Uppfærsluhugmyndarhjálp


Höfundur
kvint
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsluhugmyndarhjálp

Pósturaf kvint » Þri 20. Jan 2004 16:18

góðan daginn
ég var að velta fyrir mér hvort að þið gætuð komið með góðar hugmyndir varðandi uppfærslur

ég er með einhverja "þúsara" og ætla að uppfæra
mig vantar:

móðurborð
örgjörva 2,6-3,0
minni 1 gb
hd 160 gb
og turn


gamla dótið sem ég ætla að nota er:
hd 250 gb maxtor
hd 80 gb ibm
hd 60 gb wd
skjákort geforce 5200 128 mb
adsl
cd-skrifari
dvd spilari

öll hollráð vel þegin
kv Kvint



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 20. Jan 2004 16:34

ódýrann P4 800fsb, IC7 (kanski max3 útgáfuna ef þú vilt það besta). GB af DDR400 eða hraðara. Radeon 9600 og betra. Segate eða Samsung HD, tölvuvirkni eru með mjög ódýra 160GB samsung SATA diska, ef þú ert að spá í þannig. ég ætla ekkert að leiðbeina þér með kassa, það fer svo mikið eftir smekk hvað maður á að fá sér.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Þri 20. Jan 2004 16:39

Ég er að fara að fá mér þessa tölvu:

PowerColor RADEON 9600XT 128MB - 17.490 kr.
Intel P4 2.6GHz 800FSB - 18.299 kr.
Kingston - 512MB PC3500 CL2 - 17.860 kr.
ABIT IC7, Intel 875 kubbasett - 16.490 kr.
Samtals: 70.139 kr.

Svo myndi ég fá mér Samsung 160GB/7200RPM/8MB Buffer.




Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Þri 20. Jan 2004 17:32

afhverju eruði að segja honum að fá sér nýtt skjákort? :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 20. Jan 2004 17:57

hann er með "ekki skjákort".. fx5200. annars tók ég ekki eftir því áðan. ég hélt að hann væri að leita að skjákort líka.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kvint
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kvint » Þri 20. Jan 2004 19:19

hann er með "ekki skjákort".. fx5200. annars tók ég ekki eftir því áðan. ég hélt að hann væri að leita að skjákort líka.


þakka svörin, :D ekki skjákort, er þetta ekki gott, eða er þetta ekki að virka með þessu dóti?

kv Kvint




Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Þri 20. Jan 2004 20:20

frekar slappt þó ég segi sjálfur frá :)
ef þú overclockar það þá er það alveg aðeins betra samt frekar slappt... btw þú getur overclockað það slatta bara með stock kælingu sko




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fim 29. Jan 2004 18:50

það fer náttúrulega eftir því hve marga "þúsara" þú hefur til að eyða. En ef þú villt hafa þetta virkilega flott og rándýrt þá getur keypt þér einhver P4 örgjörva á kingston hyperx pc3200 minni. Og síðan væru annaðhvort Xaser eða Dragon kassi ekki slæm hugmynd. En val um kassa fer náttúrulega eftir smekk.