Ný tölva, ekkert skjásignal
Ný tölva, ekkert skjásignal
Sælir!
Mig vantar hjálp. Ég var að fá tölvu senda að utan, og ég er ekki frá því að hún hafi lent í smá hnjaski.
Ég þurfti að rétta nokkra pinna á örgjörvanum sem var dottinn af móðurborðinu, og hékk fastur á heatsinkinu.
Allavega, þegar ég kveiki á henni, þá kemur ekkert signal á skjáinn.
Hinsvegar kemur grænt ljós á móðurborðið, viftan á örgjörvanum snýst, DVD romið fær straum osfrv.
Ætti PC speakerinn ekki að pípa á mig með einhverjum upplýsingum?
Hvað finnst ykkur líklegast að sé bilað og hvernig get ég testað viðkomandi íhlut?
Hérna eru spekkar:
CPU: Intel Pentium 4 Processor 3.0GHz FSB800 512KB H. Threading
Mother Board: ASUS P4R800-VM Mother Board
(Þetta er með Onboard skjákorti sem virðist ekki gefa neitt merki)
Memory: 1024MB DDR400 PC3200 Memory (Ekki viss með týpuna)
ATH: powersupplýið er stillt á 230 V.
kv. Höskuldur
Mig vantar hjálp. Ég var að fá tölvu senda að utan, og ég er ekki frá því að hún hafi lent í smá hnjaski.
Ég þurfti að rétta nokkra pinna á örgjörvanum sem var dottinn af móðurborðinu, og hékk fastur á heatsinkinu.
Allavega, þegar ég kveiki á henni, þá kemur ekkert signal á skjáinn.
Hinsvegar kemur grænt ljós á móðurborðið, viftan á örgjörvanum snýst, DVD romið fær straum osfrv.
Ætti PC speakerinn ekki að pípa á mig með einhverjum upplýsingum?
Hvað finnst ykkur líklegast að sé bilað og hvernig get ég testað viðkomandi íhlut?
Hérna eru spekkar:
CPU: Intel Pentium 4 Processor 3.0GHz FSB800 512KB H. Threading
Mother Board: ASUS P4R800-VM Mother Board
(Þetta er með Onboard skjákorti sem virðist ekki gefa neitt merki)
Memory: 1024MB DDR400 PC3200 Memory (Ekki viss með týpuna)
ATH: powersupplýið er stillt á 230 V.
kv. Höskuldur
Re: Ný tölva, ekkert skjásignal
Þetta kom fyrir mig þegar ég setti nýa kortið í þú getur prófað að slökkva á skjánum og restarta til að sjá hvort það kveikni þá á tölvuni eða þú getur reynt að setja tengið úr skjánum betur í. Virkaði hjá mér.
Skjót svör hér!
Ég er búinn að prufa að resetta bios, með jumperum og ég tók líka batterýið úr.
Það koma ljós á lyklaborðið þegar ég boota, en það breytir engu þó ég haldi inni DEL eða HOME
Einnig er ég búinn að setja svamp undir móðurborðið til að koma í veg að það leiði í kassann.
Einnig er ég búinn að prufa að smella öðru skjákorti í AGP raufina, það kemur ekkert útúr því.
Ekkert af þessu virkar
Spurning hvort þetta sé örrinn?
Ég er búinn að prufa að resetta bios, með jumperum og ég tók líka batterýið úr.
Það koma ljós á lyklaborðið þegar ég boota, en það breytir engu þó ég haldi inni DEL eða HOME
Einnig er ég búinn að setja svamp undir móðurborðið til að koma í veg að það leiði í kassann.
Einnig er ég búinn að prufa að smella öðru skjákorti í AGP raufina, það kemur ekkert útúr því.
Ekkert af þessu virkar
Spurning hvort þetta sé örrinn?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur