Jæja, búinn að skilja við gömlu tölvuna fyrir að standa sig illa í BF1942 ! og kominn með nýja undir arminn...
CPU: P4 2.53mhz (533) Retail frá ebay.com.
móðurborð: MSI 648 MAX-F - SiS648, 400/533FSB, 6xUSB2, 3xDDR333, ATA133, AGPx8, Gigabit Lan, S478, V1.0 frá Tölvulistanum.
Kassi: CAS-CUBE-BLACK frá Start.is
RAM: Mushkin 512mb PC2700 Level 2 high performance cas222 frá Start.is
PSU: Vantec 420W frá Start.is
HD: Western Digital 40gb 8mb buffer frá Tölvulistanum.
CDRW: MSI CD-RW MS-8348 48x40x48x frá Tölvulistanum.
GFX: MSI geforce4 MX 420 frá Tölvulistanum.
Aukavifta: VANTEC-SF8025L frá Start.is
OS: Windows XP Pro
Því miður átti ég ekki pening fyrir nýju skjákorti ! það kemur næst...
Eina vandamálið er að tölvan er að kvarta yfir því að cpu viftan snúist ekki nógu hratt (er á 2370rpm) en cpu hiti er ca 30-35 gráður.
Var að setja eina saman..
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Var að setja eina saman..
Síðast breytt af OverClocker á Sun 16. Mar 2003 15:25, breytt samtals 2 sinnum.
Hver framleiðir þetta móðurborð?
Mér líst vel á þetta vinnsluminni, en ertu búinn að skoða nýju Kingston CL2 minnin hjá Tölvuvirkni
Ég myndi pottþétt fá mér 80GB harðan disk, ef ekki 120GB. DC++ er fljótt að fylla harða diska
Ætlarru ekki að fá þér DVD-drif?
Mér líst vel á þetta vinnsluminni, en ertu búinn að skoða nýju Kingston CL2 minnin hjá Tölvuvirkni
Ég myndi pottþétt fá mér 80GB harðan disk, ef ekki 120GB. DC++ er fljótt að fylla harða diska
Ætlarru ekki að fá þér DVD-drif?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Jú þetta er MSI borð og það er að virka fínt (nema þetta vesen með cpu viftuna sem ég kann engin ráð við...). ég er reyndar enn að fínstilla biosinn þannig að hún á eftir að verða betri..
Ég vildi móðurborð sem ég get yfirklukkað, og þetta fékk góða dóma..
Minnið gerist ekki betra.. (helv dýrt samt) er betra en Kingston frá Tölvuvirkni (sem er sambærilegt við Mushkin blue line (ekki level 2 high performance) sjá betur http://www.mushkin.com/cgi-bin/Mushkin. ... talog/5376
Jú mig vantar einmitt DVD drif í vélina ásamt skjákorti en ég átti ekki meiri pening í bili.
Svo var svo mikið talað hérna um að 80gb WD drifin væru hávær svo að ég skellti mér bara á 40gb.. enda þarf ég ekkert meira..
Ég vildi móðurborð sem ég get yfirklukkað, og þetta fékk góða dóma..
Minnið gerist ekki betra.. (helv dýrt samt) er betra en Kingston frá Tölvuvirkni (sem er sambærilegt við Mushkin blue line (ekki level 2 high performance) sjá betur http://www.mushkin.com/cgi-bin/Mushkin. ... talog/5376
Jú mig vantar einmitt DVD drif í vélina ásamt skjákorti en ég átti ekki meiri pening í bili.
Svo var svo mikið talað hérna um að 80gb WD drifin væru hávær svo að ég skellti mér bara á 40gb.. enda þarf ég ekkert meira..
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Eyddi 15þús til að fá lágværa tölvu... og eiga nóg power í framtíðinni..
Þetta er hörku græja.. fullt af snúrum.. 3 viftur, 3 stillingar á hraða þeirra, er úr áli (léttir kassann eitthvað)... annars best að lesa um hann á http://vantecusa.com
Það amk heyrist minna í honum en í gömlu tölvunni minni (hárþurrka)... hef ekki annan samanburð..
Þetta er hörku græja.. fullt af snúrum.. 3 viftur, 3 stillingar á hraða þeirra, er úr áli (léttir kassann eitthvað)... annars best að lesa um hann á http://vantecusa.com
Það amk heyrist minna í honum en í gömlu tölvunni minni (hárþurrka)... hef ekki annan samanburð..
Er að hugsa að fá mér svona uppfærslu
HÆHÆ
Processor-------{AMD ATHLON XP 2400+ Retail}
Motherboard---{MSI K7N2G-ILSR}
Memory-------- {512mb PC2700 Kingston}
KR um 42000
Processor-------{AMD ATHLON XP 2400+ Retail}
Motherboard---{MSI K7N2G-ILSR}
Memory-------- {512mb PC2700 Kingston}
KR um 42000