Ég var að enda við að setja GTX 460 768 mb kort í vélina mína (var í 9600 GT) og er að spila Black Ops, en er í smá vandræðum. Ég er með 24 tommu 1080p skjá og var með upplausnina í 1920*1080, og leikurinn laggar aðeins, þannig að ég ætlaði að lækka upplausnina niður í 1680*1050 en þá minnkaði myndin á skjánum hjá mér ( sem sagt, myndin fyllti ekki út í allan skjáinn). Þetta gerðist ekki á hinu kortinu, þá lækkaði ég eða hækkaði upplausnina, en myndin náði alltaf yfir allan skjáinn.
Einhver ráð ???
Upplausnarvandræði
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Upplausnarvandræði
Hægri klikkar á desktopinn og ferð í nVidia control panel. Ættir að finna þar eitthvað sem heitir Scaling Options, velur þar annaðhvort Preserve Aspect Ratio eða Full Screen eða eitthvað svipað. Hef ekki átt nvidia kort heillengi þannig að ég þekki contol panelinn þar ekki nógu vel.