Skjákorts vesen?


Höfundur
Leifurs
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákorts vesen?

Pósturaf Leifurs » Fim 02. Des 2010 02:02

Þannig er mál með vexti, Ég er með Evga 8800GTS 320mb skjákort sem eg keypti mér fyrir nokkrum árum og hefur alltaf virkar frábærlega og höndlað alla leiki i toppgæðum, en núna áðan þá fór allt í rugl þegar eg var að spila, leikurinn fraus, tölvan restartaði sér og allt resolutionið fór í rugl. fór í lægstu mögulegu upplausn og voru fullt af litatruflunum inn á milli allstaðar, prufaði að taka kortið úr og rykhreinsa það og leifði því að kólna og lét það aftur í og þá lét það eins og ekkert væri í svona 5-10 min þá fór allt í chaos aftur allir litir fóru í rugl og leikurinn crashaði prófaði fleiri leiki og alltaf sama sagan, kortið hitnaði roosalega mikið líka, er þetta eitthvað mál sem hægt er að bjarga eða er það bara its time? keypti það árið 2007 eða 8 man það ekki allveg, hef verið síðasta árið að nota 22" tölvuskjá og 32" hd ready sjónvarp við kortið og spila leiki t.d og horfa á þætti á sjónvarpinu á meðan er eg þá bara búinn að reyna of mikið á kortið?




vesley
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf vesley » Fim 02. Des 2010 07:23

Hvað er kortið að hitna mikið ?

Athugaðu með forriti eins og HWmonitor , getur líka fengið ítarlegar upplýsingar um hitastig á ýmsum stöðum í gegnum gpu-z



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 464
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf Nothing » Fim 02. Des 2010 07:27

Er mikið ryk í tölvunni ? ef svo er rykhreinsaðu hana.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


Höfundur
Leifurs
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf Leifurs » Fim 02. Des 2010 08:27

var nú búinn að rykhreinsa sem mest út úr tölvunni þarf kannski að gera það aftur, en það er roooosalega litið eftir, datt samt í hug kannski hvort að t.d kælikremið væri þornað allveg? spurning um að gá að því? en á svona korti hvað er meðal hitinn sem á að vera á því við svolitla vinnslu?




vesley
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf vesley » Fim 02. Des 2010 11:00

Leifurs skrifaði:var nú búinn að rykhreinsa sem mest út úr tölvunni þarf kannski að gera það aftur, en það er roooosalega litið eftir, datt samt í hug kannski hvort að t.d kælikremið væri þornað allveg? spurning um að gá að því? en á svona korti hvað er meðal hitinn sem á að vera á því við svolitla vinnslu?



8800 kortin hitna mikið og hafa alltaf verið þekkt fyrir það á "auto" viftuhraða.

ef kortið þitt er að fara mikið yfir 80°C þá er lang líklegast eitthvað vandamál með kælinguna.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf k0fuz » Fim 02. Des 2010 11:07

Ef viftan snýst, og kortið samt að fara eitthvað leiðinlega hátt, mæli ég með að byrja á að ná mér í forrit sem heitir EVGA Precision, þar geturu stjórnað hraðanum á viftuni og ef það virkar ekki að auka hraðan þar, þá myndi ég næst giska á kælikremið á skjákortinu


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Höfundur
Leifurs
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf Leifurs » Fim 02. Des 2010 15:04

prufaðib að láta nýtt kælikrem og hækkaði hraðann á viftunni og enn gerist þetta og ennþá verra núna, tölvan crashaði og það kemur núna bara blue screen og ef eg kemst frammhjá því og á desktop þá eru bláir punktar yfir allann skjáinn i smastund og svo crashar hún aftur




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf k0fuz » Fim 02. Des 2010 15:22

Leifurs skrifaði:prufaðib að láta nýtt kælikrem og hækkaði hraðann á viftunni og enn gerist þetta og ennþá verra núna, tölvan crashaði og það kemur núna bara blue screen og ef eg kemst frammhjá því og á desktop þá eru bláir punktar yfir allann skjáinn i smastund og svo crashar hún aftur


