Var að setja saman tölvu.


Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Var að setja saman tölvu.

Pósturaf styrmir » Fös 25. Jún 2010 01:56

Ég var að fá mér nýja tölvu og var að pæla hvort það væri betra að bæta einhverju meira í hana og ef svo er hvað t.d. Ætti ég að kaupa mér 2 Gb af vinnsluminni í viðbót ?

Gigabyte S1156 GA-P55A-UD3R DDR3 móðurborð

Sony OptiArc AD-5240S DVD+/-skrifari, svartur SATA

1TB SATA2 Samsung harður diskur (HD103UJ) 32MB NCQ

Mushkin 4GB DDR3 1333MHz (2x2GB) Stiletto vinnsluminni CL7

Intel Core i5-750 örgjörvi, Retail

Inter-Tech SL-700 700W aflgjafi, 120mm hljóðlát vifta

ATI Radeon HD 4850 1GB DDR3 PCI-E skjákort

Ætti ég kannski að kaupa mér 2 Gb af vinnsluminni í viðbót ?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf SteiniP » Fös 25. Jún 2010 02:27

Bættu við 4 gigum eða slepptu því.
Betra að hafa 4GB í dual channel heldur en 6 í single channel.




Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf styrmir » Fös 25. Jún 2010 02:38

SteiniP skrifaði:Bættu við 4 gigum eða slepptu því.
Betra að hafa 4GB í dual channel heldur en 6 í single channel.


Okei takk :D en ég þarf ekkert betra skjákort er það ?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf SteiniP » Fös 25. Jún 2010 03:17

Mynd



Hvernig eigum við að vita það þegar þú tekur hvergi fram í hvað þú notar tölvuna?
Er hún að hiksta á einhverju hjá þér?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf rapport » Fös 25. Jún 2010 09:28

SteiniP skrifaði:Bættu við 4 gigum eða slepptu því.
Betra að hafa 4GB í dual channel heldur en 6 í single channel.


Er þetta ekki Triple Channel Móðurborð?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf hsm » Fös 25. Jún 2010 09:35

Held að 1156 móðurborðin séu dual channel
Held að 1366 móðurborðin séu triple channel :roll:


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf styrmir » Fös 02. Júl 2010 01:52

ætla að gera þetta að góðri leikjatölvu, en þar sem ég veit ekki mikið um tölvur ákvað ég að spurja ykkur vaktara, en væri þetta ekki hörku góð tölva ef ég kaupi 4 gb af vinnsluminni í viðbót og nýtt skjákort var að pæla í hd5850 eða hd5870 ?



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1175
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 165
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf g0tlife » Fös 02. Júl 2010 03:47

styrmir skrifaði:ætla að gera þetta að góðri leikjatölvu, en þar sem ég veit ekki mikið um tölvur ákvað ég að spurja ykkur vaktara, en væri þetta ekki hörku góð tölva ef ég kaupi 4 gb af vinnsluminni í viðbót og nýtt skjákort var að pæla í hd5850 eða hd5870 ?


5870 crossfire \:D/


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf styrmir » Fös 02. Júl 2010 12:10

gotlife skrifaði:
styrmir skrifaði:ætla að gera þetta að góðri leikjatölvu, en þar sem ég veit ekki mikið um tölvur ákvað ég að spurja ykkur vaktara, en væri þetta ekki hörku góð tölva ef ég kaupi 4 gb af vinnsluminni í viðbót og nýtt skjákort var að pæla í hd5850 eða hd5870 ?


5870 crossfire \:D/


já en það er bara svo fjandi dýrt, er maður samt ekki að ná að höndla alla þessa nýjustu leiki með 5850 ?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf BjarkiB » Fös 02. Júl 2010 13:18

styrmir skrifaði:
gotlife skrifaði:
styrmir skrifaði:ætla að gera þetta að góðri leikjatölvu, en þar sem ég veit ekki mikið um tölvur ákvað ég að spurja ykkur vaktara, en væri þetta ekki hörku góð tölva ef ég kaupi 4 gb af vinnsluminni í viðbót og nýtt skjákort var að pæla í hd5850 eða hd5870 ?


5870 crossfire \:D/


já en það er bara svo fjandi dýrt, er maður samt ekki að ná að höndla alla þessa nýjustu leiki með 5850 ?


Já það er nóg, svo bætiru bara öðru við þegar það er orðið úrelt.




Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf Enginn » Fös 02. Júl 2010 13:23

Tiesto skrifaði:
styrmir skrifaði:
gotlife skrifaði:
styrmir skrifaði:ætla að gera þetta að góðri leikjatölvu, en þar sem ég veit ekki mikið um tölvur ákvað ég að spurja ykkur vaktara, en væri þetta ekki hörku góð tölva ef ég kaupi 4 gb af vinnsluminni í viðbót og nýtt skjákort var að pæla í hd5850 eða hd5870 ?


