Halló. Ég þarf að fara fá mér meira geymslurými þar sem sjónvarpsflakkarinn minn er orðinn fullur (750GB). Þarf í rauninni bara að kaupa mér venjulegan flakkara því það er usb tengi á mínum fyrir external drive.
Maður er búinn að vera sjá hin og þessi tilboð hjá verslununum núna á flökkurum en hvernig er það með þessa Lacie og Iomega flakkara t.d, hvernig harðir diskar eru í þessu? er þetta eitthvað sem fyrirtækin framleiða sjálf? Búinn að vera lesa til dæmis reviews fyrir þennan 2TB Iomega flakkara í Elko sem fæst á eitthvern 22 þús kall, margir sem ráðleggja manni að forðast þetta tæki vegna þess að diskurinn hrundi eftir nokkra mánuði. Maður hefur heyrt að bilanatíðnin í 1.5TB og yfir flökkurum sé hærri, er eitthvað til í því?
Er ekki bara öruggast að kaupa sér t.d. Seagate Barracuda 1TB harðan disk (10 þús) og svo eitthverja hýsingu utan um hann á 5 þús kall eða eitthvað? Reyndar eitthvað jólatilboð hjá Tölvuvirkni á 2TB Seagate diskunum (15 þús), girnilegt.
Flakkarar/harðir diskar
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Flakkarar/harðir diskar
ekkert meira hætta á bilunnum en í öðrum diskum
keiptu þér bara 2tb og skiptu um disk í sjónvarpsflakkaranum, langt einfaldast og ódýrast, getur þá sett 750gb í tölvuna og farið að safna á hann.......og keipt þér seinna hýsingu og smellt við flakkarann
keiptu þér bara 2tb og skiptu um disk í sjónvarpsflakkaranum, langt einfaldast og ódýrast, getur þá sett 750gb í tölvuna og farið að safna á hann.......og keipt þér seinna hýsingu og smellt við flakkarann
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Flakkarar/harðir diskar
Ef ég væri í sömu aðstöðu og þú þá myndi ég fjárfesta í 2.5 flakkara. Þeir þurfa ekki powersnúru heldur einungis USB. Mun minna vesen og þú getur alveg fengið 1TB disk, en þeir kosta að vísu töluvert meira meira en 3.5 en mér finnst það alveg þess virði. 500gb diskarnir eru á fínu verði.
Sjálfur var ég að fá mér 500gb 2.5 flakkara á samtals 15þús, ég hefði geta fengið þetta á lægra verði auðvitað en kaus að versla hluti sem mér líkaði vel við í staðin fyrir það ódýrasta.
Sjálfur var ég að fá mér 500gb 2.5 flakkara á samtals 15þús, ég hefði geta fengið þetta á lægra verði auðvitað en kaus að versla hluti sem mér líkaði vel við í staðin fyrir það ódýrasta.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"