Týndur Harður diskur?

Skjámynd

Höfundur
jamibaba
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Týndur Harður diskur?

Pósturaf jamibaba » Fim 09. Sep 2010 23:23

Tók eftir því að annar HDD (sem ég nota til að geyma bíómyndir og þætti) minn finnst ekki lengur í My computer. Og sé hann hvergi. Búin að prufa að restarta.

Hvað er hægt að gera ?
Er hann dauður ?


i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Harður diskur?

Pósturaf zdndz » Fim 09. Sep 2010 23:50

jamibaba skrifaði:Tók eftir því að annar HDD (sem ég nota til að geyma bíómyndir og þætti) minn finnst ekki lengur í My computer. Og sé hann hvergi. Búin að prufa að restarta.

Hvað er hægt að gera ?
Er hann dauður ?


prófað að setja hann í aðra tölvu og sjá hvort þú sérð hann þar, eða opna tölvukassann og sjá hvort eitthvað afl fer til disksins


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Harður diskur?

Pósturaf Ripparinn » Fim 09. Sep 2010 23:51

Start > hærismella á computer > Manage > Disk management

Er hann hérna ?


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

Höfundur
jamibaba
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Harður diskur?

Pósturaf jamibaba » Fös 10. Sep 2010 00:27

Ripparinn skrifaði:Start > hærismella á computer > Manage > Disk management

Er hann hérna ?

Nei


i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Týndur Harður diskur?

Pósturaf rapport » Fös 10. Sep 2010 00:38

Restartaðu tölvunni, farði inn í BIOS á tölvunni, oftast "F2" eða "delete" um það leiti sem kveiknar á skjánnum...

Þar áttu að geta séð hvaða tæki eru tengd móðurborðinu, ef þessi HDD er ekki að koma inn, þá er hann illa tengdur eða bara dáinn...