Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?


Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf zlamm » Mið 17. Nóv 2010 18:50

Sælir/ar

Ég er semsagt að pæla í að púsla saman vél sjálfur. Ég var því að pæla, þar sem að peningur er enginn vandi, hvað ég ætti að kaupa mér. mun nota hana mest í leiki og þess háttar. Tek Intel fram yfir AMD en engar aðrar kröfur.
Hvað segi þið?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf Plushy » Mið 17. Nóv 2010 19:21

Cooler Master HAF 932 svartur turnkassi

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1668

29.900.-

PNY NVIDIA GeForce GTX460 XLR8 1024MB, 2xDVI-I & Mini-HDMI

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1745

36.900.-

Eða

Gigabyte AMD Radeon HD6870 1GB GDDR5 PCI-Express


http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1849

44,900.-

Gigabyte X58A-UD3R, Intel LGA1366, 6xDDR3, SATA 3.0 og USB 3.0

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1676

41,900.-

Mushkin Callisto Deluxe 120GB SSD, Read 285MB/s, Write 275MB/s

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1806

39,900.-

Antec TruePower New 750W modular aflgjafi með hljóðlátri viftu

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1423

24,900.-

Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL6, PC3-12800, Redline

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1651

34,900.-

Intel Core i7-950 3.06GHz, LGA1366, Quad-Core, 8MB cache, Retail

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1803

49,000.-

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=740

SonyNEC 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur

5.900.-

Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bit OEM útgáfa

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1550

19.900.-

Samtals: 284.100.- eða 292.100 með nýja AMD Skjákortinu
Síðast breytt af Plushy á Mið 17. Nóv 2010 19:29, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf zlamm » Mið 17. Nóv 2010 19:25

Þetta er flott, ætli maður skelli sér ekki á þetta :)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf Plushy » Mið 17. Nóv 2010 19:27

zlamm skrifaði:Þetta er flott, ætli maður skelli sér ekki á þetta :)


Vilt eflaust hafa 1 TB Harðan disk með til að geyma klám á og annað, því að SSD Diskurinn er bara 120g og er eflaust of lítill fyrir allt annað en stýrikerfið og nokkra leiki




Flamewall
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf Flamewall » Mið 17. Nóv 2010 21:19

Frekar að fá þér þennan kassa fyrst þú ert ekki með verðþak, mun flottari en hinn, kemur líka fleiri viftum í hann að ég held : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1780



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf MatroX » Mið 17. Nóv 2010 21:34

undirskriftina mina:D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf Plushy » Mið 17. Nóv 2010 21:36

Flamewall skrifaði:Frekar að fá þér þennan kassa fyrst þú ert ekki með verðþak, mun flottari en hinn, kemur líka fleiri viftum í hann að ég held : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1780


Jamm sorry ætlaði að breyta í þennan kassa, því hann er með dust filter á öllu, gler á hliðini, fleiri viftur, svartur að innan og læti.

Gleymdi því bara! :)




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1260
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Tengdur

Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf nonesenze » Mið 17. Nóv 2010 21:44

undirskriftina mina:D

i7 950 | Gigabyte EX58-UD3R | Muskin 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz Redline| PNY Geforce GTX480 | Haf 932 | Crucial RealSSD C300 128GB| HDD 1 TB | Antec TruePower New 750W | 22" Samsung Syncmaster | W7 x64


FTW!!! \:D/ :megasmile :happy =D> =D> =D>


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf MarsVolta » Mið 17. Nóv 2010 21:48

http://buy.is/product.php?id_product=1355

Þetta er draumurinn :D Þegar ég byrja að kúka peningum (Ég býst við því að byrja í næstu viku) þá splæsir maður í svona ;) Og ef þú hefur nóg af peningum til að spreða þá er gott að fá sér 2 skjákort og tengja þau saman ;D.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1260
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Tengdur

Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf nonesenze » Mið 17. Nóv 2010 21:58

http://buy.is/product.php?id_product=1355

Þetta er draumurinn Þegar ég byrja að kúka peningum (Ég býst við því að byrja í næstu viku) þá splæsir maður í svona Og ef þú hefur nóg af peningum til að spreða þá er gott að fá sér 2 skjákort og tengja þau saman ;D.


soldið mikið waste of money, frekar færi ég í 3x crutial300 ssd 128gb og raida þá, eða kaupa frekar 2x580gtx á sama pening, 980x er VIRKILEGA overpriced


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


TestType
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?

Pósturaf TestType » Mið 17. Nóv 2010 23:35

Plushy skrifaði:Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bit OEM útgáfa

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1550

19.900.-


Myndi persónulega aldrei kaupa OEM útgáfu af Windows 7. OEM leyfin eru föst við móðurborðið, þ.e.a.s. ef þú færð þér nýtt móðurborð verðurðu að kaupa þér nýtt Windows til að setja upp á tölvunni. Venjulega pakkann geturðu notað eins oft og þú vilt.