Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf EmmDjei » Sun 17. Okt 2010 15:46

Jæja kæru vaktarar,

Mig er farið að vanta ný heyrnatól til að nota við tölvuleikjaspilun.. var búinn að sjá 2 stykki sem mér lýst mjög vel á en ákvað að láta ykkur segja til um hvor væru betri kostur...

valið stendur á milli Plantronics GameCom 367 og Razer Carcharias

Endilega deilið reynslum og ef þið vitið um einhver betri á svipuðum prís endilega látið mig vita :D

Með fyrirfram þökk, MJ


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Plushy » Sun 17. Okt 2010 15:57

Er búinn að vera með Plantronics GameCom 367 í langan tíma, get verið með þau allan daginn, mjög þæginleg, vönduð og góð. Mæli með þeim.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Lexxinn » Sun 17. Okt 2010 15:59

Fékk að prufa GameCon hjá einum sem var á lani með okkur um daginn, mjög þæginleg og liggja vel á hausnum góður mic hef eiginlega ekkert að setja útá þau.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Frost » Sun 17. Okt 2010 17:58

Ég átti svona Plantronics GameCom heyrnatól og þau voru ótrúlega þæginleg, góður hljómur í þeim og þau liggja vel á manni. Heyrir voða lítið það sem er að gerast í kringum þig þegar þú ert með þau á þér.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

PikNik
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf PikNik » Sun 17. Okt 2010 19:43

Ég er með svona GameCom heyrnatól, mjög góð í leiki og tónlist.



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Zethic » Sun 17. Okt 2010 19:56

Þessi: http://www.youtube.com/watch?v=44m12jAw9FI

(http://www.buy.is/product.php?id_product=1161 - kannski aðeins yfir þínum max budget?)

Mæli eindregið með því að þú farir á Youtube og skoðir reviews um bæði headsettin sem þú ert að spá í, sem og gúgglar það headset sem þú ert að spá í, og bætir við review fyrir aftan. Cnet eru oftast með einföldustu reviewin að mínu mati ;)




bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf bubble » Sun 17. Okt 2010 20:01

Zethic skrifaði:Þessi: http://www.youtube.com/watch?v=44m12jAw9FI

(http://www.buy.is/product.php?id_product=1161 - kannski aðeins yfir þínum max budget?)

Mæli eindregið með því að þú farir á Youtube og skoðir reviews um bæði headsettin sem þú ert að spá í, sem og gúgglar það headset sem þú ert að spá í, og bætir við review fyrir aftan. Cnet eru oftast með einföldustu reviewin að mínu mati ;)


ég er með þessi ÞAU ERU FOKKING BEST


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Sydney » Sun 17. Okt 2010 20:06

bubble skrifaði:
Zethic skrifaði:Þessi: http://www.youtube.com/watch?v=44m12jAw9FI

(http://www.buy.is/product.php?id_product=1161 - kannski aðeins yfir þínum max budget?)

Mæli eindregið með því að þú farir á Youtube og skoðir reviews um bæði headsettin sem þú ert að spá í, sem og gúgglar það headset sem þú ert að spá í, og bætir við review fyrir aftan. Cnet eru oftast með einföldustu reviewin að mínu mati ;)


ég er með þessi ÞAU ERU FOKKING BEST

Mín eru betri. :P

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21611


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Frost » Sun 17. Okt 2010 20:20

Sydney skrifaði:
bubble skrifaði:
Zethic skrifaði:Þessi: http://www.youtube.com/watch?v=44m12jAw9FI

(http://www.buy.is/product.php?id_product=1161 - kannski aðeins yfir þínum max budget?)

Mæli eindregið með því að þú farir á Youtube og skoðir reviews um bæði headsettin sem þú ert að spá í, sem og gúgglar það headset sem þú ert að spá í, og bætir við review fyrir aftan. Cnet eru oftast með einföldustu reviewin að mínu mati ;)


ég er með þessi ÞAU ERU FOKKING BEST

Mín eru betri. :P

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21611


OMG mín eru like best! :sleezyjoe

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_84&products_id=19444


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Flamewall
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Flamewall » Sun 17. Okt 2010 21:19

Ég er með Sennheiser HD 595 og er bara mjög sáttur




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf vesley » Sun 17. Okt 2010 21:29

Hvenær breyttist titillinn í " Hvaða heyrnartól átt þú?"


....




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Klemmi » Sun 17. Okt 2010 22:10

Sammála Vesley,

og verðið að taka mark á því að þið eruð að benda á headphone sem eru ca. 4x dýrari en GameCOM settið....



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Zethic » Sun 17. Okt 2010 22:16

Klemmi skrifaði:Sammála Vesley,

og verðið að taka mark á því að þið eruð að benda á headphone sem eru ca. 4x dýrari en GameCOM settið....


