Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Mar 2003 20:22
512 er feikinóg í alla almenna vinnslu, en ef þú ert í mikilli myndvinnslu, með photoshop og svoleiðis forritum þá er betra að hafa 1GB í ram...
Nema að þú sért þolinmóður og nennir að bíða meðan tölvan swappar á HD...