Hvernig ég á að uppfæra "gamla" tölvu?


Höfundur
bankrupt
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig ég á að uppfæra "gamla" tölvu?

Pósturaf bankrupt » Þri 28. Des 2010 21:50

Hæ. Mig langar að uppfæra tölvuna mína og mig vantar smá hjálp. Tölvan mín er orðin býsna þreytt og held ég að það sé alveg komi tími á því að uppfæra hana.
Hérna eru helstu upplýsingarnar um hana:
Operating System System Model
Windows Vista Home Premium Service Pack 1 (build 6001)
Install Language: English (United States)
System Locale: Icelandic (Iceland) Enclosure Type: Desktop
Processor a Main Circuit Board b
2,33 gigahertz Intel Core2 Duo
64 kilobyte primary memory cache
4096 kilobyte secondary memory cache
64-bit ready
Multi-core (2 total)
Not hyper-threaded Board: MS-7236 2.0
Bus Clock: 333 megahertz
BIOS: American Megatrends Inc. V9.3 07/10/2007
Drives Memory Modules c,d
820,10 Gigabytes Usable Hard Drive Capacity
250,91 Gigabytes Hard Drive Free Space

KJ9263Y YFN535P SCSI CdRom Device [Optical drive]
MagicISO Virtual DVD-ROM0000 [Optical drive]
TSSTcorp CD/DVDW SH-S182D ATA Device [Optical drive]

ST332082 0AS USB Device [Hard drive] (320,07 GB) -- drive 1, s/n , SMART Status: Healthy
WDC WD5000AAKS-00TMA0 [Hard drive] (500,11 GB) -- drive 0, s/n WD-WCAPW2983422, rev 12.01C01, SMART Status: Healthy 2048 Megabytes Usable Installed Memory

Slot 'DIMM0' has 1024 MB
Slot 'DIMM1' is Empty
Slot 'DIMM2' has 1024 MB
Slot 'DIMM3' is Empty

Mynd

Uploaded with ImageShack.us
Ég þarf ekki kraftmikla tölvu en ég nenni ekki uppfærslu sem endist bara í eitt, eitt og hálft ár. Ég er gjörsamlega týndur þegar það kemur að hvað af þessum uppfærslum er best hér fyrir neðan og hvort að þær séu raun þess virði að kaupa. Er kannski ein uppfærslan með gott móðurborð en glataðan örgjava? Þar að segja, eru þetta kannski ekkert góðir "pakkar", er betra að kaupa þetta sér móðurborð, sér örgjava o.s.frv. ? Þarf ég kannski bara að kaupa meiri vinnsluminni og nýtt móðurborð?
Hvernig er þetta með kælibúnað? Ég þoli ekki hávaðan sem kemur t.d. frá tölvunni minni. Eru þetta góðar og hljóðlátar viftur sem fylgja með uppfærslunum?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5e2132a7f8
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5e2132a7f8

http://www.computer.is/vorur/5181
http://www.computer.is/vorur/2832

Budget er um 50-70 þús. Ef það er óraunsæi þá látið mig bara vita.
Allar ábendingar og svör eru vel þegin.
Kv.Bankrupt.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7555
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Tengdur

Re: Hvernig ég á að uppfæra "gamla" tölvu?

Pósturaf rapport » Þri 28. Des 2010 22:25

http://www.computer.is/vorur/2832

Sú eina sem meikar sense umfram það sem þú ert með í dag, sýnist mér




aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ég á að uppfæra "gamla" tölvu?

Pósturaf aevar86 » Þri 28. Des 2010 23:21

Prufaðu að henda Vista og fá þér 7.. ættir strax að finna mun :)
Annars þá eru 2 gb soldið lítið vinnsluminni í dag




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ég á að uppfæra "gamla" tölvu?

Pósturaf Dazy crazy » Mið 29. Des 2010 03:06

Sé ekki neins staðar hvaða skjákort þú ert með.
er með hljóðlátan aflgjafa 560W ca.6500
og 8800gt 512 Mb skjákort ca.8000


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!