5870 crossfire \:D/


já en það er bara svo fjandi dýrt, er maður samt ekki að ná að höndla alla þessa nýjustu leiki með 5850 ?


Já það er nóg, svo bætiru bara öðru við þegar það er orðið úrelt.


Þyrfti hann þá ekki að uppfæra örgjörvann?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf BjarkiB » Fös 02. Júl 2010 13:30

Ekkert endilega, i5 ætti að vera nóg...




Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf Enginn » Fös 02. Júl 2010 14:05

Tiesto skrifaði:Ekkert endilega, i5 ætti að vera nóg...


Myndi i5 ekki bottlenecka 5850 í crossfire.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf rapport » Fös 02. Júl 2010 14:06

Ég fletti upp þessu móðurborði þar sem égvar að tékka á þessu dual v.s. triple channel dæmi..

Hálfvitinn ég hélt að DDR3 stæði fyrir annað en það gerir (ég er ekkert að kynn amér það nýjasta og flottasta svo mikið...)


En allavega...

Móðurborðið styður bara dual channel minni og styður ekki SLI eða Crossfire...

= eitt skjákort verður að duga og þá væri nú fínt að hafa það gott svo það eldist vel (eins og ég er að gera með mitt x850xt platinum...)

Sem by the way fer í sölu hérna bráðum...




Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf styrmir » Fös 02. Júl 2010 21:11

rapport skrifaði:Ég fletti upp þessu móðurborði þar sem égvar að tékka á þessu dual v.s. triple channel dæmi..

Hálfvitinn ég hélt að DDR3 stæði fyrir annað en það gerir (ég er ekkert að kynn amér það nýjasta og flottasta svo mikið...)


En allavega...

Móðurborðið styður bara dual channel minni og styður ekki SLI eða Crossfire...

= eitt skjákort verður að duga og þá væri nú fínt að hafa það gott svo það eldist vel (eins og ég er að gera með mitt x850xt platinum...)

Sem by the way fer í sölu hérna bráðum...


nei það er hægt að vera með tvö skjákort, ég spurði stafsmann í tölvutek þar sem ég keypti móðurborðið. En það sem ég heillast mest af núna er að kaupa 5850, tími valla 5870.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf Jimmy » Fös 02. Júl 2010 21:33

Þetta móðurborð styður crossfire, en önnur pcie raufin keyrir bara á x4, þannig að sú rauf væri að bottlenecka seinna kortið verulega.

Annars er 1 stk. 5850 alveg plenty í flestalla leiki í dag, er að massa allt sem ég hendi á það.


~

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf ZoRzEr » Fös 02. Júl 2010 21:43

5870 CrossFire hawtness.

Hef prófað Asus 5850 og það stóð sig með prýði. Eina sem refsaði því í Very High var Crysis og Just Cause 2.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf styrmir » Lau 03. Júl 2010 01:45

thar sem eg veit ekki mikid um tölvur, hvad er ad bottlenecka, er thad bara ef ad örgjafin höndli ekki tvö skjakort?



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf arnif » Lau 03. Júl 2010 01:50

styrmir skrifaði:thar sem eg veit ekki mikid um tölvur, hvad er ad bottlenecka, er thad bara ef ad örgjafin höndli ekki tvö skjakort?


bara basic enska...flöskuháls :)


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf BjarniTS » Lau 03. Júl 2010 02:25

styrmir skrifaði:thar sem eg veit ekki mikid um tölvur, hvad er ad bottlenecka, er thad bara ef ad örgjafin höndli ekki tvö skjakort?


Það er þegar að einhver hlutur nýtist ekki til fulls vegna þess að einhver annar hlutur í vélinni þinni takmarkar hann.
T.d. Gamall afgjafi bottleneckar dót í vélinni þinni sem tekur orku sem að krefst nýrri og stærri aflgjafa.


Nörd


Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf styrmir » Lau 03. Júl 2010 03:05

BjarniTS skrifaði:
styrmir skrifaði:thar sem eg veit ekki mikid um tölvur, hvad er ad bottlenecka, er thad bara ef ad örgjafin höndli ekki tvö skjakort?


Það er þegar að einhver hlutur nýtist ekki til fulls vegna þess að einhver annar hlutur í vélinni þinni takmarkar hann.
T.d. Gamall afgjafi bottleneckar dót í vélinni þinni sem tekur orku sem að krefst nýrri og stærri aflgjafa.


takk skil núna, en held ég byrji bara á einu skjákorti þannig er það þá ekki hagstæðara og betra að kaupa 5870 núna í staðin fyrir að þurfa kannski að kaupa eitt 5850 nuna og svo annað seinna ?




Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var að setja saman tölvu.

Pósturaf styrmir » Þri 06. Júl 2010 23:04

??