Vandræði með XFX 9800gtx+


Höfundur
andri187
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 03. Sep 2006 18:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði með XFX 9800gtx+

Pósturaf andri187 » Lau 17. Apr 2010 19:21

Sælir

Ég er í vandræðum XFX 9800gtx+, málið er að eini nvidia driverinn sem virkar er sá sem fylgdi kortinu og hann er version 178.24 dated 7.10.2008..

Vandamálið er að ef ég uppfæri nvidia driverinn í eitthvað annað version verður skjárinn bara svartur. Ég get ekki sett upp windows 7 því í miðju installi
verður skjárinn svartur og tövlan frýs. Ég er búin að lesa nokkrar greinar um þetta vandamál og ég er ekkert einn um þetta vandamál.. en á því sem mér
skilst og skil rétt að þá er þetta galli bara í kortinu og að ég þurfi að update-a gpu bios.

- Er það ekki varasamt?
- Hvað ber að hafa í huga þegar gpu bios er flashaður?
- Hvar / Hvernig finn ég réttan bios ?

Og síðast en ekki sýst hvað er það að gera mér að vera með svona úreltan nvidia driver?

Er þetta kort bara sunnudagsframleiðsla frá A - Ö og ætti ég að fá mér nýtt?

þetta eru greinarnar sem ég var að lesa...

http://www.bjorn3d.com/forum/showthread.php?t=28724

Skil ég rétt að ég egi að nota þennan bios? asus 9800gtx+?


http://www.mvktech.net/component/option ... /catid,13/


Er kortið bara hreinlega lélegt og ætti ég að íhuga að fá mér nýtt?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með XFX 9800gtx+

Pósturaf chaplin » Lau 17. Apr 2010 19:44

1. Uninstallaðu fyrsta driverinum.

2. Notaðu Driver Sweeper í safe mode og hreinsaðu "nVidia - Display".

3. Settu upp nýjasta nVidia driverinn.

4. Fly.

Prufaðu þetta, ef þetta virkar þá ertu góður, ef ekki þá gætiru þurft að uppfæra biosinn á skjákortinu, það er í raun og veru ekkert mál, ekkert hættulega svo framanlega sem þú gerir það rétt. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með XFX 9800gtx+

Pósturaf Saber » Lau 17. Apr 2010 19:47

Ég myndi byrja á því að hafa samband við XFX og athuga hvað þeir segja.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292