Hvaða skjákort á maður að kaupa ?


Höfundur
Haffiji
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 19. Feb 2010 23:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf Haffiji » Mán 28. Jún 2010 23:19

ég ætla eyða um 100.000kr í skjákort og eina sem mér dettur i hug er HD 5870 Vapor-X er eitthvað annað sem þið mælið með, ég vill geta spilað alla þessa nýju leiki i top gæðum með gott fps eins og i just cause 2 og dirt 2 og eitthvað fleira nenni ekki að telja þá upp. og ég vill hafa kælingu á kortinu sem virkar nenni ekki að fá eitthvað sem ofhittnar á 20min undir álægi og fps dropar




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf Ulli » Mán 28. Jún 2010 23:28

Good Choice!


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf Nariur » Mán 28. Jún 2010 23:33

Hvað með GTX 480?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

vktrgrmr
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf vktrgrmr » Mán 28. Jún 2010 23:34

GTX480 er líka fínt :) þarft samt að hafa öflugan PSU menn hafa verið að tala um að þetta sé sambærilegt kort og 5970 ef mér skjátlast leiðréttið mig :)

http://buy.is/product.php?id_product=1399
Síðast breytt af vktrgrmr á Mán 28. Jún 2010 23:34, breytt samtals 1 sinni.


|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf Frost » Mán 28. Jún 2010 23:34

Nariur skrifaði:Hvað með GTX 480?


X2!!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf GullMoli » Mán 28. Jún 2010 23:36

Já ég er sammála með 480 kortið víst þú hefur pening. Og eins og hefur verið bent á, þá þarftu að vera viss um að vera með þokkalegan aflgjafa (amk 600W).


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


donzo
spjallið.is
Póstar: 429
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf donzo » Mán 28. Jún 2010 23:40

GullMoli skrifaði:Já ég er sammála með 480 kortið víst þú hefur pening. Og eins og hefur verið bent á, þá þarftu að vera viss um að vera með þokkalegan aflgjafa (amk 600W).


Fer eftir systeminu, mæli annars með Corsair HX750/850 :>



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf GullMoli » Mán 28. Jún 2010 23:41

doNzo skrifaði:
GullMoli skrifaði:Já ég er sammála með 480 kortið víst þú hefur pening. Og eins og hefur verið bent á, þá þarftu að vera viss um að vera með þokkalegan aflgjafa (amk 600W).


Fer eftir systeminu, mæli annars með Corsair HX750/850 :>


Vissulega, en Nvidia segja að það þurfi amk 600W aflgjafa.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf Lallistori » Mán 28. Jún 2010 23:48

Hvernig er setup-ið hjá þér ?


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf g0tlife » Þri 29. Jún 2010 01:50

ég er með 5870 og spilaði mass effect 2 í topp gæðum frá kvöldmat og til hálf 8 um morguninn (Tók allnighter) og það ofhitnaði aldrei og ekkert lagg :)


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf beatmaster » Þri 29. Jún 2010 10:12

Haffiji skrifaði:ég ætla eyða um 100.000kr í skjákort og eina sem mér dettur i hug er HD 5870 Vapor-X er eitthvað annað sem þið mælið með, ég vill geta spilað alla þessa nýju leiki i top gæðum með gott fps eins og i just cause 2 og dirt 2 og eitthvað fleira nenni ekki að telja þá upp. og ég vill hafa kælingu á kortinu sem virkar nenni ekki að fá eitthvað sem ofhittnar á 20min undir álægi og fps dropar


Miðað við þetta er GTX 480 ekki málið, þú þyrftir að fara að eyða ansi miklu meira en 100.000 til að fá GTX 480 með alvöru kælingu (sem að er ekki til eftir því sem að ég best veit)

Ætli 5870 Vapor-X sé ekki skársti kosturinn fyrir þig eða 2x5850 í Crossfire


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf ZoRzEr » Þri 29. Jún 2010 10:46

Haffiji skrifaði:ég ætla eyða um 100.000kr í skjákort og eina sem mér dettur i hug er HD 5870 Vapor-X er eitthvað annað sem þið mælið með, ég vill geta spilað alla þessa nýju leiki i top gæðum með gott fps eins og i just cause 2 og dirt 2 og eitthvað fleira nenni ekki að telja þá upp. og ég vill hafa kælingu á kortinu sem virkar nenni ekki að fá eitthvað sem ofhittnar á 20min undir álægi og fps dropar


Vapor-X kortin mín keyra hlægilega köld miðað við gamla GTX285 EVGA kortið mitt.

Keyrandi 3 skjái í Eyefinity í 6048x1200 eru þau í kringum 45°c idle og fara mest í 65°c load á meðan GTX285 var í kringum 65°c idle með 2 skjái í gangi extended, kringum 45°c með einn. Annars með GTX480... Það sem ég sakna mest er PhysX. Sumir leikir eru bara ekkert eins án þess.

Ef að ég ætti að velja í dag myndi ég taka GTX480 SLI, en alls ekki á stock coolernum, annaðhvort aftermarket eða bara full blown vatnskælingu. Ástæðan fyrir því að ég fór yfir í ATI var vegna þess að móðurborðið mitt er X48, styður bara CrossFireX, ekki SLI. Eyefinity er skemmtilegt en gjörsamlega pointless. Ekki það að ég sjái eftir því :P Nýt þess mjög að spila Crysis í average 45fps. Svo finnst mér Nvidia Control panelið mun betra en ATI Catalyst Control Center. Aldrei séð jafn marga BSOD og undanfarna mánuði.

Svo er líka það að ég held að það gæti reynst eftir að redda sér Vapor-X kortinu. Það er komin einhver ný útgáfa núna sem er 2gb og hefur ekki fengið jafn góð review og gamla 1gb útgáfan.

Ég mæli samt eindregið með 5870, vapor-x eður ei. Keyrir kalt, Eyefinity support, hlær að flestum leikjum, ódýrara en GTX480 (ekki vapor-x týpan) en auðvitað er ekkert PhysX á þessum kortum. Nema þú kaupir ódýrt 8800gt, 9800 eða GTS220/240 sem dedicated PhysX kort, en það er líka smá hassle fyrir smá auka prrrrdy í leikjum.

Finnst alltaf eins og GTX480 hafi einhvern veginn ekki alveg verið úthugsað hjá Nvidia.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
Haffiji
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 19. Feb 2010 23:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf Haffiji » Þri 29. Jún 2010 20:55

Lallistori skrifaði:Hvernig er setup-ið hjá þér ?

ég er með forton 500w aflgjafa og GA-EP45-UD3P móðurborð.
er með Q9550 örgjörva og 2 harðdiska vona að ég sé með nóg rafmagn fyrir skjákortið annars mun ég kauða mér betri aflgjafa,




Höfundur
Haffiji
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 19. Feb 2010 23:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf Haffiji » Þri 29. Jún 2010 21:22

veit ekki hvort ég vill missa physx er með 8800GTS 640mb núna




Höfundur
Haffiji
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 19. Feb 2010 23:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf Haffiji » Þri 29. Jún 2010 21:25

en já ég er nuna með meiri áhuga á GTX480, bara útaf physx, en ef ég mun kaupa það hvaða aflgjafa á ég þá að fá mér ?




donzo
spjallið.is
Póstar: 429
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á maður að kaupa ?

Pósturaf donzo » Þri 29. Jún 2010 21:35

Haffiji skrifaði:en já ég er nuna með meiri áhuga á GTX480, bara útaf physx, en ef ég mun kaupa það hvaða aflgjafa á ég þá að fá mér ?


Corsair HX750