já daginn ég var að spöglera hvort kortið væri betra ætla að kaupa 2
en það sem ég sá var að gtx 580 er 1536 mb en hd5970 er 2 gb er þá ekki 2 5970 ekki mikið betra kort eða hvað?
Gtx 580 vs HD5970
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gtx 580 vs HD5970
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Re: Gtx 580 vs HD5970
ég færi frekar í gtx 580 í sli. klárlega veist samt að þú þarft frekar sveran aflgjafa fyrir þetta. og auðvitað móðurborð sem styður þetta.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gtx 580 vs HD5970
Minnið skiptir ekki öllu máli í skjákortum.
Er frekar viss um að GTX Kortin hitni meira og þarf meira power/rafmagn.
Er frekar viss um að GTX Kortin hitni meira og þarf meira power/rafmagn.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Gtx 580 vs HD5970
hvernig er það, er 5970 nokkuð með 3d vision?... og svo er alltaf ati driver issue (þeir bara kunna ekki að gera drivera fyrir fortin)
mæli hiklaust með 580 sérð ekki eftir því
mæli hiklaust með 580 sérð ekki eftir því
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Gtx 580 vs HD5970
getur líka alveg gleymt því að setja 2 kort í þessa vél sem er í undirskriftinni hjá þér.
Re: Gtx 580 vs HD5970
bara svona að spurja. ég sá þráðinn þinn áðan um móðuborðið. fyrir hvað í óskupunum hefuru not fyrir þessa vél?.
er ekki bara 1stk 580gtx nóg fyrir þig?
svo gætiru tekið Gigabyte EX58A-UD3R, i7 950, góðakælingu, overclocka örran í 4.2ghz. Muskin Redline 6gb vinnsluminni.
þetta er alveg nóg fyrir þig.
er ekki bara 1stk 580gtx nóg fyrir þig?
svo gætiru tekið Gigabyte EX58A-UD3R, i7 950, góðakælingu, overclocka örran í 4.2ghz. Muskin Redline 6gb vinnsluminni.
þetta er alveg nóg fyrir þig.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gtx 580 vs HD5970
MatroX skrifaði:bara svona að spurja. ég sá þráðinn þinn áðan um móðuborðið. fyrir hvað í óskupunum hefuru not fyrir þessa vél?.
er ekki bara 1stk 580gtx nóg fyrir þig?
svo gætiru tekið Gigabyte EX58A-UD3R, i7 950, góðakælingu, overclocka örgjörvan í 4.2ghz. Muskin Redline 6gb vinnsluminni.
þetta er alveg nóg fyrir þig.
júú það gæti örugglega verið nóg langar bara að uppfæra mig og gera það almennilega! ætla samt ekki að kaupa þessa vél fyrr en í maí þannig ég er að taka þessar vörur og vona að þær verða enn í sölu þá og á lægra verði .. en ég nota tölvuna mína í tölvuleiki netið og bíómyndir..
og það er svosem alveg rétt hjá þér það er nóg en af hvejru ekki byrja samt hugsanlega bara á einu
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Re: Gtx 580 vs HD5970
Tilhvers að eiga 500 hestafla bíl á Íslandi? Það er gaman!
Tilhvers að eiga ógeðslega öfluga tölvu? Það er gaman!
Tilhvers að eiga ógeðslega öfluga tölvu? Það er gaman!
i7 950 ° MSI X58A-GD65 ° Gigabyte geforce 480 gtx ° 6 gb 1600 mhz corsair ° 850HX corsair
Re: Gtx 580 vs HD5970
Littlemoe skrifaði:Tilhvers að eiga 500 hestafla bíl á Íslandi? Það er gaman!
Tilhvers að eiga ógeðslega öfluga tölvu? Það er gaman!
my way of thinking!
Re: Gtx 580 vs HD5970
tomas52 skrifaði:
júú það gæti örugglega verið nóg langar bara að uppfæra mig og gera það almennilega! ætla samt ekki að kaupa þessa vél fyrr en í maí þannig ég er að taka þessar vörur og vona að þær verða enn í sölu þá og á lægra verði .. en ég nota tölvuna mína í tölvuleiki netið og bíómyndir..
og það er svosem alveg rétt hjá þér það er nóg en af hvejru ekki byrja samt hugsanlega bara á einu
hehe, vélin hjá mér étur allt í sig sem ég reyni að spila eða nota. eina sem ég ætla fá mér á næstunni er annað 480gtx þar sem ég er að hökta aðeins í Dirt2, F1 2010, og fleirri leikjum. bara vegna þess að ég er að spila í upplausninni 5040x1050, annars ef ég spila leikina bara á aðal skjánnum í 1980x1080 þá er allt smooth. ég myndi byrja á þessu setupi sem ég nefndi fyrir ofan og þú færð þér það móðurborð, örgjörva og góða kælingu skal ég senda þér stillingarnar í pm fyrir 4.2ghz
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gtx 580 vs HD5970
Alls ekki kaupa 5970 á þessu stigi, arftaki þess er að koma seinna í mánuðinum, 6990.
Þar að auki er nVidia að koma með sitt eigið dual-gpu kort um svipað leyti. Bíða eftir þessum tveimur ef þú verður bara að vera með hraðskreiðustu kortin í heimi.
Edit: dual-gpu kortið frá nVidia heitir GTX 595
Þar að auki er nVidia að koma með sitt eigið dual-gpu kort um svipað leyti. Bíða eftir þessum tveimur ef þú verður bara að vera með hraðskreiðustu kortin í heimi.
Edit: dual-gpu kortið frá nVidia heitir GTX 595
Síðast breytt af TestType á Fös 07. Jan 2011 16:04, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Gtx 580 vs HD5970
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz