Hökt í leikjum


Höfundur
reeps993
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 20:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hökt í leikjum

Pósturaf reeps993 » Sun 03. Okt 2010 23:23

Byrjaði að fá hökt í þungum leikjum eins og COD4 og Starcraft 2 fyrir svona þremur vikum sem endaði með því að tölvan gat ekki ræst sig. Svo ég hélt að skjákortið væri bara ónýtt og fór með hana í viðgerð til að fá það staðfest. En eina sem var að það var of mikið ryk í tölvunni. Svo hún var hreinsuð og allt gekk vel þangað til núna þá fæ ég svona svipað hökt þegar ég runna þunga leiki og frýs algjörlega á endanum.

Hér er info um tölvuna:

Operating System
MS Windows XP Home 32-bit SP3
CPU
Intel Core 2 Duo E6750 @ 2.66GHz 41 °C
Conroe 65nm Technology
RAM
2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 400MHz (4-4-4-12)
Motherboard
NVIDIA NFORCE 680i SLI (Socket 775)
Graphics
Plug and Play Monitor @ 1680x1050
768MB GeForce 8800 GTX (nVidia) 61 °C
ForceWare version 258.96
Hard Drives
313GB SAMSUNG SAMSUNG HD321KJ SCSI Disk Device (IDE) 31 °C
Optical Drives
LITE-ON DVDRW LH-18A1P
Audio
USB Audio Device

Takk :)

*Breytt*

Er að taka eftir því að hitastigið er að fara upp í 70-73 gráður þegar ég er í SC t.d.
Síðast breytt af reeps993 á Mán 04. Okt 2010 00:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum

Pósturaf Minuz1 » Sun 03. Okt 2010 23:54

Hef lent í svipuðum dæmum tvisvar mjög nýlega, ati 4870 og nvidia 8500

R.I.P soon


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum

Pósturaf division » Mán 04. Okt 2010 01:40

Hitastigið á hverju? skjákortinu?



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum

Pósturaf Benzmann » Mán 04. Okt 2010 09:26

það er allveg normal að hitastigið á örgjörvanum þínum fari upp í 70-75 gráður í þungri vinnslu, og svo skjákortið þitt, það er allveg normal líka fyrir nvidia skjákort að fara upp í 80 gráður í þungri vinnslu, svo ekki hafa áhyggjur af því að kortið eða örgjorvinn sé að fara í 70-76, ef örgjörvinn fer of hátt þá restartar vélin sér, eða slekkur á sér. og ef skjákortið er að fara eitthvað hátt, þá ættiru að fá warning msg jafnvel stundum,

en víst það var mikið ryk í kassanum og þetta er enþá að ské, endilega opnaðu kassann og taktu skjákortið úr og prófaðu að blása með þrýstilofti í Pci-E raufina sem skjákortið var í. getur verið að eitthvað ryk hafi komist þangað.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
reeps993
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 20:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum

Pósturaf reeps993 » Mán 04. Okt 2010 10:56

benzmann skrifaði:það er allveg normal að hitastigið á örgjörvanum þínum fari upp í 70-75 gráður í þungri vinnslu, og svo skjákortið þitt, það er allveg normal líka fyrir nvidia skjákort að fara upp í 80 gráður í þungri vinnslu, svo ekki hafa áhyggjur af því að kortið eða örgjorvinn sé að fara í 70-76, ef örgjörvinn fer of hátt þá restartar vélin sér, eða slekkur á sér. og ef skjákortið er að fara eitthvað hátt, þá ættiru að fá warning msg jafnvel stundum,

en víst það var mikið ryk í kassanum og þetta er enþá að ské, endilega opnaðu kassann og taktu skjákortið úr og prófaðu að blása með þrýstilofti í Pci-E raufina sem skjákortið var í. getur verið að eitthvað ryk hafi komist þangað.


Takk fyrir þetta.
Ég talaði við Kísildal nú áðan og þeir voru að tala um að skjákortið væri mjög líklega að ofhitna svo ég var að spá í að kaupa aðra viftu fyrir skjákortið.
Ætla aftur á móti að prufa það sem þú segir því þetta gæti alveg verið það þar sem vélin var ekki þrifinn í þrjú ár :)

Eru einhverjir staðir sem ég get keypt þrýstiloft eftir klukkan 19.30 ?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum

Pósturaf vesley » Mán 04. Okt 2010 15:44

reeps993 skrifaði:
benzmann skrifaði:það er allveg normal að hitastigið á örgjörvanum þínum fari upp í 70-75 gráður í þungri vinnslu, og svo skjákortið þitt, það er allveg normal líka fyrir nvidia skjákort að fara upp í 80 gráður í þungri vinnslu, svo ekki hafa áhyggjur af því að kortið eða örgjorvinn sé að fara í 70-76, ef örgjörvinn fer of hátt þá restartar vélin sér, eða slekkur á sér. og ef skjákortið er að fara eitthvað hátt, þá ættiru að fá warning msg jafnvel stundum,

en víst það var mikið ryk í kassanum og þetta er enþá að ské, endilega opnaðu kassann og taktu skjákortið úr og prófaðu að blása með þrýstilofti í Pci-E raufina sem skjákortið var í. getur verið að eitthvað ryk hafi komist þangað.