Sýnist þá að skjákortið sé bara búið að gefa upp öndina :-({|=

Láttu :santa gefa þér annað í jólagjöf :happy


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Höfundur
Leifurs
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf Leifurs » Fim 02. Des 2010 17:46

já sýnist það, tók NX8600 GTS kort sem pabbi á og lét það í hjá mer og þá virkar allt fínt,, veistu um eitthvað kort á bilinu 15-20 þúsund sem virkar svona vel eins og mitt kort í leikina? er ekki í neinu hardcore hoppa stundum í nýja NFS og svo bara netið eða WoW




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf k0fuz » Fim 02. Des 2010 22:24

Leifurs skrifaði:já sýnist það, tók NX8600 GTS kort sem pabbi á og lét það í hjá mer og þá virkar allt fínt,, veistu um eitthvað kort á bilinu 15-20 þúsund sem virkar svona vel eins og mitt kort í leikina? er ekki í neinu hardcore hoppa stundum í nýja NFS og svo bara netið eða WoW


Hmm miðað við þennan pening þá er Radeon 5770 mjög fínt:
http://buy.is/product.php?id_product=827

Annars myndi ég bæta örlítið uppá og fá mér GTX460:

768mb útgáfan: http://buy.is/product.php?id_product=1709
1024mb útgáfan: http://www.buy.is/product.php?id_product=9202744

(fer þó eftir því hvernig restin af tölvunni þinni er)


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Höfundur
Leifurs
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf Leifurs » Fös 03. Des 2010 00:30

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 5750-PM2D1

myndi þetta standa sig vel í þessu sem eg er að leita í? svona samamborið við 8880gts kortið ?




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf k0fuz » Fös 03. Des 2010 00:37

Leifurs skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3769&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_MSI_R5750-PM2D1

myndi þetta standa sig vel í þessu sem eg er að leita í? svona samamborið við 8880gts kortið ?


Já það hugsa ég.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Höfundur
Leifurs
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf Leifurs » Fös 03. Des 2010 00:43

k frábært hoppa á það þá öruglega :) sé að það styðr allt að 3 skjái i einu og er nátturulega með tölvuskjáinn og 32 tækið tengt samtímis, þetta heldur því kannski aðeins betur því eg lenti mjög oft í högti og leiðindum þegar eg var með þætti og leik i gangi á sama tíma



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf Plushy » Fös 03. Des 2010 00:50

Mér finnst einhvernvegin eins og 5xxx línan byrji ekki almennilega fyrr en með 5770 Kortunum.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 08. Des 2010 16:20

Prufaðu eitt..... og ég er ekki að grínast.


Taktu ALLT plast af kortinu og kælinguna af...


settu kortið í 200° heitann bakaraofn í svona 7 mínútur, taktu kortið út og láttu það kólna , settu plast og viftu og allt aftur á það og prufaðu.



;) Virkaði fyrir mitt 8800GTX sem skeit á sig í vor, artifactaði allt í drasl og gat ekki sett hærri upplausn en 1024x768.


Veit að þetta hefur virkað líka á ónýt fartölvumóðurborð.


Það sem gerist á kortinu er að það bráðnar í sundur e-ar lóðningar sem þú bræðir aftur saman með að baka kortið... jeei stupid but works.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf k0fuz » Mið 08. Des 2010 16:24

ÓmarSmith skrifaði:Prufaðu eitt..... og ég er ekki að grínast.


Taktu ALLT plast af kortinu og kælinguna af...


settu kortið í 200° heitann bakaraofn í svona 7 mínútur, taktu kortið út og láttu það kólna , settu plast og viftu og allt aftur á það og prufaðu.



;) Virkaði fyrir mitt 8800GTX sem skeit á sig í vor, artifactaði allt í drasl og gat ekki sett hærri upplausn en 1024x768.


Veit að þetta hefur virkað líka á ónýt fartölvumóðurborð.


Það sem gerist á kortinu er að það bráðnar í sundur e-ar lóðningar sem þú bræðir aftur saman með að baka kortið... jeei stupid but works.


haha :lol: interesting :-k


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


vesley
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf vesley » Mið 08. Des 2010 16:33

Það virkar í mjög mörgum tilfellum að baka skjákortið sitt,

http://www.overclock.net/nvidia/748442- ... orial.html fylgdu þessum leiðbeiningum ef þú ert að íhuga þetta.

Ef kortið þitt væri í ábyrgð þá auðvitað geriru þetta ALLS EKKI :lol: .



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vesen?

Pósturaf MatroX » Mið 08. Des 2010 16:59

Annars á ég Msi 250gts til sölu handa þér ef þú vilt!


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |