iPhone 4 - jailbreak&unlock

Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf valdij » Mið 20. Okt 2010 20:29

Daginn,

Ég var að íhuga að láta kaupa fyrir mig iPhone 4 núna í Bandaríkjunum en eftir að hafa verið að lesa mig aðeins til um þetta þá virðist vera það sé einfaldega ekki hægt?

Mér skylst ef ég kaupi símann úti þá þurfi ég bæði að jailbreak'a símann og unlocka honum? (eða er þetta kannski nákv. sami hluturinn?) Ég rakst nefnilega á eina síðu sem virðist á undraverðan hátt geta gert báða hluti fyrir iPhone 4 á alveg fáránlega einfaldan hátt, getur það staðist eða er þetta bara eitthvað rugl?

http://www.iphoneunlockuk.com/ er síðan.

Ef iPhone var útúr myndinni þá ætlaði ég að fara skoða HTC Desire eða HTC Desire HD en eftir ansi mikla leit þá virðist vera að þessi símar fáist bara ekki í Bandaríkjunum? Getur það í alvöru verið?

Annars er ég búinn að vera skoða þennan hérna: http://www.verizonwireless.com/b2c/store/controller?item=phoneFirst&action=viewPhoneDetail&selectedPhoneId=5269&changingCompletedOrder=&capId=&phoneTopRated= vona að linkurinn virki en síminn heitir HTC Droid Incredible og virðist vera ansi líkur HTC Desire símanum. Spurningin með þetta væri þá í rauninni sú sama, koma þessir símar líka læstir og þarf ég þal. að standa í eitthverju veseni eða get ég látið kaupa þennan síma, komið með hann heim sett símakortið mitt í og voila, allt virkar?

Með von um svör



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf Oak » Mið 20. Okt 2010 21:56

jailbreak og unlock er ekki það sama.
þú getur jailbreakað nýjan síma en unlockið er ennþá á leiðinni...

veit ekkert með HTC símana...er ekki búinn að kynna mér þetta.

P.s. Jailbreak er að opna símann fyrir allskonar möguleikum...eins og að setja þín eigin forrit inná han og breyta um þemu og allt í þá áttina. Unlock er til þess að þú getir notað hvaða sim kort sem er.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf Orri » Mið 20. Okt 2010 22:08

Keyptu ólæstann iPhone.
Það marg borgar sig.
Er með læstann iPhone 3G og uppfærði hann í iOS4 þegar það kom og það er drullu hægt á 3G símanum.
Apple lagfærði þennan hægagang í 3G með 4.1 uppfærslunni en það er enn ekkert unlock fyrir það þannig ég sit uppi með ótrúlega hægann iPhone.
(Veit að það er hægt að niður-færa símann í 3.1.3 eða eitthvað en ég nenni því ekki...)



Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf valdij » Mið 20. Okt 2010 22:23

Er hægt að kaupa ólæstan iPhone í the US and A?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf Oak » Fim 21. Okt 2010 06:09

ekki hægt að kaupa ólæsta í USA og Orri ef þú ert með 3G þá er ekkert mál að uppfæra í 4.1. Mæli með að þú skoðar þessa http://www.iclarified.com/entries/index ... =2&scid=11 síðu.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf Orri » Fim 21. Okt 2010 16:20

Oak skrifaði:ekki hægt að kaupa ólæsta í USA og Orri ef þú ert með 3G þá er ekkert mál að uppfæra í 4.1. Mæli með að þú skoðar þessa http://www.iclarified.com/entries/index ... =2&scid=11 síðu.

PwnageTool 4.1 var nú bara að koma í gær/nótt ;)



Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf valdij » Fim 21. Okt 2010 16:59

Nú segiði að unlockið sé þá ekki komið fyrir þessa nýjustu týpu af iPhone 4, en samkv. þessari iPhone unlock síðu frá fyrsta póst þá segja þeir

"Phone 3G, 3GS and latest iPhone 4 running iOS 4.1 with latest basebands 05.14.02, 05.13.04, 1.59.00 and 02.10.04 UNLOCK NOW AVAILABLE "

Er þetta bara algjört rugl hjá þeim eða eru þeir virkilega búnir að finna leið til að jailbreaka og unlocka símann svona auðveldlega?




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf Orri » Fim 21. Okt 2010 17:18

valdij skrifaði:Nú segiði að unlockið sé þá ekki komið fyrir þessa nýjustu týpu af iPhone 4, en samkv. þessari iPhone unlock síðu frá fyrsta póst þá segja þeir

"Phone 3G, 3GS and latest iPhone 4 running iOS 4.1 with latest basebands 05.14.02, 05.13.04, 1.59.00 and 02.10.04 UNLOCK NOW AVAILABLE "

Er þetta bara algjört rugl hjá þeim eða eru þeir virkilega búnir að finna leið til að jailbreaka og unlocka símann svona auðveldlega?

Aldrei, aldrei kaupa einhver undra unlock jailbreak á netinu !
Ég er ekki viss hvaða baseband nýjir iPhone 4 símar eru á, en það virðist vera hægt að unlocka einhverja iPhone 4.

Mæli samt með að kaupa ólæstann iPhone 4 frekar en læstann, það er þess virði.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf Tiger » Fim 21. Okt 2010 17:49

Ég á bara eitt svar við þessu..... EKKI KAUPA ÞÉR LÆSTAN SÍMA!!

Ég hef átt 4stk iPhone og fyrsti var læstur með öllu því veseni tilheyrandi og mun ég aldrei mæla með því að kaupa þannig við neinn lifandi mann. Að vera uppá einhverja sveitta feita gaura hjá DevTeam háður í einhverjar vikur eftir að ný útgáfa af stýrikerfinu kemur er bara ekki þess virði. Fyrir utan allt annað vesen, ég lenti í allskonar veseni í ferðalögum erlendis útaf þessu en aldrei með ólæstan síma ofl ofl. Þessir þúsundkallar sem ólæstur kostar meira eru meira en þess virði fyrir mitt leiti! Fáðu einhvern í Kanada, UK eða Ítalíu til að kaupa fyrir þig ólæstan og þú sérð ekki eftir því að geta notað besta síma sem þú hefur átt eins og þig langar.


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf GuðjónR » Fim 21. Okt 2010 20:55

Snuddi skrifaði:Að vera uppá einhverja sveitta feita gaura hjá DevTeam háður....

Ég er svo innilega sammála hverju orði sem þú segir, en þessi setning fékk mig til að skella upp úr :japsmile



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf Oak » Fim 21. Okt 2010 20:57

Orri það er samt búið að vera til TinyUmbrella í þó nokkurn tíma og það er hægt að nota það til að uppfæra í gegnum itunes og sleppa við það að uppfæra basebandið...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Turbo-
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Sun 19. Sep 2010 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf Turbo- » Fim 21. Okt 2010 21:41

ég er með htc wildfire sem ég keypti i uk í síðustu viku læstan á Three, UK kostaði mig 35$ að láta unlocka hann
stendur mér í 32þús en kostar hérna heima 70




mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 - jailbreak&unlock

Pósturaf mossberg » Lau 23. Okt 2010 03:27

Ég get sent ykkur factory unlocked síma frá Kanada fyrir smá pen.