Sælir.
Er að hugsa um að uppfæra vélina mína en er alveg kominn í marga hringi við val á móðurborði og væri gaman að heyra ykkar skoðanir.
Er með Coolermaster Dominator (CM 690)
Vélina nota ég aðallega í leiki og ýmsilegt annað t.d. ftp, streama bíómyndir gegnum netkerfi inná aðratölvu sem er tengd við sjónvarpið.
Það sem ég er búinn að finna og heillar mig þessa stundina er:
Örri:
AMD Phenom II X4 955 3.2GHz 45nm Black
Móðurborð:
MSI 790FX-GD70 Winki Edition
http://global.msi.eu/index.php?func=pro ... od_no=1814
Asus Crosshair III Formula
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=2Y4dQFaJ6gPN18cQ
Asus M4A88TD-M/USB3
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=T ... templete=2
Sapphire PC-AM3RS790G - PURE CrossFireX 790GX
http://www.sapphiretech.com/presentatio ... 02&pid=250
Hvaða móðurborð mynduð þið taka og afhverju ?
Eða er kannski eitthvað annað og betra sem þið mælið með frekar ?
Skjákort:
Var einnig að pæla í 1xATI5850 en er núna kominn á að fara í Crossifre 2x5770, hver er ykkar skoðun ?
Vinnsluminni:
Hugsa að ég fari svo í DDR3 1333mhz 4gb minni.
Hugsa að þetta sé pakki uppá ca. 100-120k en það er þó ekkert heilagt.
Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.
Taka ASUS móðurborð bæði góð borð, mundi skoða 6000 kortin en þau eru að koma.
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.
Er einmitt með 2x Asus borð útaf því ég veit það eru góð borð og endast vel. en bara spurning hvort get engann veginn ákveðið mig.
-
- spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.
Ég er ASUS karl og mundi taka Asus M4A88TD-M/USB3.
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.
ef ég væri að fara að velja skjákort þá myndi ég taka nvidia skjákort bara svona uppá framtíðina ef þú færð þér 3d skjá eða ert að fara að spila 3d leiki
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Uppfærsla á cpu, móðurborð, skjákort og minni.
darkppl skrifaði:ef ég væri að fara að velja skjákort þá myndi ég taka nvidia skjákort bara svona uppá framtíðina ef þú færð þér 3d skjá eða ert að fara að spila 3d leiki
held að ég sé að fara með rétt mál... þegar ég segi að 6k línan hjá ati sé með 3d tækni..
http://www.guru3d.com/article/msi-radeon-6850-review/3
heitir víst AMD HD3D en þeir fara svosem ekkert fögrum orðum um það þarna. Verður væntanlega uppfært fljótlega.