Þarf að færa contacts frá ericsson yfir í nokia.


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Þarf að færa contacts frá ericsson yfir í nokia.

Pósturaf Aimar » Mið 25. Ágú 2010 21:24

Jæja, þá er vesen með símann.

ég er með sony ericsson w960i og þarf að færa yfir í nokia. er eitthvað fyrirtæki sem gerir þetta fyrir mann? Veit einhver verðið?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


atlip
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mið 24. Jún 2009 14:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að færa contacts frá ericsson yfir í nokia.

Pósturaf atlip » Mið 25. Ágú 2010 21:45

Aimar skrifaði:Jæja, þá er vesen með símann.

ég er með sony ericsson w960i og þarf að færa yfir í nokia. er eitthvað fyrirtæki sem gerir þetta fyrir mann? Veit einhver verðið?


þú getur copy-að þá á sim kortið og copy-að svo af sim kortinu í hinn símann




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að færa contacts frá ericsson yfir í nokia.

Pósturaf Aimar » Mið 25. Ágú 2010 22:42

þetta er sony ericsson 960i http://www.sonyericsson.com/cws/products/mobilephones/overview/w960i

Þegar ég ætla að copy úr símanum á simkortið þá kemur alltaf "owerflow" þegar 20 contacts eru koperaðir.

Þess vegna er þetta svona mikið vandamál.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að færa contacts frá ericsson yfir í nokia.

Pósturaf Aimar » Mið 25. Ágú 2010 22:50

Það væri flott að copera yfir í tölvuna og síðan af tölvunni og beint á sim kortið í símanum. færa síðan kortið yfir í hinn símann þar sem ég er ekki með kapal fyrir nokia símann.

kannast einhver við svoleiðis forrit?

ég reyndi að nota float´s mobile agent, en það kemur alltaf melding þegar ég reyni þetta með því forriti


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz