Nýja SiS chipsettið, SiS 655

Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Nýja SiS chipsettið, SiS 655

Pósturaf Jakob » Sun 02. Mar 2003 18:30

Þetta er alveg splúnku nýtt chipset frá þeim hjá GigaByte, og ég hef verið að spá í að verzla mér eitt svona stykki....
Því þetta er vægast sagt GEGGJAÐ móðurborð, og líka þetta frá MSI.

EN ég var að spá, hvernig eru þessi SiS chipset að virka yfirleitt?
Eru ekki einhverjir SiS notendur hérna til í að gefa smá feedback?

Nokkrir linkar á reviews:
http://www.anandtech.com/mb/showdoc.html?i=1784
http://www.anandtech.com/mb/showdoc.html?i=1781

Gigabyte specs:
http://www.giga-byte.com/products/8sq800ultra2.htm



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Sun 02. Mar 2003 18:33

Ég er með 648 SiS og er meira en ánægður, ég sver að ég fæ meira út úr örgjörvanum mínum & hörðudiskunum heldur en ég gerði með Intel845-G! Plús þá eru miklu fleiri fítusar :D



Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Sun 02. Mar 2003 18:37

Þetta stendur í lok greinarinnar um GigaByte móðurborðið á Anandtech:

"Stay tuned as we will be bringing you an article on 800MHz FSB processors and motherboards soon"

Spurning hvort maður ætti að bíða nokkra mánuði og fá sér P4 3.2 GHz með 800MHz FSB :-)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 09. Mar 2003 17:04

Ég held að maður eigi ekki að eltast of mikið við auka mhz hvort sem það er cpu eða fsb...
Ég á eina gamla p4-1.7ghz og eina nýja p4-2.53ghz og ég sé ekki neinn svaklegann mun...ekki neitt sem réttlætir að kaupa sér nýtt fyrir 150k.
Svona venjuleg vinnsla er öll eins, það er ekki nema að þú sért í heavy vinnslu þar sem tíminn er peningar að þetta fer að borga sig.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 09. Mar 2003 22:47

Chipset: SiS 650ST / SiS 961

þetta er á ebay....100.000 fyrir svaka fartölvu.... :? http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=3405430068&category=31538


Voffinn has left the building..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 09. Mar 2003 23:04

Nei takk ekki glóandi AMD fartölvu...



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 12. Mar 2003 17:59

:lol: hvað stendur á bak við þetta ? :wink:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Mar 2003 18:31

Á bak við þetta? þú veist að AMD hitnar miklu meira en Intel... þess vegna þarf maður 10.000.+ snúninga viftur við AMD í þeirri viðleitni að láta hann lifa af allan þann hita sem hann framleiðir. Hvernin heldurðu að þetta sé í laptop??? Þú kemur ekki beint fyrir þar einhverjum hlunka heatsinks með risakæliviftum.
AMD suckar nóg í venjulegum desktop tölvum þótt það sé ekki verið að troða þessum handónýtu örgjörvum í laptop líka...



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 12. Mar 2003 19:42

ekki helduru að þeir fari að setja örgjörva sem hitnar brjálað mikið í laptop. þetta er mobile örgjörvi og hitnar lítið og eyðir litlu rafmagni. það er kannski ekki nema þú sért að taka viftuna af örranum að þá fari hann kannski að ofhitna. Og maður þarf EKKI 10000 snúninga viftu við AMD. ég sá svona vél hjá vini mínum hann er með AMD lappa og það heyrist alveg jafn lítið í honum og laptop sem er með intel örgjörva. Plús þá var AMD lappin mun ódýrari.


kv,
Castrate

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 12. Mar 2003 21:02

Face! :lol:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Mið 12. Mar 2003 22:46

Mig minnir nú að SUN hafi verið að gera samning nýlega við AMD um kaup á einhverjum laptop örgjörfum til að nota í servera hjá sér... segir kanski mikið um gæði örgjörfana frá AMD :8)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 12. Mar 2003 22:48

Guðjón: þú byrjaðir sem að sona aðeins meiri Intel heldur en AMD maður en núna ertu orðinn fullgrófur þykir mér.... :/



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Mið 12. Mar 2003 22:58

Meira um það sem ég skrifaði áðan hérna og hérna
Síðast breytt af Dári á Mið 12. Mar 2003 23:02, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Mar 2003 22:59

MezzUp true!!! mig langaði bara að setja smá "hita" í þessar umræður.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 13. Mar 2003 00:17

Ohhh man ekki AMD vs Intel umræðan aftur! :shock:


kemiztry

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 13. Mar 2003 00:24

hehe. aðeins öðruvísi umræða núna, nú er verið að tala um mobile örgjörva :) annars er ábyggilega endalaust hægt að rífast um þetta :roll:
Síðast breytt af Castrate á Fim 13. Mar 2003 10:12, breytt samtals 1 sinni.


kv,
Castrate

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 13. Mar 2003 00:29

Ég las á tomshardware að sum móðurborð með þessu chipsetti ættu í erfiðleikum með sum minni :(

Hér er greinin fyrir þá sem vilja lesa um þetta chipset.


kemiztry

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 13. Mar 2003 09:29

Jamm við þurfum ekkert að bera saman Intel og AMD við vitum að Intel er 1000x betri ;)



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 13. Mar 2003 10:10

AMD er alveg jafn góður og Intel og er miklu ódýrari sama hvað þeir lækka verðið á intel amd er alltaf ódýrari.


kv,
Castrate

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 13. Mar 2003 12:23

ég var að skoða á verð vaktinni....það stendur... Amd 2200XP (266) <--- er þetta sovna þarna fbus eða hvað sem þða heitir...þýðir það þá að ég græði ekkert á að nota ddr333 með þessum örgjörva ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 13. Mar 2003 14:38

Jamms, einsog einhver sagði þá er maður ekki að græða neitt rosalegan hraða á því að auka vinnsluminnið ef að FSB'inn er bottleneckinn í þessu. Það er nú samt einhver smá aukning allavega. Þar hefur P4 reyndar vinning með 533FSB. :/
Svo smellir mar tveim linkum hérna fyrst að menn eru að spjalla um AMD/Intel.
http://www.infoworld.com/article/03/02/24/HNsunamd_1.html
http://news.com.com/2100-1001-985733.html




Shroom
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 07. Feb 2003 03:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Shroom » Þri 18. Mar 2003 20:03

að kaupa amd er svipað og að kaupa hyundai bíl (hvernig sem mar skrifar það) eða örðum orðum sorp eins og ég kalla það en að kaupa sér intel það er eins og að kaupa sér bmw :wink: alvöru græjur ekkert budget shite kthx :8)



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 18. Mar 2003 20:24

hmm. Minn 1800cc hyundai er fínn. Leðursæti, allt rafdrifið, bilar aldrei, svo er ég búin að taka fullt af Bmw-um í spyrnu.


kv,
Castrate


Shroom
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 07. Feb 2003 03:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Shroom » Fim 20. Mar 2003 18:37

þú ert sem sagt budget gaurinn, kaupir hræ ódýra shittið og ert hæst ánægður, hvernig er lakkið btw ?



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 20. Mar 2003 20:11

jah miðað við það að hann er með allar lúxus fídusana sem bmw-in er með og er betri en flestir bmwar að þá er ég ánægður já. Og já það sér ekki á lakkinu. Svo á ég ekki endalausan pening eins og sumir virðast eiga. :roll:


kv,
Castrate