Vesen með harðan disk


Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með harðan disk

Pósturaf toivido » Sun 14. Nóv 2010 19:48

Sælir
Ég er í smá vandræðum. Tölvan hjá konunni hætti skyndilega að kveikja á sér, það koma alltaf melding um að óeðlilega hafi verið slökkt síðast og ég gæti haldið áfram eða valið safe mode, sama hvað ég valdi þá kom þetta alltaf aftur og ég gat ekki farið inní tölvuna.
Ég tók harða diskinn úr og tengdi við usb 2,0 adapter en ég kemst ekki inní harða diskinn, eftirfarandi melding kemur:

" F:\is not accessible. The file or directory is corrupted and unreadable".

Er enginn möguleiki á því að ná gögnunum úr harða diskinum?
Hvernig harðan disk get ég keypt? Aftan á núverandi stendur ýmislegt en það sem ég held að skipti máli er eftirfarandi:
"Momentus 5400.2"
"100 GB"
"Sata"
Get ég keypt stærri disk í tölvuna?



Skjámynd

Hafst1
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 16. Okt 2010 21:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með harðan disk

Pósturaf Hafst1 » Sun 14. Nóv 2010 21:32

Hefurðu athugað með Hirens? Þar eru tól til að kanna diskinn betur.

Þú ættir að geta sett stærri disk í vélina. Þessi er að öllum líkindum 5400 snúninga - hægt er að fá hraðvirkari 7200 snúninga. T.d. WD black edition.


Hafst1
_____________________________________
Pentium 4 tryllir... mann.