Takk fyrir þetta.
Ég talaði við Kísildal nú áðan og þeir voru að tala um að skjákortið væri mjög líklega að ofhitna svo ég var að spá í að kaupa aðra viftu fyrir skjákortið.
Ætla aftur á móti að prufa það sem þú segir því þetta gæti alveg verið það þar sem vélin var ekki þrifinn í þrjú ár :)

Eru einhverjir staðir sem ég get keypt þrýstiloft eftir klukkan 19.30 ?



Það er þá nánast pottþétt að þetta sé ofhitnum ef að ekki hefur hreyft verið við vélinni í 3.ár . Skjákortin eiga auðvelt með að safna ryki innan í kælineininguna og þá nær hún ekki að blása út og fær kortið verulega litla kælingu.

Getur prufað að fara í einhvern tölvuleik eða stress keyrt tölvuna og séð hversu hátt skjákortið fer. allt undir 100°C er ekki ofhitnun.

t.d. með forritinu HWmonitor




Höfundur
reeps993
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 20:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum

Pósturaf reeps993 » Þri 05. Okt 2010 09:15

Ég prufaði að taka skjákortið og þrífa sjálft kortið og pci-e raufina með þrýsti lofti. Ég startaði síðan tölvunni og það var allt í hakki, var hökktandi allan tímann núna ekki bara þegar ég er í leikjum, semsagt ekki hægt að vera í tölvunni núna. Ætla bara að fara með hana á verkstæði og sjá hvað er að. Skrýtna við þetta er að þetta gerðist fyrir 3 vikum nákvæmlega sami hluturinn og ég fór með hana í viðgerð og þeir þrifu vélina og allt komið í fínasta lag. Síðan núna þegar tölvan er tandurhreinn þá er þetta að gerast aftur.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum

Pósturaf Benzmann » Þri 05. Okt 2010 09:24

reeps993 skrifaði:Ég prufaði að taka skjákortið og þrífa sjálft kortið og pci-e raufina með þrýsti lofti. Ég startaði síðan tölvunni og það var allt í hakki, var hökktandi allan tímann núna ekki bara þegar ég er í leikjum, semsagt ekki hægt að vera í tölvunni núna. Ætla bara að fara með hana á verkstæði og sjá hvað er að. Skrýtna við þetta er að þetta gerðist fyrir 3 vikum nákvæmlega sami hluturinn og ég fór með hana í viðgerð og þeir þrifu vélina og allt komið í fínasta lag. Síðan núna þegar tölvan er tandurhreinn þá er þetta að gerast aftur.



þá getur mögulega verið að eitthvað hafi hitnað það mikið á sínum tíma þegar hún var full af ryki, og og jafnvel eitthvað eyðilagst, og það getur verið ástæðan afhverju þetta er enþá að koma fyrir þig


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum

Pósturaf Benzmann » Þri 05. Okt 2010 09:28

ég myndi samt reyna að gera HDD check á henni, bara til að vera viss

prófaðu að downloada Hirens 10.4 og skrifar iso imageina á disk, og bootar upp frá því, og ferð í Dos Programs--> Testing Tools --> PC check --> og velur síðan harddrive test. getur tekið kanski klukkutíma eða 2 að keyra þetta, miðað við hvað diskurinn er stór, en ef hún finnur eitthvað að disknum, þá í 90% tilvikum finnur hún það innan við 10mínútna.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum

Pósturaf division » Þri 05. Okt 2010 19:14

benzmann skrifaði:ég myndi samt reyna að gera HDD check á henni, bara til að vera viss

prófaðu að downloada Hirens 10.4 og skrifar iso imageina á disk, og bootar upp frá því, og ferð í Dos Programs--> Testing Tools --> PC check --> og velur síðan harddrive test. getur tekið kanski klukkutíma eða 2 að keyra þetta, miðað við hvað diskurinn er stór, en ef hún finnur eitthvað að disknum, þá í 90% tilvikum finnur hún það innan við 10mínútna.


Já, mæli líka með Hirens og að keyra HDD test.