Ég er hérna með "bilaðan" harðan disk sem var í flakkaranum mínum, ég er að reyna að ná efni útaf honum og það eru t.d ljósmyndir og fl sem ég þarf að ná útaf (heimskulegt að hafa ekki backup veit það).
Hann á það til að slökkva alveg á sér og svo þegar að ég færi gögn þá færir það kannski eina ljósmynd og svo bara vill hann ekki færa meira, hvað get ég gert annað en að fara með hann í gagnabjörgun hjá einhverju tölvuverkstæði ?
Ná efni útaf hörðum diski ?
Re: Ná efni útaf hörðum diski ?
Prófa að setja harðadiskinn í borðtölvuna
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Ná efni útaf hörðum diski ?
zdndz skrifaði:Prófa að setja harðadiskinn í borðtölvuna
Ég var að því...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ná efni útaf hörðum diski ?
Getur líka náð þér í forrit eins og EasyRecovery til að sækja gögn af ónýtum/biluðum diskum.
Re: Ná efni útaf hörðum diski ?
Hent honum í þéttan poka í frystinn í 24 tíma ef allt klikkar og hann er hvorter að eyðileggjast.
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Re: Ná efni útaf hörðum diski ?
nighthawk skrifaði:Hent honum í þéttan poka í frystinn í 24 tíma ef allt klikkar og hann er hvorter að eyðileggjast.
Sleppi því.