Hjálp


Höfundur
Jonki
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 05. Jan 2004 15:41
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hjálp

Pósturaf Jonki » Þri 06. Jan 2004 15:16

Hæ, móðurborðið hjá mér missir stundum samband við hörðudiskana mína. Það er eins og hún restarti sér og þá kemur eftirfarandi á skjáinn "Reboot and select proper boot device or insert boot media in selected boot device and press a key". Ef maður fer svo í biosinn þá finnur biosinn ekki diskana. Ég hef þurft að opna kassan og þrýsta aðeins á tenginn og þá virkar þetta vel. Ég er nú þegar búinn að skipta yfir í annað móðurborð en það batnaði ekkert við það.

Ég er með Asus P4P800 móðurborð, WD 120GB harðandisk sem er systemsdiskurinn "Master" og IBM 120GB disk að auki "Slave".

Ps. Afsakið stafsetninguna.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 06. Jan 2004 16:22

Þú vonandi fattaðir að skipta líka um IDE kapla þegar þú skiptir um móðurborð?




Höfundur
Jonki
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 05. Jan 2004 15:41
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jonki » Þri 06. Jan 2004 16:46

Jú ég gerði það.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 06. Jan 2004 19:34

Hef stundum ide kapla með svona sambandasleysi þegan einhvertímann hefur verið togað svoldið fast í þá . þá fer hulsan af vírnum bara á smáblett og getur valdið sambandsleysi ..






kaupa nýjann :P


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Þri 06. Jan 2004 20:11

Þú getur náttúrulega útilokað kapplana með því að prófa nýja. Hafðu hörðu diskana á sitthvorum kapplinum og athugaðu hvort þetta heldur áfram á báðum. Þetta gæti verið eitthvað í stýringunni á öðrum disknum. Einnig rafmagnið sem þeir eru að fá verið óstabílt þó svo að vélin gangi fínnt að öðru leyti.