Hann sagði aldrei hvað max budget væri ;)

En annars var ég bara að reyna að hjálpa honum. "Sumir" post-glaðir (trigger happy) einstaklingar misstu sig aðeins...




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf vesley » Sun 17. Okt 2010 22:19

Zethic skrifaði:
Klemmi skrifaði:Sammála Vesley,

og verðið að taka mark á því að þið eruð að benda á headphone sem eru ca. 4x dýrari en GameCOM settið....


Hann sagði aldrei hvað max budget væri ;)

En annars var ég bara að reyna að hjálpa honum. "Sumir" post-glaðir (trigger happy) einstaklingar misstu sig aðeins...



Hann sagði kannski aldrei max budget en hann sagði nú að þetta ætti að vera á svipuðu verði.

EmmDjei skrifaði:Endilega deilið reynslum og ef þið vitið um einhver betri á svipuðum prís endilega látið mig vita :D


;)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf mercury » Sun 17. Okt 2010 22:19

átti svona razer tól. var mjög sáttur við hljóminn í þeim, létt og þægileg en losaði mig við þau eftir innan við viku þar sem ég er alltof vanur lokuðum heyrnartólum. endaði með að fá mér sennheiser hd 380pro sem þú getur fengið fyrir 3k í viðbót hjá buy.is mæli frekar með þeim. Traustari og vandaðri í alla staði.



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Zethic » Sun 17. Okt 2010 22:30

mercury skrifaði:átti svona razer tól. var mjög sáttur við hljóminn í þeim, létt og þægileg en losaði mig við þau eftir innan við viku þar sem ég er alltof vanur lokuðum heyrnartólum. endaði með að fá mér sennheiser hd 380pro sem þú getur fengið fyrir 3k í viðbót hjá buy.is mæli frekar með þeim. Traustari og vandaðri í alla staði.


Ég geri ráð fyrir því að hann sé að leita sér að gaming headset samt ... meðan við þessi tvö sem hann er að bera saman... ;)

Og þetta er allt smekksatriði... sumir vilja lokuð headset, þá heyriru ekki þegar gæinn við hliðin á þér fappar á lönum... 8-[




machiavelli7
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf machiavelli7 » Mán 18. Okt 2010 00:03

sennheiser 595 herna inna vaktinni til sölu þau klikka seint




Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf EmmDjei » Fim 21. Okt 2010 12:36

Þakka kærlega fyrir öll svörin, þau voru mjög hjálpleg. og ég hef ákveðið að taka gamecon, vegna margra meðmæla og það að ég fór að hugsa og ég vil frekar lokuð heyrnatól :) ... Btw. eru þau ekki ódýrust í tölvutek á 7990 ?


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf gissur1 » Fim 21. Okt 2010 13:53

Finnst þessi GameCom svakalega léleg, taktu frekar Sennheiser PC350 :happy


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf Frost » Fim 21. Okt 2010 14:27

gissur1 skrifaði:Finnst þessi GameCom svakalega léleg, taktu frekar Sennheiser PC350 :happy


Ég átti nú GameCom og þau voru alveg frábær í alla staði. Líka er Sennheiser mikið dýrara merki, GameCom eru mjög góð Bang4Buck.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf EmmDjei » Lau 23. Okt 2010 17:44

gissur1 skrifaði:Finnst þessi GameCom svakalega léleg, taktu frekar Sennheiser PC350 :happy

álit þitt á gamecom er svipað og svar þitt... er búinn að kaupa gamecom og þau eru algjör snilld, og það má nú búast við að pc350 séu mun betri enda nánast 30k dýrari, ekki kalla ég það í svipuðum prís...


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf gissur1 » Lau 23. Okt 2010 19:06

EmmDjei skrifaði:
gissur1 skrifaði:Finnst þessi GameCom svakalega léleg, taktu frekar Sennheiser PC350 :happy

álit þitt á gamecom er svipað og svar þitt... er búinn að kaupa gamecom og þau eru algjör snilld, og það má nú búast við að pc350 séu mun betri enda nánast 30k dýrari, ekki kalla ég það í svipuðum prís...


Geturu fyrirgefið mér !?!?? :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry:


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Razer Carcharias Vs. Plantronics GameCom 367

Pósturaf EmmDjei » Sun 21. Nóv 2010 19:27

gissur1 skrifaði:
EmmDjei skrifaði:
gissur1 skrifaði:Finnst þessi GameCom svakalega léleg, taktu frekar Sennheiser PC350 :happy

álit þitt á gamecom er svipað og svar þitt... er búinn að kaupa gamecom og þau eru algjör snilld, og það má nú búast við að pc350 séu mun betri enda nánast 30k dýrari, ekki kalla ég það í svipuðum prís...


Geturu fyrirgefið mér !?!?? :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry:

ætli það ekki þar sem þú biður svona fallega :D... enda eru þetta nú bara álit ;)
hefði nú samt ekkert á móti þessum pc350...


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust