Kemst ekki inn í tölvuna.


Höfundur
gerra8
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 19. Des 2009 14:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kemst ekki inn í tölvuna.

Pósturaf gerra8 » Mið 31. Mar 2010 18:18

Já, þegar ég starta tölvuna þá kemur upp blár skjár og músin orðin risastór, og upp kemur gluggi sem heitir Startup Repair(er á Windows 7 x64) og þetta startup repair byrjar að skanna eitthvað. En svo kemur nýr gluggi og þar stendur "Startup Repair cannot repair this computer automatically, sending more information can help Microsoft create solutions. Svo fyrir neðan það stendur "Send information about this problem (recommended)" eða þá "Don't send". Ég hef prófað bæði oft og mörgum sinnum og svo restarta tölvuna en alltaf kemur þetta sama upp. En fyrir neðan "Don't send" valmöguleikann stendur "View problem details" og þegar ég ýti það kemur þetta:

Problem signature
Problem Event Name: StartupRepairOffline
Problem Signature 01: 6.1.7600.16385
Problem Signature 02: 6.1.7600.16385
Problem Signature 03: unknown
Problem Signature 04: 21201009
Problem Signature 05: AutoFailover
Problem Signature 06: 24
Problem Signature 07: CorruptFile
OS Version: 6.1.7600.2.0.0.256.1
Locale ID: 1033

Einhver sem getur lesið eitthvað úr þessu ?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inn í tölvuna.

Pósturaf BjarkiB » Mið 31. Mar 2010 18:33

gerra8 skrifaði:Já, þegar ég starta tölvuna þá kemur upp blár skjár og músin orðin risastór, og upp kemur gluggi sem heitir Startup Repair(er á Windows 7 x64) og þetta startup repair byrjar að skanna eitthvað. En svo kemur nýr gluggi og þar stendur "Startup Repair cannot repair this computer automatically, sending more information can help Microsoft create solutions. Svo fyrir neðan það stendur "Send information about this problem (recommended)" eða þá "Don't send". Ég hef prófað bæði oft og mörgum sinnum og svo restarta tölvuna en alltaf kemur þetta sama upp. En fyrir neðan "Don't send" valmöguleikann stendur "View problem details" og þegar ég ýti það kemur þetta:

Problem signature
Problem Event Name: StartupRepairOffline
Problem Signature 01: 6.1.7600.16385
Problem Signature 02: 6.1.7600.16385
Problem Signature 03: unknown
Problem Signature 04: 21201009 begin_of_the_skype_highlighting              21201009      end_of_the_skype_highlighting
Problem Signature 05: AutoFailover
Problem Signature 06: 24
Problem Signature 07: CorruptFile
OS Version: 6.1.7600.2.0.0.256.1
Locale ID: 1033

Einhver sem getur lesið eitthvað úr þessu ?



Hvað varstu að gera áður en þetta gerðist? Hef heyrt um að þetta gerist stundum þegar þú tekur utanliggjandi skjá við fartölvu.




Höfundur
gerra8
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 19. Des 2009 14:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inn í tölvuna.

Pósturaf gerra8 » Mið 31. Mar 2010 18:38

Tiesto skrifaði:
gerra8 skrifaði:Já, þegar ég starta tölvuna þá kemur upp blár skjár og músin orðin risastór, og upp kemur gluggi sem heitir Startup Repair(er á Windows 7 x64) og þetta startup repair byrjar að skanna eitthvað. En svo kemur nýr gluggi og þar stendur "Startup Repair cannot repair this computer automatically, sending more information can help Microsoft create solutions. Svo fyrir neðan það stendur "Send information about this problem (recommended)" eða þá "Don't send". Ég hef prófað bæði oft og mörgum sinnum og svo restarta tölvuna en alltaf kemur þetta sama upp. En fyrir neðan "Don't send" valmöguleikann stendur "View problem details" og þegar ég ýti það kemur þetta:

Problem signature
Problem Event Name: StartupRepairOffline
Problem Signature 01: 6.1.7600.16385
Problem Signature 02: 6.1.7600.16385
Problem Signature 03: unknown
Problem Signature 04: 21201009 begin_of_the_skype_highlighting              21201009      end_of_the_skype_highlighting
Problem Signature 05: AutoFailover
Problem Signature 06: 24
Problem Signature 07: CorruptFile
OS Version: 6.1.7600.2.0.0.256.1
Locale ID: 1033

Einhver sem getur lesið eitthvað úr þessu ?



Hvað varstu að gera áður en þetta gerðist? Hef heyrt um að þetta gerist stundum þegar þú tekur utanliggjandi skjá við fartölvu.


Allavegana ekkert með það að taka utanliggjandi skjá við fartölvu. En í gær þá installaði félagi minn Prince of Persia inn á tölvuna og þá þurfti hún að restarta sér svo hann mundi virka, og þá kom þessi Startup Repair gluggi en þá gat hún lagað vandann og bara allt í góðu. Svo fer ég að sofa og hef kveikt á henni um nóttina, og vakna og þá er þessi gluggi kominn upp en þá kemur að hun getur ekki lagað vandann og kemur það bara aftur og aftur.




Höfundur
gerra8
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 19. Des 2009 14:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inn í tölvuna.

Pósturaf gerra8 » Mið 31. Mar 2010 18:59

Smá viðbót. Þegar ég er búinn að ýta á "send information" eða don't send, þá kemur upp nýr gluggi þar sem stendur: If you have recently attached a device to this computer, such as a camera or portable music player, remove it and restart your computer. If you continue to see this message, contact your system administrator or computer manufacturer for assistance. Ég var ekki búinn að tengja neitt við tölvuna þannig það getur ekki verið þetta.
Svo fyrir neðan stendur "View advanced options for system recovery and support". Þegar ég ýti á það þá kemur gluggi sem stendur: System Recovery Options, Choose a recovery tool. Operating system: Windows 7 on (F:) Local Disk.
Startup Repair(umtalaða draslið)
Automatically fix problems that are preventing Windows from starting.

System Restore
Restore Windows to an earlier point in time.(Þetta hef ég lika prófað og hun hefur restorað á gamlan stað en ekkert gerst eftir það)

System Image Recovery
Recover your computer using a system image you created earlier.(Prófað þetta en hun finnur enga "image")

Windows Memory Diagnostic
Check your computer for memory hardware errors. (ekki profað)

Command Prompt
Open a command promt window(Profað þetta og kemur upp svartur gluggi þar sem eg get skrifað e-h, en kann bara ekkert á það)

Vona að einhver geti leiðbeint mér úr þessu.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inn í tölvuna.

Pósturaf hauksinick » Mið 31. Mar 2010 19:10

gerðist nákvæmlega það sama fyrir mig.Fór bara í gegnum startup repair milljón sinnum.Þannig lagaðist það.Mjög lýklega til mjög fljótlegri leiðir samt sem áður


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Höfundur
gerra8
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 19. Des 2009 14:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inn í tölvuna.

Pósturaf gerra8 » Mið 31. Mar 2010 19:32

hauksinick skrifaði:gerðist nákvæmlega það sama fyrir mig.Fór bara í gegnum startup repair milljón sinnum.Þannig lagaðist það.Mjög lýklega til mjög fljótlegri leiðir samt sem áður


og kom þetta aldrei aftur ?




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inn í tölvuna.

Pósturaf hauksinick » Mið 31. Mar 2010 20:19

neib


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka