Hjálp með val á korti og skjá.


Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp með val á korti og skjá.

Pósturaf Hognig » Þri 16. Nóv 2010 17:43

Sælir meðlimir.

Þannig er málið með vexti að ég er með eld gamlann skjá.. ákvað að tengja sjónvarpið við tölvuna og næ ekki nema 1024.768 (eða hvað það var.. einhvað þannig) upplausn í gegnum svideo..

þannig mig langar að fá mér HDMI skjákort til að tengja við sjónvarpið.. en ég er með svona 35k viðmið með kort. rak augun í tvenn kort.
s.s. PNY NVIDIA GeForce GTX460 XLR8 1024MB, 2xDVI-I & Mini-HDMI (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1745)
og XFX AMD Radeon HD6850 1GB GDDR5 PCI-Express (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1848)

en hvað er málið með þetta mini HDMI? mig langar að fá 1080p í sjónvarpið úr tölvuni.. næ ég því ekki með þessu mini hdmi?
hvor er betri kostur af þessum kortum eða eruði með einhvað annað sem er gott fyrir mína notkun?

svo er annað.. ætla að fjárfesta í skjá aswell.. hef svona svipað verð viðmið á þeim. þannig þessi:
Asus VH242H 23.6 inch WideScreen 5ms 20000:1 DVI/HDMI LCD skjár m.hátölurum (http://www.buy.is/product.php?id_product=1077)
Acer V243H Ajbd 24"Widescreen 80000:1 2ms DVI LCD Monitor(Black) (http://www.buy.is/product.php?id_product=1782)
og BENQ 24" FULLHD LCD (http://bt.is/vorur/vara/id/10770)

veit lítið um þessa skjái þar sem ég er ennþá með túbu og hef nánast ekkert kynnt mér þetta.. en svo lengi sem ég fæ einhvað flott á skjáinn væri ég sáttur :D hehe :D kannski þið sérfræðingarnir hjálið mér með val á þessu bæði með skjá og kort :D það væri awesome :D

thx.. Hognig




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á korti og skjá.

Pósturaf Klemmi » Lau 20. Nóv 2010 02:48

Með GTX460 kortinu fylgir miniHDMI í HDMI breytistykki og það er ekkert vesen með að fá full HD upplausn í gegnum það :) Ástæðan fyrir því að þetta er miniHDMI í stað HDMI er sú að það komast ekki fyrir 2x DVI tengi og 1x HDMI á einu bracketi :)

Ef þú ert að hugsa um þetta fyrir stofuna verð ég að mæla frekar með GTX460 þar sem það er töluvert hljóðlátara.

En þú ert 100% á því að móðurborðið þitt sé með PCI-Express rauf, ekki AGP? :)




Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á korti og skjá.

Pósturaf Hognig » Mán 22. Nóv 2010 16:47

Klemmi skrifaði:Með GTX460 kortinu fylgir miniHDMI í HDMI breytistykki og það er ekkert vesen með að fá full HD upplausn í gegnum það :) Ástæðan fyrir því að þetta er miniHDMI í stað HDMI er sú að það komast ekki fyrir 2x DVI tengi og 1x HDMI á einu bracketi :)

Ef þú ert að hugsa um þetta fyrir stofuna verð ég að mæla frekar með GTX460 þar sem það er töluvert hljóðlátara.

En þú ert 100% á því að móðurborðið þitt sé með PCI-Express rauf, ekki AGP? :)


hehe já ég er að spá í að fá mér 580 kortið eftir að hafa skoðað þetta. er með gt8800 kort núna en vantar bara hdmi í sjónvarpið :)