Okt 2010 17:00, breytt samtals 1 sinni.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Útlistun á AMD örgjörvum
beatmaster skrifaði:AM3 Örgjörvar ganga í AM2 borð
Svo er þetta ekkert sami Athlon
Atlhlon 64 X2 5200+
Athlon II X2 250
Sami ruglingurinn hjá Intel
Pentium 630
Pentium E6300
Spurning hvort sé meira ruglandi hjá AMD eða Intel
Svo að t.d. þessi örri http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5c879c2b54 mundi ganga í þetta móðurborð? http://inno3d.com/products/motherboard/sm2550a.html ?
Plús þá finst mér ný greynilegri munur á E6300 en Atlhlon og Athlon. Þetta littla l getur vel farið framhjá manni
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3082
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Útlistun á AMD örgjörvum
Þetta litla l er nú bara prentvilla hjá mér
Það sem að ég vildi meina er að annar heitir Athlon-64 en hinn Athlon-II, Pentium heitir hins vegar bara Pentium
Það fer eftir því hvað móðurborðið styður hvort að þú getir notað hann eða ekki, ég myndi giska á að þú gætir það ekki
Það sem að ég vildi meina er að annar heitir Athlon-64 en hinn Athlon-II, Pentium heitir hins vegar bara Pentium
Það fer eftir því hvað móðurborðið styður hvort að þú getir notað hann eða ekki, ég myndi giska á að þú gætir það ekki
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Útlistun á AMD örgjörvum
beatmaster skrifaði:Þetta litla l er nú bara prentvilla hjá mér
Það sem að ég vildi meina er að annar heitir Athlon-64 en hinn Athlon-II, Pentium heitir hins vegar bara Pentium
Það fer eftir því hvað móðurborðið styður hvort að þú getir notað hann eða ekki, ég myndi giska á að þú gætir það ekki
Svo að socketið sem slíkt AM2/AM3 er það sama en Athlon-64 og Athlon-II eru mismunandi típur örgjörva sem móðurborðið þarf að stiðja svipað og mhz af DDR. Er ég einhverju nær?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Útlistun á AMD örgjörvum
littli-Jake skrifaði:Svo að t.d. þessi örri http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5c879c2b54 mundi ganga í þetta móðurborð? http://inno3d.com/products/motherboard/sm2550a.html ?
Plús þá finst mér ný greynilegri munur á E6300 en Atlhlon og Athlon. Þetta littla l getur vel farið framhjá manni
Þetta fer eftir framleiðendum.. ens og inno3d eru hættir að framleiða amd borð þannig þeir eru ekki að upgrade-a BIOS inn sinn til að supporta AM3 örgjörva
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Útlistun á AMD örgjörvum
littli-Jake skrifaði:Fyrir algjöra tilviljun endaði ég sem Intel maður og hef þar af leiðandi nánst ekkert hugsað um AMD. Núna hinsvegar er ég orðinn pínu forrvitinn og fór að skoða. Ég get ekki betur séð en að Chipsetta skiftinginn á þessu sé algjört rugl. Töku dæmi.
Á síðunni hénra er til sölu vél með AMD 5200+örgjörva. Chipsettið heytir AM2 AMD Athlon. Ég fór að skoða hvort að það væri ekki séns á að fá öflugri örgjörva á þetta síðar og kíki á verðvaktina. Þar skoðaði ég þá sem hétu AMD Athlon II og átti eginlega von á að þetta væri það sama. En þá rekst ég á að þetta er AM3. Ég geri ráð fyrir að þetta fari semsagt ekki saman.
Hvaða rugl er að vera að kalla þetta bæði Athlon. Eða er ég kanski að rangtúlka AM2 og AM3? Endilega fræðið mig
Þú hefur væntanlega verið alveg út á þekju þegar Pentium örgjörvarnir voru, alveg upp í pentium 4. Hvað með Core Duo og Core 2 Duo frá Intel? Algjört rugl samkvæmt þinni röksemdafærslu.
Athlon og Athlon II, mjög flókið dæmi